Tíminn - 17.05.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.05.1977, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 17. maí 1977 krossgáta dagsins 2488. Lárétt 1) Borg 6) Snjóþiða 10) Mjöður 11) Tónn 12) Berrar 15) Ræna Lóörétt 2) Vond 3) Kona 4) Login 5) Strax 7) Strák 8) Fleytu 9) Fiska 13) Matur 14) Fótavist Ráðning á gátu No. 2487 Lárétt 1) Hanga 6) Vitlaus 10) Æð 11) MM 12) Rangala 15) Ættar Lóðrétt 2) Alt 3) Góa 4) Oværa 5) Ismar 7) Iöa 8) Lag 9) Uml 13) Nit 14) Ata * 3 ■ 7 & 7 1 “ n 'f a /i TT mt ■ i — Elskuleg eiginkona min, dóttir min, móöir okkar, tengda- móðir, amma og systir Sigurlaug Guðmundsdóttir Vorsabæ 7 er andaðist að morgni hins 10. mai verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 18. mai kl. 13.30. Stefán Aðalbjörnsson, Heiga Einarsdóttir, Fanney Stcfánsdóttir, Sigurður Ingi Sigmarsson, Laufey Ninna Stefánsdóttir, Magnús Ólafsson, Eygló Stefánsdóttir, Gunnar Erlendsson, Aðalbjörn Stefánsson, Anna Björg Stefánsdóttir, Guðmundur Helgi Stefánsson, Guðni Falur Stefánsson, barnabörn og systkini hinnar látnu. Ingibjörg Björnsdóttir (frá Auðkúlu) Glóru, Hraungeröishreppi lézt á Landsspitalanum föstudaginn 13. mai. Hórarinn Sigmundsson og börnin. Viö þökkum innilega öllum þeim er auösýndu samúð og vinarhug við andlát og útför litla drengsins okkar Guðmundar Hólmars Ingibjörg, Jón og systur, Syðsta-ósi Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Jóns Ragnars Hansen Frá Skutulsey, Lindargötu 13. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði Borgarspitalans Steinunn llelgadóttir, Tómas Rögnvaldsson Þökkum innilega auðsýnda samúö og vináttu við andlát og útför Þórðar St. Benediktssonar, Fagradalsbraut 11, Egilsstööum. Steinunn Guönadóttir, Benedikt G. Þóröarson, Pétur F. Þórðarson, Guðrún ólafsdóttir, Guðný H. Þórðardóttir, óli J.K. Magnússon, Helgi J. Þórðarson, Svanborg Björnsdóttir, Steinarr Þ. Þóröarson, Guðrún M. Þórðardóttir, Magnús Kristjánsson, Védís K. Þórðardóttir, og barnabörn. Móðir okkar Þórhildur Hannesdóttir frá Sumarliðabæ, Alfaskeiöi 56, Hafnarfiröi andaðist 15. mai i Landakotsspitala. í dag Tilkynningar Frá Gigtarfélagi lslands Útdráttur hefur farið fram i happdrætti félagsins og upp komu þessi númer: 241 430 2931 5705 8896 9751 9960 11468 13739 16618 16916 18179 21024 21291 21338 23876. Þriðjudagur 17. mai 1977 Heilsugæzla. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 13. mai til 19. mai er I Reykjavikur Apóteki og Borg- ar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður I Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. » - « Lögregla og slökkvilið ------------I____________ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. ■ .— ' Biíanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf j Foreidra- og vinafélag Kópa- vogshælis heldur vorhátið i Saltvik á Kjalarnesi sunnu- daginn 22. mai kl. 13.30. Farið verður frá Kópavogshæli kl. 13.00. Mætið vel. — Stjórnin. Kaffisala Kvenfélags Laugar- nessóknar verður uppstign- ingardag, 19. mai, i Domus Medica kl. 3. Konur, sem vilja gefa kökur eða annað, hafi samband við Katrinu i sima 3 47 27 eftir kl. 5. SÍMAR. 11798 og 19533. Fimmtudagur 19. mai ki. 13.00 1. 3ja Esjugangan. Brottför frá Umferðamiðstöðinni. Verö kr. 800 gr. v/bflinn. Gangan hefst á melnum fyrir austan Esjuberg, þar sem skráning fer fram. Göngumenn á einka- bilum mæta þar og greiöa kr. 100 i þátttökugjald. Fritt fyrir börn i fylgd foreldra. Allir fá þátttökuskjal aö lokinni göngu. 