Tíminn - 17.05.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 17.05.1977, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 17. mai 1977 17 Óska eftir mótor í Volgu. Upplýsingar í síma (95) 1905. Röskur strákur 13 ára óskar eftir að komast í sveit — mat- vinnungur. Helzt í ná- grenni Reykjavíkur Vanur í sveit. Sími (91) 7-10-21. Frá Hofi Höfum fengið nýjar gerðir af Smyrna púð- um og teppum. Twist-saumur nýkom- inn. Höfum ótrúlegt úrval af alls konar hannyrðavörum. ATH.: 10% afsláttur til ellilífeyrisþega og ör- yrkja. HOF H.F. Ingólfsstræti 1 (á móti Gamla Bíói). Páll G. Þorleifsson F. 20.12. 1910 D. 8.5. 1977 t dag er til moldar borinn, frá Laugarneskirkju, tengdafaðir minn og vinur Páll G. Þorleifs- son, en hann andaðist á Landa- kotsspitala 8. mai sl. Vegna hógværðar hans og góðra eiginleika i mannlegum samskiptum, sköpuðust aldrei um hann straumrastir, en hlýhug samferðamanna sinna sinna átti hann i rikum mæli. Ast barna átti hann og vini marga, en óvini enga. Vegna aldarfjórðungs vin- áttu okkar og elsku hans, vil ég nú, að leiðarlokum, minnast Páls að nokkru. Páll var fæddur að Staðarhóli i Siglufirði 20. desember 1910, og hét fullu nafni Páll Guðmundur og voru foreldrar hans Þorleifur Þorleifsson skipstjóri, og kona hans Valgerður Kristjánsdóttir. Var Páll yngstur i hópi 11 syst- kina, en til fullorðinsára komust 6. Foreldrar Páls bjuggu á Staðarhóli fram til ársins 1916, að þau fluttu yfir fjörðinn, i sjálfan kaupstaðinn. Foreldra sina missti Páll ung- ur, en faðir hans fórst i róðri, á trillubát 2. desember 1933 ásamt syni sinum Þorvaldi. Systkinin sem þá stóðu eftir, mynduðu ásamt Dýrleifu móðursystur þeirra, fjölskyldukjarna svo þétt- ofinn, að enn f dag, eru fjöl- skyldubönd þessi ófúin meö öllu, þótt nú lifi Pál, aðeins systir hans Guðfinna og Halldór bróðir hans, bæði búsett á Siglufirði. Komu samhyggðareinkenni þessi vel i ljós, er mágur Páls, Asgrimur, varð fyrir alvarlegu slysi á liðnu vori, en vart varð á meiri um- hyggju kosið, en þar kom i ljós. Samkennd i fjölskyldu, sem þarna var að finna, gerir þjóð- félagsbygginguna heila og sterka, og væri betur að við ættum meira af þeim dýrmæta sjóði. Snemma fór Páll að sækja sjó, eða aðeins 15 ára, og sótti ýmist þorsk eða sild, eðalborna fisk. Sildveiðar stundaði Páll frá heimabæ sinum en vetrarvertiðir sótti hann til Reykjanesskagans. Oðlaöist hann skipstjórnarrétt- indi fiskimanna, á þessum árum eða um 1930. Ekki var kauptrygg- ingu fyrirað fara á þessum árum, ogaðbúnaður með þeim hætti, að ekkiþættu fýsilegir ungum mönn- um i dag. Ahættan var mikil, en tekjur óvissar enda ekki óal- gengt, að fjölskyldumenn, kæmu með skuld á baki eftir úthaldið. Hin bitra reynsla þeirra, sem i eldraunir þessar rötuðu, var sá jarðvegur sem verkalýðshreyf- ingin óx úr, og skóp samtaka- mátt, sem aftur hefur rutt braut- ina fyrir eftirkomendur, sem væntanlega meta að verðleikum. Arið 1936, hinn 30. mai giftist Páll eftirlifandi konu sinni Elku Guðbjörgu Þorláksdóttur,, frá Hafnarfirði og eignuðust þau eina dóttur, Valgerði, sem heitin er eftir ömmum sinum báðum. Hjónaband þeirra var farsælt og voru þau mjög samhent i að búa heimili sitt þannig úr garöi, að menn fyndu sig velkomna, enda gestrisni eitt æðst boðorða. 1 lok sildarævintýrisins og með minnkandi afkomumöguleikum, fluttist Páll búferlum meö fjöl- skyldu sina árið 1946 frá Siglu- firði, og settist fyrst að i Hafnar- firði, en árið 1948 flutti hann i þá- verandi Laugarnessókn i Reykja- vik, og bjó þar æ siðan.. Páll hóf störf hjá Oliuverzlun Islands árið 1948, og stárfaöi þar óslitið til dauðadags. Vann hann þar ýms störf i oliustöðinni að Kletti, og lengst af við oliulandanir úr skip- um, og kom þar við sögu, bátur- inn Hafliði. A seinni árum þegar heilsan fór þverrandi voru Páli falin léttari störf, og endaði hann þjónustu sina sem birgðavörður. Stjórnendur Oliuverzlunarinnar eiga þakkir okkar, fyrir drengi- lega framkomu og skilning á breyttum högum. Vinátta samstarfsmanna hans i gegnum árin, og góður vinnuandi, var ómetanleg, enda Páll félags- hyggjumaður og stéttvis. Kynni min