Tíminn - 17.05.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.05.1977, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 17. mai 1977 9 60 ára hj úskaparaf mæli Hjónin Kristin Jónsdóttir og ára hjúskaparafmæli i dag, þeirra fyrir 10 árum. Guðni Jónsson frá Jaðri i þriðjudaginn 17. mai. Myndin Heimili þeirra hjóna er nú að Hrunamannahreppi eiga 60 er tekin á gullbrúðkaupsdegi Langagerði 15, Reykjavik. Vísinda- styrkir KJ-Reykjavik — Úthlutað hefur verið styrkjum úr Kannsóknar sjóði IBM vegna Reiknistofnunar Háskóla lslands. Bárust 12 styrk umsóknir og hlutu 6 umsækjendur styrk, samtals kr. 1250 þúsund Styrkina hlutu: Rannsóknar- nefnd félags læknanema, 100 þúsund til áframhalds könnunar á ofnæmissjúkdómum á Islandi: Valdimar Kr Jónsson, prófessor, 200 þús. til að setja upp og prófa forrit (vinnulýsing fyrir tölvu) til að reikna út varma- og massa- flutning á jarðhitasvæði: Einar Júliusson, sérfræðingur, 200 þús., til smíða á tengibúnaði milli tölvu og sjónvarps, þannig að tölvan geti lesið sjónvarpsmyndir af skerminum og öfugt: Rann- sóknarstofnun landbúnaðarins, 200 þús., til að gera kerfi til aö vinna úr niðurstöðum beitartil- Æfingamót Dagana 19.-21. mai gengst hið alþjóðlega skeiðfélag fyrir æfingamóti skeiðáhuga- manna. Kennd verða undirstöðuatriði með þjálfun skeiðhesta, verklega og bóklega. Upplýsingar og skráning i sima 53721 — 75137. Viljum róða nokkra menn til venjulegra verksmiðjustarfa. Mötuneyti á staðnum. Ódýrt fæði. Hafið samband við Halldór. SPERW-^ISEW HOLLAND Baggafæribö Fáanleg bæði traktorsdrifin og fyrir rafmótor NEW HOLLAND baggafæribönd má koma fyrir hvort sem er i nýjum eða gömlum hlöðum. Vegna einfaldrar byggingar færi- bandanna eru þau létt og lipur i meðförum. Lengd færibandanna er eftir þörfum hvers og eins og má lengja þau um 2 og/eða 3 metra i senn. Hafið samband við sölumann. VÆNTANLEG í VOR Nánari upplýsingar hjá sölumanni G/oöusp LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 Prjónastofa Borgarness hf. óskar að ráða verkstjóra, karl eða konu, við prjónles framleiðslu i verksmiðju sinni i Borgarnesi. Upplýsingar i sima (91)86766 og (93)7377. rauna: Sigrún Klara Hannes- dóttir, lektor, 200 þús. til fram- haldsmenntunar i gagnavinnslu á sviði bókasafnsfræöi viö háskól- ann i Chicago, Þorgeir Pálsson, dósent, 350 þús., til að koma upp forritasafni til notkunar við kennslu i kerfis- og stjórnfræði. Verður þetta safn siöan hluti af framlagi íslands til norrænnar samvinnu um forritasafn á sviði stjórnfræði, sem Rannsóknaráð Norðurlanda hefur beitt sér fyrir. Atvinnu- miðlun stúdenta KJ-Reykjavik — 1 gær tók til starfa atvinnumiðlun stúdenta, og er til húsa i Félagsstofnun stú- denta við Hringbraut. Þegar hafa rúml. 40 stúdentar látið skrá sig, en búast má við að þeim fjölgi verulega nú á næstunni. 1 fyrra t.d. voru skráðir tæplega 200 stúdentar hjá miðluninni. Að sögn Björn Lindals er hljóð- iði atvinnurekendum dræmt, þeír vilja engú lofa og bera flestir við verkföllum. Hafði Björn talað viö nokkra en litið orðið ágengt af fyrrgreindum orsökum. Á vegum atvinnumiðlunar stú denta eru einkum háskólanemar frá fyrsta ári og upp úr. Sagði Björn, að fólk þetta vildi komast i hinar ýmsu atvinnugreinar, alm. skrifstofuvinnu, ýmiskonar úti- vinnu og svo væru margir sem helzt kysu að fá atvinnu i sem nánustu tengslum við nám sitt. Þó er áberandi að fólk vill vera sem næst Reykjavik og sjó- Kassagerð Reykjavikur Kleppsvegi 33 — Simi 3-83-83 Stólgrindahús Tilboð óskast i stálgrindahús, sem notað hefur verið sem verkstæði við Laxárvirkj- un. Stærð 15x11.6 m, lofthæð 4,9 m. Tilboðum skal skilað fyrir 5. júni til Jóns Haraldssonar, Laxárvirkjun, S.-Þing. simi (96) 4-35-31. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Útboð Tilboð óskast i lagningu 1. áfanga aðveitu- æðar Hitaveitu Akureyrar frá Laugalandi. Útboðsgögn verða tilbúin til afhendingar á skrifstofu bæjarverkfræðings þriðjudag- inn 17. mai n.k. gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu bæjar- stjóra þriðjudaginn 31. mai n.k. kl. 4 siðdegis. Akureyri 13. mai 1977, Hitaveita Akureyrar. * ■ i ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■iii Verð miðans kr. 400 Vöruhappdrætti Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18 — Pósthólf 5531 — Reykjavík — Simi 2-44-83 1 1 1 5 4 4 4 10 kr. 500 þús. kr. 300 þús. kr. 200 þús. 100 þús. 50 þús. 30 þús. 20 þús. 10 þús. Samtals 2 milljónir a á á á kr. á kr. á kr. á kr. á kr. Undirr. óskar aö fá senda miða I happdrættinu □ Greiðsla fylgir hér með. □ óskast sent með Giró-seðli. Nafn Heimili Dregið 10. júni 1977 Bæjar- eöa sveitarfélag mennska viröist ekki vinsæl meðal stúdenta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.