2. Bláfjallahellar. Farar- stjóri: Einar Ólafsson. Verö kr. 800 gr. v/bflinn. Hafið góö ljós meðferðis. Föstudagur 20. mal kl. 20.00 Þórsmörk. Laugardagur 21. mal kl. 08.00. Sögustaðir Borgarfjarðar. Gist í húsi. Nánari upplýsing- ar á skrifstofunni, öldugötu 3. Aliar feröirnar hefjast austan við Umferðarmiðstöðina. Ferðafélag Islands. Hvitabandskonur hafa köku- basar að Hallveigarstööum n.k. fimmtudag, 19. mai, upp- stigningardag, kl. 2. Tekiö verðurá móti kökum frá kl. 10 að Hallveigarstöðum sama dag. Nú er stórt verkefni fyrir höndum, og þvi biöur félags- stjórn konur um að bregðast fljótt og vel við. Fjölskyldufagnaöur Siglfirö- ingafélagsins i Reykjavik og nágrenni verður haldinn i Lækjarhvammi (1. hæð Hótel Sögu) á uppstigningardag 19. mai og hefst kl. 3. Hjálpræðisherinn: 17. mai Fest. Aile Nordmenn og norske venner er velkommen pa nasjonalfest i Frelsas armeen i kveld kl. 20.30. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir holder festtale. Opplesning, sang, beverting og film. Hjálpræðisherinn. Næsti fræðslufundur G.I. verður haldinn i Félagsstofn- un stúdenta við Hringbraut (inngangur Þjóðminjasafns- megin), þriðjudaginn 17. mai, kl. 20.30. Fundarefni: Ólafur B. Guðmundsson talar um Primúlur (Lykla) og sýnir myndir. Eftir kaffihlé verður frjálst rabb um garðyrkjumál og reynt verður að svara spurningum fundarmanna um sitt af hverju þar að lútandi. Allir velkomnir. Stjórnin. Skagfirðingafélögin I Reykja- vlk og nágrenni: Gestaboð fé- laganna fyrir eldri Skagfirð- inga I Reykjavik og nágrenni verður á uppstigningardag i Lindarbæ kl. 2.30 s.d. Góð skemmtiatriði. Bilasimi I Lindarbæ 21971 sama dag frá kl. 12.00. H vftasunnuferöir: 1. Snæfellsnes, 4 d., gist á Lýsuhóli. Fararstj. Tryggvi Halldórsson o.fl. 2. Húsafeli.og nágr. 4 d. og 3 d., Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson og Jón I. Bjarna- son. 3. Vestmannaeyjar.4 d. og 3 d. Fararstj. Asbjörn Sveinbjarn- arson, Utanlandsferðir: 1. Færeyjar, 16.-23. júni 2. Græniand. 14.-21. júli 3. Grænland, 11.-18. ágúst. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist. Frá Mæðrastyrksnefnd. Lög- fræðingur Mæörastyrksnefnd- ar er til viðtals á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar- innar er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 2-4. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna I Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga ki. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Kveníél'ág Langholtssóknar* I safnaðarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir. aldraða á þriðjudögum kl.,9- 12. Hársnyrting er .á fimmtu- dögum kl. 13-v/- Upplýsingar gefur Sigrlö^f i sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Siglingar I ---------------------—< fra Skipadeiid StS Jökulfellfer i dag frá Þingeyri til Sauðárkróks. Dísarfell fer i dag frá Horna- firði til Vopnafjarðar. Helgafell er væntanlegt til Reykjavikur I kvöld frá Hull. Mælifell losar i Reykjavik Skaftafell lestar á Svalbarðs- eyri. Hvassafell fór i gærkvöldi frá Reykjavik til Hornafjarðar. Stapafell losar i Rotterdam. Litlafellfór i gær frá Húsavik til Reykjavikur. Janne Silvana er i Stettin. Ann Sandved losar i Stettin. Anne Opem losar á Norður- landshöfnum. Svealith losar á Vestfjaröa- höfnum. Biancafór 13. þ.m. frá Rotter- dam til Reykjavikur. Vesturland fór 13. þ.m. frá La Newelle til Austfjaröarhafna. Björkesund lestar i Rotter- dam 18 þ.m. til Noröurlands- hafna. Eldviklestar i Lubeck 20. þ.m. og siðan Svendborg. hljóðvarp Þriðjudagur 17. maí 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigurður Gunnarsson heldur áfram að lesa „Sumar á fjöllum” eftir Knut Hauge (20). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Fritz Kreisler og Sergej Rakhmaninoff leika Sónötu nr. 3 i c-moll fyrir fiðlu og pianó op. 45 eftir Edvard Grieg / Arthur Bloom, Howard Howard, Fred Sherry, Jeffrey Levine og Mary Louise Böhm leika Kvintett I a-moll op. 81 eftir Friedrich Kalkbrenner. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana” eftir Emile ZoIaKarl Isfeld

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.