Tíminn - 13.05.1977, Blaðsíða 14
14
Föstudagur 13. mal 1977
krossgáta dagsins
2486.
Lárétt
1) Fljót 6) Land 10) Keyr 11)
49Í 12) Handverk 15) Illt
Lóörétt
1, Fljót 3) Stórveldi 4) Verk-
færi 5) Kona 7) Styrktarspýta
8) Dauði 9) Suö 13)
Hamingjusöm 14) Angan
Ráöning á gátu No. 2485.
Lárétt
1) Ghana 6) Vaskari 10) Ak 11)
At 12) Riftaði 15) Stall
Lóörétt
2) Hás 3) Nóa 4) Svara 5) Ritir
7) Aki 8) Kot 9) Ráö 13) Föt 14)
Afl.
Styrkur til náms
í talkennslu
Menntamálaráðuneytið veitir kennara,
sem vill sérhæfa sig i talkennslu og mál-
meinum vangefinna, styrk á þessu ári að
upphæð kr. 400.000,00.
Sú kvöð fylgir styrknum, að kennarinn
starfi hér á landi, að talkennslu vangef-
inna, þrjú ár að námi loknu.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist mennta-
málaráðuneytinu fyrir 1. júni 1977.
Menntamálaráðuneytið,
12. mai 1977.
Störf við
AAjólkárvirkjun
Staða vélstjóra og raftæknis við Mjólkár-
virkjun er laus til umsóknar.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
fyrri störf, aldur og fjölskyldustærð send-
ist fyrir 1. júni nk. til Rafmagnsveitna
rikisins Laugavegi 116, Reykjavik og þar
eru veittar nánari upplýsingar um störfin
og hjá rafveitustjóranum á Vestfjarða-
veitu Aage Steinssyni, Isafirði.
Við þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug við
andlát og útför
Sigurðar Jóns Guðmundssonar
Nökkvavogi 27
Jórunn Guönadóttir
llelga Jónsdóttir, Einar K. Gislason
Guöni Jónsson, Ilalldóra Þorgilsdóttir
Arni Jónsson, Sólveig Eggerz Pétursdóttir
Sólveig Jónsdóttir, Flemming Holm
Guömundur Jónsson, Margrét Sigurjónsdóttir
Guömundur Glslason, Ingibjörg F. Gfslason
Váldimar Jónsson
bar nabörn
Föðursystir okkar
Guðrún Jónsdóttir
frá Hjalía
andaðist að heimili sinu, Norðurbrún 1, R. aðfaranótt 11.
mal.
Tryggvi Eyvindsson, Guörún Eyvindsdóttir.
Föstudagur
r _ ^
Heilsugæzla
V___________~ •_______,
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður sími 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 13. mai til 19. mai er I
Reykjavikur Apóteki og Borg-
ar Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frldög-
um.
Heimsóknartlmar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
Neyðarvakt tannlækna veröur i
Heilsuverndarstöðinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
laugardaginn frá kl. 5-6.
-------------------------
Lögregla og slökkvilið
______ __________________
Reykjavlk: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiðsími 51100.
* " ----------------~~z—'
Bilanatilkynningar
v____________-
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfiröi I sima 51336.
Hitaveitubilanir. Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Slmabilanir simi 95.
BHanavakt borgarstofnana.
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
Kvikmyndasýning i MÍR-
salnum kl. 14.00 á laugardag:
Tsúk og Gék
i kvikmyndinni segir frá
tveimur ungum bræðrum,
sem fara i heimsókn meö
móöur sinni til pabba, en hann
vinr.ur við jaröfræðistörf inni i
skóginum á norðurslóðum.
Kvikmyndin hlaut verðlaun
sem besta barnamyndin, er
sýnd var á kvikmynda-
hátiðinni i Feneyjum árið
1953.
13. maí 1977
Kaffisala Kvenfélags Laugar-
nessóknar veröur uppstign-
ingardag, 19. maí, I Domus
Medica kl. 3. Konur, sem vilja
gefa kökur eða annað, hafi
samband við Katrinu i sima 3
47 27 eftir kl. 5.
RIURUE
ÍSUUIBS
OIOUGOTU 3
SiMAfi.il/98oGl9533.
Gönguferöirnar á Esju I tilefni
50 ára afmælis félagsins
verða þannig:
2. ferð Laugardagur 14. mai
kl. 13.00.
3. ferö Fimmtudagur 19. mai
kl. 13.00.
4. ferð Laugardagur 21. mai
kl. 13.00.
5. ferð Sunnudagur 22. mal kl.
13.00.
6. ferö Laugardagur 28. mal
kl. 13.00.
7. ferö Mánudagur 30. mal kl.
13.00.
8. Laugardagur 4. júni kl.
13.00.
9. ferö Laugardagur 11. júnl
kl. 13.00.
10. ferð Sunnudagur 12. júnl kl.
13.00.
Mætið vel allir velkomnir.
Ferðafélag Islands.
Föstudagur 13. mal kl. 20.00.
1. Þórsmörk. Farnar verða
gönguferðir um Mörkina. Gist
i sæluhúsinu.
2. Hnappadalur — Kolbeins-
staðafjall — Hrútaborg —
Gullborgarhellar. Miklir
göngumöguleikar. Gist I húsi.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni öldugötu 3.
Sunnudagur 15. mal kl. 9.30.
Fuglaskoðunarferð suður með
sjó. Fararstjóri: Dr. Arnþór
Garðarsson, fuglafræðingur
og fl. Hafið sjónauka og fugla-
bók með ykkur.
