Tíminn - 13.05.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.05.1977, Blaðsíða 7
Föstudagur 13. mal 1977 7 Ekki virðist nýja hjonabandið eiga sérlega vel við Elisa- beth Tavlor cftir útliti hennar að dæma. Eiginmaður hennar er stjórnmálamaður og hún tekur þátt I stjórn- málabaráttunni við hlið hans. Eru þvl oft birtar frétta- myndir af þeim hjónum. Þykir hún hafa hraðelzt, fitnað og bera geðvonzkuna utan á sér á þeim myndum. Með- fylgjandi myndir sýna Elizabeth fyrir ári og Elizabeth núna. Oll eldumst við Góð íþróttaaðstaða hússiþróttagreinum i Þýzkalandi. Þessi iþróttasamstæða kostaði 27.5 milljónir v-þýzkra marka. Borgin er 19 km fyrirsunnan Stuttgart, hefur 57.000 ibúa, en þar eru stór iðnaðarfyrirtæki og gegnum skatta á þau var hægt að ná þvi sem til þurfti i þessa háu fjárhæð. Hæsti skattgreið- andi er Daimler-Benz AG, sem hefur eina af verksmiðjum sinum þar. Þessi geysistóra innanhdss-sundlaug, sem skiptist i 4 sundlaugar er i Sindelfingen nálægt Stuttgart, V-Þýzka- landi. Hún var opnuð fyrir nokkrum vikum. Hún er ein stærsta laugin i Evrópu. Hún kostaði um 30 milljónir v- þýzkra marka. Skömmu siðar var einnig lokið við að byggja alhliða iþróttahöll i Sindelfingen. Hún hefur þegar sannað gildi sitt, þegar keppt var i meistaraflokki i innan- Tíma- spurningin Væntir þú þess, að samningar takist milli Alþýðusambandsins og samvinnuhreyfingar- innar? Jónas Sv. Einarsson, verkamaö- ur: — Já það vona ég sannarlega. Þessi tvenn samtök hafa svo margt sameiginlegt. Ragnar Bergsson, verkamaður: — Ég vonast til þess að það verði sem allra fyrst. Þvi fyrr þvi betra. Við viljum ekki verkfall. Höfum ekki ráð á þvi. Gunnar Bergþórsson, verkamaö- ur: — Ég vona að samningar tak- ist sem allra fyrst. Ég er á móti verkföllum alla vega eins og þeim er nú beitt. Ég hef ekki efni á þvi að fara i verkfall, og vona aö samið verði fljótt. Guörún ölafsdóttir, Ijósmóöir: — Ég vil endilega aö samningar takist sem fyrst, þvi að við þolum ekki þessi verkföll. Kristján Jóhannesson: — Ég á ekki von á þvi að SIS semji fyrr en hinir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.