Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.02.2006, Qupperneq 71

Fréttablaðið - 20.02.2006, Qupperneq 71
FRÉTTIR AF FÓLKI Leikkonan Sophia Bush neitar sögusögnum um að hún og Jake Gyllenhaal séu par og einnig neitar hún sögusögnum um sig og Austin Nichols. Bush segist vera upp með sér að vera orðuð við þessa tvo. „Ef ég á að vera í sambandi með einhverjum þá er ég alveg sátt við þessa tvo.“ Breski leikarinn Colin Firth ætlar sér ekki að leika í fleirum Bridget Jones myndum. „Ég sé ekki neitt sem mælir gegn því að önnur Bridget Jones mynd verði gerð, eða þrettán ef svo ber undir. En ég held að það sé kominn tími á nýjan Darcy. Ég er orðinn þreytt- ur á honum,“ sagði Firth. Leikkonan Keira Knightley hefur neit-að orðrómi um að hún hyggist flytja til Los Angeles og segir sér líða of vel í London. „Ég ætla mér ekki að flytja til Ameríku, ég er Lundúna- stelpa. Ég myndi aldrei fara. Ég er tuttugu ára og fjölskylda mín og vinir eru hérna. Auk þess fæ ég mikla vinnu hér,“ sagði hún. Leikarinn George Clooney vill ekki að hótel og spilavítið sem hann keypti nýlega verði eingöngu peningamaskína og hyggst því gefa hluta af gróðanum til fátækra í Afríku. „Ég ætla að taka 25 prósent frá og gefa til Afríku,“ segir Clooney en spilavítið verður klassastaður þar sem enginn kemst inn nema spariklædd- ur. Leikarinn Daniel Craig varð fyrir því óhappi að brjóta tvær framtennur í fyrstu bardagasenunni í næstu Bond mynd og þykir það alls ekki nógu hörku- tólslegt af sér. Craig var staddur við tökur á senunni í Prag þegar áhættuat- riðið fór úrskeiðis. Leikarinn hrökklaðist aftur á bak í atriðinu og hélt höndinni fyrir blóðugum munninum og kvikmyndatökumennirnir áttuðu sig fljótlega á því að Craig var ekki að leika. Hann var svo illa meiddur að það þurfti að senda eftir hans eigin tannlækni til að bjarga málun- um.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.