af Páli hófust, er ég kynntist dóttur hans, og styrktust þessi kynni og varð úr gagn- kvæmt vinarþel, sem aldrei bar á skugga. Glaðværð Páls og væntum- þykja á barnabörnum, lýstu um- hverfið, og aldrei töldu börnin að jólin væru komin, fyrr en afi og amma voru setzt i stofu, svo stór- an þátt átti hann þar. Þegar við nú horfum á eftir honum afa, yfir móðuna miklu og undrumst hversvegna? — þá lifir minning hans i hugum okkar, og við þökkum fyrir þann tima, sem hann var með okkur og biðjum honum farsællar farar og góðrar heimkomu. Eigðu þakkir okkar, og far þú vel vinur. Hreinn Bergsveinsson ( Verzlun & Þjónusta ) 'QardÍHÍa NYTT FRÁ \ 5 og palla í Í SutÍ9rUm / / Hofum g 2 einnig 2 5 stöðluð 5 ^ inni- og 4 yá útihandrið í ^ 4 fjölbreyttu _______ ___ X ^ . | • '4 Þriggja brauta gardinubrautir með 5 y Y rva l- ý og 8 cm kappa og rúnboga. é é 4 Einnig allar gerðir af brautum með í i, STALPRYÐI í SS53Sr« i i Vagnhöfða 6 ^ Allt til gardínuuppsetninga. 4 ? ^imi 8-30-50 ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆA% f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jm sóium | 'é nvfnsfimHH i JEPPADEKK 4,4 Á “ — ................1 I 2 'é Fljót afgreiðsla f E 1 Fvrsta flokks 1 dekkjaþjónusta '4 4 \ \ » BARBIMMÍ' \ | fP WIIVIUIA7*3050I * PLASTGLER! Undir skrifborósstólinn, i bátinn, bilinn, húsió, undir Ijosiö, ruóa i snjósleóann. Auglýsingaskilti meö og án Ijósa. PLEXI-PLAST H.F. Laufásvegi 58 (Njaróargötumegin) Simi 2-34-30. f/Æ/Æ/Æ' /WIVIULA/W3UbUI 2 í T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æs r/Æ/A r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/áé 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//\ ] I Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma eftir yðar óskum. Komið eða hringið l • síma 10-340 KOKK (] HÚSID 4 Lækjargötu 8 — Simi 10-340 w/ ^Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já r/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ðöýr. 09 ' , U"ö ^ Húsgagnavci'sluii \ Rcykjavíkur h{' f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 2 ' BRAUTARHOLTI 2 \ V. Ser.öu"’ ^777æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/jVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a SIMI 11940 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ \ Blómaskreytingar \ pípulagningámeistari j 5 .* .... . , i Símar 4-40-94 & 2-67-48 t w/ VIO Oll tækltæri £ V r Breytingar ^ i Blómaskáli Viðgerðir 5 4 5 5 Nýlagnir 4 J ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ^/Æs MICHELSEN Hveragerði - Sími 99*4225 t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a vA f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆsÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 4 4 I. r/J f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ^ Fegurð blómanna fy stendur yður til boða f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ “ ■“ | phyris \ Unglingallnan: 4 Special Day Cream 4 Special Night Creamg ^t/æ/æ/æ/æA mr/Æ/Æ/Æ/Æ/J I ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J m09'&n90,Aið Manð° «fSSa« «nanl' iðslu^-‘-°4<a'" ,Mr' *** lyf.rt % 2 t 't ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J \ SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavik Special Cleansing Tonic phyris Tryggir velllöan og þægindi. Veitir hörundi velkomna hvild. phyris UMBOÐIÐ T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jm I '4 Símar 30-585 & 8-40-47 4. I f Sófasett á kr. 187.00 ^ Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/J ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/J f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ DRniTDRBEISLI-KERRUR 'Á Höfum nú fyrirliggjandi orginal drátt- 'r'/^l m l p6stkr6fu Þórarinn S arbeisli á flestar gerðir evrópskra / /áendum ^ Kristinsson Tf kMa l'lK/oj. i im kalcli maA clnfliim I I Ol" _ f ITIannarc+lf bíla. útvegum beisli með stuttum fyr- ^ irvara á allar gerðir bfla. Höfum 4, einnig kúlur, tengi o.fl. ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JVÆ/j 1 Klapparstig 8 á Slmi 2-86-16 5 Heima: 7-20-87 w/ ^sÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.