Sunnudagur kl. 13.00
Reykjaborg — Þormóðsdalur
— Hafravatn. Létt ganga. •
Ferðafélag tslands.
Laugardagur 14. mal kl. 13.00
Söguferð i nágrenni Reykja-
vfkur. Leiðsögumaður: Þór
Magnússon.
Laugardagur 14. mal kl.
13.00.
Söguferð I nágrenni Reykja-
vikur. Leiðsögumaður: Þór
Magnússon, þjóðminjavörður.
Farið verður um Kópavog,
.Gálgahraunið að Gálgakletti.
Skansinn á Álftanesi, Garða-
kirkju, hús Bjarna riddara I
Hafnarfirði, Kapelluna I
Kapelluhrauni og viöar.
Esjugangan kl. 13.00
Lagt af staö i gönguna frá
melnum austan viö Esjuberg.
Fararstjóri: Tómas Einars-
son og fl.
1. sumarleyfisferðin:
26. - 30. maí. Snæfellsnes-
Breiðafjörður-Látrabjarg-
Dalir: Skoðaðir fegurstu og
markverðustu staðir á þessu
svæði. Einnig fuglariki Látra-
bjargs og fl. 21 - 22. mai. Sögu-
slóðir Borgarfjarðar.
Hvitasunnuferöir: 27-30. mai.
Þórsmörk, Snæfellsnes,
Mýrdalur. Gist i húsum i öll-
um feröunum.
Nánari upplýsingar á
skrifstofunni öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
Laugard. 14/5. kl. 13.
Lækjarbotnar, Hólmshraun,
Rauðhólar, létt ganga. Farar-
stj. Þorleifur Guðmundsson.
Sunnud. 15/5.:
1. kl. 10 Brennisteinsfjöll,
gengið frá Kaldárseli um
Grindaskörö og Fagradal.
Fararstj. Þorleifur Guð-
mundsson.
2. kl. 13 Krisuvikurberg, létt
ganga um mesta fuglabjarg I
nágrenni Reykjavíkur. Farar-
stj. Stefán Nikulásson fritt f.
börn I fylgd m. fullorönum.
Fariðfrá B.S.I. vestanverðu (I
Hafnarf. v. kirkjugarðinn).
Otivist.
Hvltasunnuferðir:
1. Snæfellsnes, 4 d., gist á
Lýsuhóli. Fararstj. Tryggvi
Halldórsson o.fl.
2. Húsafelí.og nágr. 4 d. og 3
d., Fararstj. Þorleifur Guð-
mundsson og Jón I. Bjarna-
son.
3. Vestmannaeyjar.4 d. og 3d.
Fararstj. Asbjörn Sveinbjarn-
arson.
Utanlandsferðir:
1. Færeyjar, 16.-23. júni
2. Grænland. 14.-21. júll
3. Grænland, 11.-18. ágúst.
Upplýsingar og farseölar á
skrifst. Lækjarg. 6, slmi 14606.
Otivist.
Framhaldsaðalfundur Hlé-
garðs veröur haldinn mánu-
daginn 16. mai kl. 20. Hús-
nefnd.
Hvftabandskonur hafa köku-
basar að Hallveigarstööum
n.k. fimmtudag, 19. mai, upp-
stigningardag, kl. 2. Tekið
verður á móti kökum frá kl. 10
að Hallveigarstööum sama
dag. Nú er stórt verkefni fyrir
höndum, og þvi biður félags-
stjórn konur um að bregðast
fljótt og vel við.
Langholtssöfnuöur: Meölimir
bræðrafélagsins og annarra
félagasamtaka innan safnað-
arins, styðjiö vordaginn með
þátttöku ykkar I starfi við
kirkjubygginguna laugardag-
inn 14. mai kl. 9.30 f.h. Sóknar-
nefndin.
Kvenfélag Neskirkju, heldur
kaffisölu og basar i Safnaðar-
heimilinu sunnudaginn 5. mai
kl. 3 að lokinni guðsþjónustu i
kirkjunni. Kökum og munum
er veitt móttaka i Safn-
aðarheimilinu sama dag frá
kl. 10.
Héraðsmenn — munið vor-
fagnaðinn Domus Medica
laugardaginn 14. maikl. 20.30.
Siglingar ]
, > ________________—.
Frá Skipadeild S.l.S.
Jökulfell er i Reykjavfk. DIs-
arfell fer væntanlega I kvöld
frá Reyöarfirði til Horna-
fjarðar. Helgafell fer væntan
lega I kvöld frá Hull til
Reykjavikurt Mælifell fór 9.
þ.m. frá Gautaborg til Kefla-
vikur. Skaftafell lestar á
Hólmavik. Hvassafell losar I
Reykjavik. Stapafell fór i gær
frá Reykjavik til Rotterdam.
Litlafell fer i dag frá Reykja-
vik til Norðurlandshafna.
Janne Silvana fór 11. þ.m. frá
Eskifirði til Stettin. Ann Sand-
ved er I Stettin. Kristine Söby
losar á Vopnafirði. Anne
Opem losar á Norðurlands-
höfnum. Nikolaj Sif losar I
Borgarnesi Svealith fór 10.
þ.m. frá Larvik til Norðfjarð-
ar. Bianca lestar I Rotterdam.
Vesturland lestar I La Nou-
elle
hljóðvarp
Föstudagur
13. mai
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15.
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.