Fréttablaðið - 01.03.2006, Blaðsíða 59
11
Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17
m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn.
Upphitað og vaktað. 564 6500.
www.geymslaeitt.is
Hagkaup Garðabæ
Óskar eftir að ráða þjónustulundað
starfsfólk á kassa, í boði er hluta- og
heilsdagsstörf. Hægt er að sækja um á
www.hagkaup.is, mæta í Hagkaup
Garðabæ eða hringja í Hermann, versl-
unarstjóra í síma 565-6400 og sjá hvort
við eigum ekki eitthvað fyrir þig.
Sjóðsstjóri
Hagkaup Garðabæ óskar eftir að ráða
sjóðsstjóra til starfa til að sjá um rekst-
ur kassadeildar. Um er að ræða fullt
starf og mun viðkomandi verða hluti af
stjórnendateymi Hagkaupa Garðabæ.
Við leitum að einstaklingi með stúd-
entspróf og/eða reynslu af umsjón
kassalínu eða einhverju sambærilegu.
Viðkomandi þarf að vera þjónustulund-
aður, skipulagður og góður í mannleg-
um samskiptum. Hægt er að nálgast
frekari upplýsingar hjá Hermanni, versl-
unarstjóra í síma 565-6400 eða sækja
um í gegnum www.hagkaup.is.
Símadömur óskast!
Símaþjónusta Rauða Torgsins leitar
samstarfs við “spennandi” símadömur.
Mjög góðir tekjumöguleikar! Frekari
uppl. á www.raudatorgid.is (atvinna í
boði símadömur) og 899 7987. Skrán-
ing í s. 552 3349.
Langar þig að vinna sjálf-
stætt við hárgreiðslu?
Erum með góða aðstöðu til leigu fyrir
duglega og áhugasama einstaklinga.
Það er mikið að gera hjá okkur og góð-
ur mórall. Uppl. í s. 561 8677.
Snæland Video Núpalind 1, kóp. óskar
eftir fólki í fullt starf. Áhugasamir hringi
í 693 3788 Ragnar eða ingunn@sna-
elandvideo.is
Vantar duglegt fólk í uppskipun 2 til 3
daga í viku. Umsóknir á www.gardlist.is
Vantar duglegt starfsfólk í garðvinnu.
Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði. Um-
sóknir á www.gardlist.is
JC Mokstur
Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð-
inu óskar eftir vönum gröfumönnum.
Góð laun í boði. Uppl. í s. 693 2607.
Óska eftir húsasmiðum. Góð verkefni
framundan. S. 660 1701.
Aðstoð á tannlæknastofu
Aðstoð óskast á tannlæknastofu fyrri
hluta dags, (50-60% starf). Umsókn
ásamt upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist Fréttablaðinu
merkt “Tannlæknastofa”
Atvinna atvinna
Starfsmann vantar í Rúmfatalagerinn
smáratorgi Upplýsingar gefur Árni eða
Viðar í síma 510-7000 eða á staðnum
Rúmfatalagerinnn Smáratorgi
Starfsmaður óskast sem fyrst til af-
greiðslustarfa eftir hádegi í verslanir Lit-
ur og Föndur. Viðkomandi þarf að vera
röskur, áreiðanlegur og hafa góða þjón-
ustulund. Umsóknareyðublöð í verslun-
um okkar eða sendið umsóknir á lit-
urogfondur@simnet.is
Garðabær bakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
hálfan daginn. Uppl. í s. 891 8258 &
565 8070, Þóra.
Heimilislegt eldhússtarf Félagsstarfið í
Hæðargarði 31 vantar aðstoðarmann í
móttökueldhús. Vinnutími 10-15. Nota-
legt og skemmtilegt vinnuumhverfi. S:
568-3132 asdis.skuladottir@reykjavik.is
Byggingarvinna í Mos-
fellsbæ
Vantar 2 verkamenn og 1 smið hjá
traustu fyrirtæki, næg vinna framundan.
Uppl. í s. 893 8660.
Úthringjari óskast
Vátryggingarmiðlun óskar eftir út-
hringjara á aldrinum 25+. Nánari uppl.
veitir Elí í s. 659 2107.
Starfskraftur óskast í mötuneyti. Góð
laun í boði fyrir gott fólk. Áhugasamir
hafi samband í s. 691 5976.
Járnsmíði
Óskum eftir mönnum vönum járn-
smíði. Upplýsingar í síma 692 8091.
Vantar mann strax
Vantar mann í strax með meirapróf.
ADR réttindi kostur. Góð laun í boði.
Upplýsingar í síma 895 9006 og 898
9006.
Argentína Steikhús!
Óskar eftir að ráða þjóna og aðstoðir í
sal. Uppl. á staðnum miðvikudag og
fimmtudag milli k. 13 & 17.
27 ára karlmaður óskar eftir vinnu við
sölu eða markaðsstörf. Er með góða
reynslu. Er einnig með reynslu af lager
og lagerstjórnun. Uppl. í s. 845 3404.
Vantar fólk til fiskvinnslu í Kópavogi og
Hafnarfirði strax. Uppl. í s. 554 1946 &
897 3132.
Ef þú villt skapa þér algjört fjárhagslegt
frelsi skaltu skoða á www.sigradu.com.
