Tíminn - 04.05.1977, Blaðsíða 5
Miövikudagur 4. mai 1977
SMmi
5
Adildarsamtök
ÆSÍ tólf að tölu
10. þing Æskulýössambands Is-
lands var haldiö á Hótel Loft-
leiöum s.l. laugardag, 30. aprll.
Þingiö samþykkti ný lög fyrir
Æskulýössambandiö, sem mun
einbeita sér aö samskiptum viö
hliöstæö samtök I öörum lönd-
um.
Jónas Sigurösson, fráfarandi
formaöur, setti þingiö.
Þingforseti var Jónas
Guömundsson, SUJ, og þingrit-
ari Þóröur Ingvi Guömundsson,
SHI.
Jónas Sigurösson flutti
skýrslu stjórnar, og Elias Snæ-
land Jónsson formaöur utan-
ríkisnefndar, flutti skýrslu um
erlend samskipti ÆSl siöustu
tvö árin. Garöar Sveinn Arna-
son, gjaldkeri skýröi fjármál og
reikninga.
Meginverkefni þingsins var
aö fjalla um drög aö nýjum lög-
um fyrir Æskulýössambandiö,
ogvoruþau einróma samþykkt.
Lögin gera ráö fyrir veigamikl-
umbreytingum á verkefnum og
skipulagi Æskulýössambands-
ins.
Lagabreytingarnar fólu m.a. I
sér, aö ný sambandsstjórn tekur
viö þeim verkefnum, sem stjórn
og utanrikisnefnd haföi áöur.
011 aöildarsambönd ÆSl, sem
nú eru 12 talsins, eiga fulltrúa i
sambandsstjórninni, en kjör-
timabil hennar er tvö ár.
1 samræmi viö breytt verkefni
Æskulýössambandsins fjölluöu
samþykktir þingsins eingöngu
um erlendu samskiptin, en
þingiö taldi mikilvægt, aö
Æskulýössambandiö ynni aö þvi
aö auka möguleika islenzks
æskufólks á aö taka virkan þátt i
norrænu og alþjóölegu æsku-
lýössamstarfi.
Einhugurvar um stjórnarkjör
sem aörar geröir þingsins. Elias
Snæland Jónsson, blaöamaöur,
var kjörinn formaöur Æsku-
lýössambandsins.
Sigurbjörn Báröarson vakti mikla athygli á mótinu fyrir
frammistööu sina. Tímamyndir GE.
Ágætt kynningar
mót Fáks
JB-Rvik. Um helgina var haldiö
opiö kynningarmót á keppnis-
svæði Fáks á Vlöivöilum og var
þaö I fyrsta sinn sem keppt var
samkvæmt keppnisreglum
Evrópusambands eigenda is-
lenzkra hesta. Tókst mótiö meö
ágætum og voru allmargir á-
horfendur viöstaddir seinni
daginn, enda veður þá mjög
gott. Keppni var afar hörö, en
sjötiu og sjö hestar voru skráöir
til keppni, og meöal keppenda
Jóhannes Hoyos, frá Austurriki á
Asa frá Þorgautsstööum. Hann
sigraði bæöi i fjórgangi og tölti.
voru margir þekktustu reiö-
menn landsins. Auk þess voru
fjórir útlendingar, sem komu
beinlinis hingaö tii aö taka þátt i
þessu móti, og er a.m.k. einn
þeirra þekktur knapi.
Sá er Jóhannes Hoyos frá
Austurriki, en hann varö tvö-
faldur sigurvegari i mótinu,
sigraöi bæöi i fjórgangi og tölti.
Var slöasta Evrópumót
Islenzkra hesta haldiö á heima-
jörö hans I Austurriki. Jóhannes
var einn af þeim, sem fóru á
hestum yfir þver Bandarikin I
fyrrasumar, og fékk hann hæstu
einkunn af þeim knöpum, sem
riðu islenzkum hestum. Þá hef-
ur hann verið sigursæll á hesta-
mannamótum i Evrópu. Aöur
en Jóhannes kom til landsins
var búiö aö sjá honum fyrir á-
gætum hesti, Asa frá Þorgauts-
stööum, en þaö er margverö-
launaöur hestur, sautján vetra.
Annar, sem varö sigursæll i
mótinu, var Reynir Aöalsteins-
son, en hann sigraöi bæöi I
hlýönikeppni og fimmgangi. Þá
vakti Sigurbjórn Báröarson
mikla athygli, en Sigurbjörn er
frægastur fyrir hlaupahross.
s'ýn&í hann þó, aö honum
„ a iii nsia iagt. Hann varö
annar I hlýönikeppninni, þriöji I
tölti, annar 1 skeiöi og annar I
fjórgangi. Annars uröu úrslit i
þessu móti þannig:
Tölt: Jóhannes Hoyos á Asa
frá Þorgautsstöðum, 2. Reynir
Aðalsteinsson á Stokkhólma--
Blesa, 3. Sigurbjörn Báröarson
á Brjáni, 4. Birgir Gunnarsson á
Tritli, 5. Ragnar Hinriksson á
Ogra frá Skipalæk.
Fjórgangur: 1. Jóhannes
Hoyos, á Asa, 2. Sigurbjörn
Gamlir haröjaxlar af Hrafnistu tóku sig til á þriöjudaginn og brugöu sér á Kjarvalsstaði til þess aö sjá
málverkasýningu Jónasar Guðmundssonar. Þaö geröi seltan I bátamyndunum. Hér sést Jónas meö
Hraf nistumönn um.
— Timamynd: Róbert.
5 FALLEGIR LITI
Kr.485
O á verksmiðjuverði
urínn
Sími 3 30 70
Síðumúli 15
7
Ný verzlun í
HAFNARFIRÐI
UklÆlllAnHOT
Lækjargötu 32
SELJUM:
Málningu — Málningarvörur — Fittings — Rör, svört og galv.
Danfoss stillitæki — Allt til hitaveitutenginga
Opiö i hádeginu og laugardaga kl. 9-12— Næg bílastæöi
Verið velkomin — Reynið viðskiptin
Lækjargötu 32 — Sími 50-449
Pósthólf 53 — Hafnarfirði
NÝTT SÍMANÚMER
Flugleiðir — Innanlandsflug
Frá og með 1. maí 1977 verður símanúmer okkar
2-66-22
FLUGLEIÐIR
Innanlandsflug
i........ ,