Tíminn - 17.05.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.05.1977, Blaðsíða 7
^cwcc Þri&judagur 17. mai 1977 7 Listmunir íré Nú á dogum eru Khokloma hstmumr heimsfrægir. Þessi listiðnaður er upprunninn meðal bænda og máluðu þeir upphaflega skálar, diska, heimilisáhöld og húsgögn. Tæknin við aö breyta viðarbút I ausu eða skeið er töluvert flókin. Fyrst er búturinn tálgaður i ákveðið form, siðan þurrkaður, þá boriö á hann og aö lokum er hann þurrkaður aftur i ofni. Siðan er hann nuddaður þrisvar eða fjörum sinnum meðkálfsskinnsbótsem dyfiö hefur verið 1 oliu, og svo nuddað silfurdufti með sauðskinni. Nú fer báturinn að verða tilbúinn undir málningu. Þá fær hugmyndafiugið vængi, alls konar blóm og alls konar litir koma fram. Verst er að litirnir skuli ekki sjást á myndunum. Siðast er hluturinn lakkaður fjórum sinnum eða fimm sinnum og stungið inn i ofn að lokum. / Það veit ég ekki, en þvilika ‘ krafta héf ég aldrei séð - Tíma- spurningin Telur þú skyndiverk- fall hafnarverkamanna vænlegt til árangurs? Guðmundur Kristinsson: Já, frekar. Þaö dregur aö sjálf- sögðu ur hraðanum viö upp- skipunina. Það ætti einnig að flýta eitthvað fyrir samningun- um. Jdn Arni Gunnarsson nemi: Já, en svona skyndiverkföll eru bara ekki nóg. Það þyrfti að verða allsherjarverkfall, verkfall hjá einni stétt hefur ekki nóg áhrif. Daglaun verkamanna á Is- landi eru alltof lág i dag. Fanny Laustsen, verzlunarmær: Ég held aö það þurfi aö vera meiri samstaða, það er ekki nóg að ein stétt skeri sig úr og fari i verkfall. Það þurfa allir aö fara eða enginn. Kristmann Klemenzsson, nemi: Ég tel þetta vera réttmætt, þó erekki að vita um áhrif þess. Það þrýstir þó sennilega á samninga- viðræðurnar. Hilmar Fri&riksson, kaupma&ur: Ég myndi álita það hafa ein- hver áhrif, en betra væri þó alls- herjarverkfall, þaö yröi árangursrikast.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.