Tíminn - 04.05.1977, Blaðsíða 7
ZJ c ca w c ^
Mifivikudagur 4. mai 1977
7
(\Apinn hefur veriö,
alveg rólegur, ég
gæti trúaö aöokkur
takist þetta.
Jæja Siggi, komdu
um borö meb
banana!
Tíma-
spurningin
Hvaða augum litur þú
yfirvinnubannið?
Hafsteinn Hasler, bliasölumaöur
i Braut: — Ég er utan ASI og
vinn þvi mina yfirvinnu áfram.
Hins vegar er ég fylgjandi kröf-
unni um hundraö þúsund króna
lágmarkslaunum, þótt ég taki
ekki afstööu til þessara aögeröa.
Hafsteinn Hauksson, bilasölu-
maöur i Braut: — Yfirvinnubann-
iö? Ég er sammála Vinnuveit-
endasambandinu, þetta er ólög-
mætt, enda forsendur ASI rök-
leysa ein. Aftur á móti er ég sam-
mála ASI um aö hundraö þúsund
krónur á mánuði eru algert lág-
mark.
Auöunn Valdimarsson, iönaöar-
maöur: — Mér lizt vel á þaö og
held þeir geti ekki staðiö á þvi aö
þaö sé ólöglegt.
Jón Haraldsson, bóistrari: — Ég
þekki ekki svo inn á þessa hluti,
en ef þetta flýtir fyrir samning-
um, er þaö sjálfsagt.
Theodór Kjartansson, verkamaö-
ur: — Menn eiga náttúrlega
auðveldara meö aö klára vinnu-
vikuna á tveim eða þrem dögum
með þessu móti og eiga svo fri
það sem eftir er af henni. Aö
minnsta kosti i sumum stéttum.
Svo er þetta lika pressa á at-
vinnurekendur.
Hver er sú sem er þarna
með Paul Newman?
Joanne Woodward er gift leikaranum og kvennagullinu
Paul Newman. Eftir 18 ára hjónaband hefur Joanne
ákveðið aö fara nú aö gera þaö sem hana langar til, nefni-
lega aöfaraaö leika aftur. Joanne var sjálf fræg leikkona,
Oscar-verðlauna-hafi og feguröardis og vel gefin. Og húri
er viljasterk. Þaö fengu þeir aö reyna sem unnu meö henni
i Hollywood aö sjónvarpskvikmyndinni Sybil. Hún er
grænmetisæta og þegar hún talaði við blaöamann nýlega
pantaöi hún hrátt grænmeti og soðinn túnfisk og sagði aö
venjulega læddisthún I burtu á matmálstimum og færi á
náttúrulækningamatsölustaö I nágrenninu. Henni er þetta
svo mikið hjartans mál, hvað fólk lætur i magann, aö hún
hélt ræðu og sagði aö það væri ekki gott að láta sér nægja
kleinuhringi i máltið, og þar aö auki fitnaði fólk af þvi.
HUn gekk svo langt að veita á eigin kostnaö samstarfsfólk-
inu eplasafa og rúsinur. En svo komst hún aö þvi að fólkiö
át kleinuhringii ofanálag og þaö var ekki gott. Á meöan á
þessari upptöku stóð, var Paul heima i Connecticut og
annaöist dætur þeirra þrjár, sem eru á unglingaaldri. Jo-
anne segir: — Ég elska mina fjölskyldu, en hún fær ekki
að heimsækja mig hér, mér þykir lika vænt um 6 vikna fri-
iö mitt. Ennfremur segir hún: Hvernig haldið þið að það
sé aö vera gift manni sem var kosinn kynþokkafyllsta
mannveran i Bandarikjunum. Er nokkurn tima spurt um
hvernig konunni hans liöur, eöa hvaö hún gerir eða
hvernig hUn lifi lifinu. Hann hefur veriðstjarna i 22 ár og á
aðdáendur sem enn fá mööursýkisköst hvenær sem hann
lætur sjá sig á mannamótum. Ég er komin á þaö stig að
hafa ekki einu sinni gaman af að fara meö honum á frum-
sýningar eða i áriðandi samkvæmi, og heyra fólk segja:
Sjáðu, þarna kemur Paul Newman, hver er þessi sem er
með honum? Ég er gift lifandi goðsögn! Og nU reynir Jo-
anne Woodward aö sigla undir eigin nafni, ekki sem frU
Newman. Hún vill ekki lengur vera i skugganum. Og Paul
Newman erlika aðbreyta til.hanner farinn aö gefa sig aö
kappakstri og stofna eigin framleiöslufyrirtæki. Viö skul-
um vona aö þetta blessistallthjá þessum vinsælu hjónum.
© Bull's
Kannski þú ættir
borða léttara kornfleks á