Tíminn - 17.05.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 17.05.1977, Blaðsíða 22
22 Þriðjudagur 17. maí 1977 ^ÞJÖflLEIKHÚSIB 53*11-20fi 'J* DVRIN í HALSASKÓGI Uppstigningardag kl. 14 Uppstigningardag kl. 17 Tvær sýningar eftir. SKIPIÐ 6. sýning föstudag kl. 20 GULLNA HLIÐIÐ laugardag kl. 20 Si&asta sinn Litla sviðið KASPAR i kvöld kl. 20.30 Fimmtudag (uppstigningar- dag) kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR SKJALDHAMRAR i kvöld uppselt laugardag kl. 20.30 SAUMASTOFAN Simi 16620 miðvikudag kl. 20.30 BLESSAÐ BARNALAN fimmtudag uppselt sunnudag uppselt STRAUMROF föstudag kl. 20.30 siðasta sýning á þessu leik- ári. Miöasala i Iðnó kl. 14-20.30. Útboð Tilboð óskast i smiði póst- og simahúss i ■ Mosfellssveit (1. áfanga), ásamt J fullgerðri lóð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu ■ Umsýsludeildar Pósts og sima, Lands- simahúsinu við Austurvöll, gegn 15 þúsund króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Umsýslu- deildar þriðjudaginn7. júni, kl. 11 árdegis. Póst- og simamálastjóri. Laust starf Starf dómritara er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Starfið er einkum fólgið i vélritun. Umsóknarfrestur til 25. mai n.k. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seitjarnarnesi. Hvíldarheimilið að Laugarlandi í Eyjafirði starfar i 10 vikur, næsta sumar, frá 24. júni-3. september. (Fyrsta vikan er þegar fullbókuð). Rekstur með svipuðu sniði og sl. sumar. Upplýsingar alla virka daga hjá Ástu, i sima (96) 22300 kl. 10-14. Jón Sigurgeirsson, Úlfur Ragnarsson. Nat Cohen prvwnu lo» EMI Film a Sigrval Filrm Produclion Sprenghlægileg og dijörf, brezk mynd. ÍSLENZKUR TEXTI. , Aðalhlutverk: Alan Price, Jill Townsend. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst siðasta sinn Dráttarvél óskast Vil kaupa dráttarvél 40 til 60 hestöfl. Vökvastýri og ámoksturstæki æskileg. Upplýsingar i sima 22685 eftir kl. 16. 22ja sæta AA.benz óska eftir 21-22ja manna M. benz til kaups. Upp- lýsingar í sima (91) 8-33- 51 eftir kl. 19. /> --- 1 LAWN-BOY Garðsldttuvélar fyrirliggjandi Útboð Tilboð óskast i að byggja fyrir Lands- banka íslands, ibúðar- og bankahús i Nes- kaupstað, Norðfirði. útboðsgögn eru af- hent og upplýsingar veittar hjá skipulags-, deild Landsbankans, Laugavegi 7, Reykjavik. Ennfremur eru útboðsgögn af- hent hjá útibúi bankans i Neskaupstað. Skilatrygging er kr. 15.000.-. Tilboð verða opnuð á skrifstofu skipulags- deildar að Laugavegi 7, fimmtudaginn 2. júni, kl. 14. .3*3-20-75 BLOflÐ. v ■ fromthe ** rnmrs Blóöhvelf ingin Ný spennandi bresk hroll- vekja frá EMI Sýnd kl. 7 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára. *& 1-15-44 ÖE 'W Æ&, A niCHARD A ROTHIJOUER PRODUCTION •Dom DeLuise Leo McKem; —— ,.oí5vS" Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný bandarisk gaman- mynd um litla bróður Sherl- ock Holmes. Mynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met-aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIÓ fl Símí 11475 Demantaránið Spennandi og vel gerð ný bandarisk sakamálamynd. Leikstjóri: Barry Pollack Aðalhlutverk: Thalmus Rasulala, Judy Pace, Rey- mond St. Jacoues Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 15 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Upplýsingar i síma (91) 5-10-86, Guðmundur 3*1-89-36 ISLENZKUR TEXTI Horfin sjónarmið Afar spennandi og skemmti- leg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Með úrvalsleikurum Peter Finch, Liv Ullmann, Sally Kellerman, George Kennedy, Michel York, Bobby Van. Ath.: breyttan sýningar- tima. Sýnd kl. 6 og 9. "lonabíó ,3* 3-11-82 , Greifi i viiita vestrinu Skemmtileg, ný itölsk mynd með ensku tali. Leikstjóri er E.B. Clucher, sem einnig leikstýrði Trinity-myndun- um. Aðalhlutverk: Terence Hill, Gregori Walcott, Harry Carey. Bönnuö börnum innan 12 ára. Athugið breyttan sýningar- tima. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. .3* 1-13-$4. ISLENZKUR TEXTI. Giæpahringurinn Óvenju spennandi og mjög vel gerð, ný bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Robert Mit- chum, Takakura Ken, Brian Keith. Framleiðandi og leikstjóri: Sidney Paiiack. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. f Auglýsícf n L FBXi I __ • íTímanum i .•••••••••••••••••••••••••••♦••••

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.