Tíminn - 13.05.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 13.05.1977, Blaðsíða 24
28644 PTMlM.l 28645 fasteignasala Oldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tíma né f yrirhöf n til að veita yður sem bezta þjónustu Sölumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson heimasimi 4 34 70 lögf ræðingur —— HREvnn Sfmi 8 55-22 brnado dburðardreifari góð vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siöumúla 22 Simar 85694 & 85295 „Lan Pin á Tævan — fósturdóttir mín” l.an J’iiif' «fí þrjár ynjíri systur hennar segir kona á Austurlandi, og uppeldið kostar svipað og íslenzk telpa fær í vasapeninga Jll-Keykjavik. — fcg á kinvcrska fóstuuióttur, sagði kona á Austurlandi, scm hririgdi til Tim- ans. I,an King á Tævan cr fústurdótlir min. Arsframlag mitt cr 1.14(1 krónur danskar, :!6.«41 króna islcnzk og fyrir þetta fær l.an l’ing mcðal annars skóla- göngu. þrjár máltiAir á dag og la'knisþjónustu. Kkkcrt af þcssu t'i lalið i tc ókcypis i landi hennar. Ku vcrðlag cr þar lágt, svo afl hcnni nægir nokkurn veginn sama fjárhæö og dóttir mln, fjórtán ára gömul fær i svokallaða vasapen- inga. Kona þessi. sem ekki vildi láta nafns sins getið, nýtur meðal- göngu stofnunar i Kaupmanna- höfn, CCF. sem er kristilegur barnahjálparsjóöur. Heimilis- fangið er Toldbodgade 35, 1253 Köbenhavn K. Hjá þessari stofnun getur fólk valið sér fósturbarn og ráö- ið sjálft aldri og kyni og innan vissra marka I hvaða landi það er. Þaö fær síðan mynd af barninu, ásamt æviatriðum þess og lýsingu á heimili þess eða uppeldisstofnun. Venjulega er alin önn fyrir börn- unum til átján ára aldurs og er eftirlithaft með þvi, að þau njóti i raun og veru tillagsins. Bréfa- skipti geta fósturforeldrar haft við barn sitt, og verða bréfin að vera á ensku eða spænsku og á þau mál eru svarbréf frá þvi þýdd. Unnt er að sækja barnið heim, ef fósturforeldrar vilja og geta lagt i þann kostnað, en vilji þeirfá þaö til Norðurlanda, verö- ur að taka slika ákvörðun i sam- ráði við forstöðumann þessa hjálparstarfs á hlutaðeigandi stað, og er það háö aldri barnsins, hvort slikt þykir tiltækilegt. Lönd þau, sem til greina koma, eru Argentina, Bólivia, Brasilia, Kólumbia, Chile, Kosta Rika, Ekvador, E1 Salvador, Guate- mala, Hondúras, Hong Kong, Ind- land, Indónesia, Iran, Jamaika, Kenya, Kórea, Makaó, Malajsia, Mexikó, Nigeria, Okinava, Pakistan, Paraguay, Perú, P',ilippseyjar, Púertó Rikó, Rú- anda, Svasiland, Tævan, Tæland og Úrúguay. — Telpan sem ég el önn fyrir er tólf ára gömul segir konan, sem til var vitnað, fósturmóðirin. Ég hef fengið frá henni átta bréf siðan i febrúarmánuði 1976 og að auki ýmiss konar teikningar. Ég er svo heppin, að hún getur sjálf skrifað bréfin sin, en börnum, sem ung eru, verður að sjálfsögðu að hjálpa til sliks eða skrifa fyrir þau. Þessum kinversku bréfum fylgir þýöing á ensku, og bréfin, sem ég sendi, eru aftur þýdd á kinversku, svo að hún skilji þau. Um gjaldeyrisyfirfærsluna hef ég orðið að sækja i banka, en um- stang og útgjöld við það hef ég rikulega fengiþ bætt með þeirri gleði, sem þetta veitir mér.-Ann- ars staðar á Norðurlöndum er þetta einfaldara, þvi að þar má nota girónúmer án fyrirhafnar- samra formsatriða. Tævanskur bambus, teikningar með burstapenna Eitt bréfanna sem Lan Ping hefur skrifað á klnversku sem okkur er gersamlega óræö. Sjómenn: Aðildarfélögin afli sér verkfallsheimildar gébé Reykjavik — Fyrsti sátta- fundur sjómanna og útvegs- manna, sem haldinn var I gær, varð árangurslaus. Hann stóð I þrjár klukkustundir, og höfnuðu útvegsmenn öllum kröfum sjó- manna. Strax eftir þann fund kom 35 manna samninganefnd Sjómannasambands lslands og Farmanna- og fiskimannasam- bandsins saman, og þar var samþykkt að skora á öll aöildar- félög þessara tveggja sam- banda að afla sér nú þegar verkfallsheim ildar félags- manna, og verður það að öllum likindum gert fljótlega. Enginn sáttafundur hefur verið boðaður ■ Samningafundur: Enginn árangur — á annað hundrað manns sat fundi i gær gébé Reykjavík — Þrátt fyrir geysilega fjölmenn fundarhöld I samninganefndum á Hótel Loft- leiöum I gærdag, varð árangur enginn. Einn dagurinn enn hefur þá liöið án þess að nokkuð gerist. Búast má viö að á annað hundrað manns hafi sótt þessa fundi, en auk sáttafundar sjómanna og út- vegsmanna og almenns samningafundar ASt og atvinnu- rekenda, voru haldnir fundir um sérkröfur ellefu starfsstétta. Ekkert nýtt mun hafa komið fram hjá þeim slðastnefndu. A miðvikudaginn I næstu viku kemur hingað til lands Richard Trælnes, framkvæmdastjóri Nor- ræna verkalýðssambandsins, til aö kynna sér ástandið I verka- lýösmálum hér af eigin raun. Ná- in tengsl hafa verið milli ASt og bræðrasamtakanna á Norður- Framhald á bls. 23 igiT&m**, > ■- Jólakort, sem Lan Ping teiknaði sjáif. §1 —■ Hefuröu lesið!1' spurningu um !! Vcstfirðinga i Dag- blaðinu? — Nei, hvaða spurningu? — ,.Hvers vegna eru þessir út- kjálkamenn að þvælast á óhentug- ! ustu stöðum i heimi?” PALLI OG PÉSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.