Sigurhátíð Stjörnunnar og KB_banka
verður í dag frá klukkan 15:30 til 17 á
Garðatorgi. Komdu og fagnaðu sigri
Stjörnunnar í úrslitaleik SS-bikars karla.
Veitingar í boði,leikir og verðlaun. Sjá-
umst! Stjarnarn og KB_Banki Garðabæ.
Eiginkona Hjálmars Árnason bíður
spennt eftir bóndanum sem er á bata-
vegi. Hefur þú séð DV í dag?
50 ára karlmaður óskar eftir að kynnast
konu á svipuðum aldri með vináttu í
huga, Svör sendist með nafni og síma-
númeri á Fbl, Skaftahlíð 24, fyrir 07.03,
merkt “trúnaður”.
Fyrsti vinningur gæti orðið 120 milljón-
ir. Víkingalottó.
Leikir
Einkamál
Ýmislegt
Tilkynningar
Viðskiptatækifæri
Sérverk ehf. Smiðir,
verkamenn og aðstoðar-
mann á verkstæði.
Óskum eftir smiðum, verkamönn-
um og aðstoðarmanni á verk-
stæði. Um inni og útivinnu er að
ræða.
Tekið er á móti umsóknum á
serverk@serverk.is. Nánari
upplýsingar gefa, Elías 893
3959, Friðþjófur 897 4630.
Loftorka Reykjavík
Loftorka Reykjavík óskar eftir
meiraprófs bílstjórum. Matur í há-
deginu og heimkeyrsla.
Upplýsingar í síma 565 0877.
Leikskólinn 101
Bræðraborgarstíg 1
sem er lítill einkarekinn leikskóli
óskar eftir leikskólakennara eða
áhugasömum starfsmanni.
Upplýsingar gefur Hulda í s.
562 5101.
Fjarðarbakarí Hafnarfirði
óskar eftir fólki til afgreiðslustarfa
sem fyrst. Tvískiptar vaktir í boði.
18 ára og eldri.
Upplýsingar í s. 895 8192 kl. 8-
18.
Snyrtifræðingur
Til leigu aðstaða fyrir sjálfstætt
starfandi snyrtifræðing í samvinnu
við hársnyrtistofu.
Uppl. í s. 692 0732.
Baðþjónusta í þjónustuí-
búðunum í Furugerði 1.
Óskum eftir að ráða til starfa
konu með félagsliða menntun og
reynslu af umönnun aldraðra. Í
starfinu felst að aðstoða fólk við
að fara í bað og að fylgjast með
heilsufari og vellíðan íbúa. Starfs-
hlutfall er 60% Laun samkvæmt
kjarasamningi Eflingar og Reykja-
víkurborgar
Allar nánari upplýsingar veitir
Margrét Benediktsdóttir for-
stöðumaður í síma 553 6040
og netfang: margret.benedikts-
dottir@reykjavik.is
Sagtækni auglýsir.
Steinsteypusögun!
Góðir starfsmenn óskast í stein-
steypusögun og kjarnaborun. Gott
kaup fyrir góðan aðila. Góður
vinnustaður.
Upplýsingar í s. 893 3236.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Smáralind. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk í aukastörf á
virkum dögum og um helgar.
Uppl. fást hjá Söru 868 6304
eða á staðnum. Bakaríið Hjá
Jóa Fel, Smáralind.
Vantar þig ca. 100.000
kr. í aukatekjur
Leitum að hressu fólki í áskriftar-
sölu 4 kvöld í viku
Allir starfsmenn fá fræðslu og
gott aðhald.
Hentar vel sem góð aukavinna.
Ráðum ekki yngri en 20 ára.
Hafðu samband, við bíðum eftir
að heyra í þér !
Tímaritaútgáfan Fróði ehf.
Höfðabakka 9, 110 Rvk. s.515
5552 / annasig@frodi.is
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Kleppsvegi. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk. Tvískiptar vaktir.
Uppl. fást hjá Lindu í síma 863
7579 eða á staðnum. Bakaríið
Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152.
Atvinna í boði
SMÁAUGLÝSINGAR
MIÐVIKUDAGUR 1. mars 2006
Starfsmenn í vöruhús
Vegna aukinna verkefna óskar Danól eftir
starfsmönnum í almenn lagerstörf í mjög
fullkomnu vöruhúsi þar sem mikið er lagt í
aðbúnað starfsmanna.
Unnið er á vöktum og starfið hentar jafnt
konum sem körlum á aldrinum 20-40 ára.
Reynsla af lagerstörfum og lyftarapróf er
æskilegt en ekki skilyrði.
Nánari upplýsingar gefur Pétur Kr. Þorgríms-
son í síma 580-6600 eða petur@danol.is
sem jafnframt tekur við umsóknum.
Umsóknarfrestur er til 7. mars.
Danól er framsækið
fyrirtæki, leiðandi í
innflutningi, markaðs-
setningu og dreifingu
á mat- og sérvöru fyrir
verslanir, bakarí og
veitingahús.
Danól er til húsa við
Skútuvog 3, þar sem
4500 palla vörulager
okkar er staðsettur.
Byggingaverkamenn
Vegna aukinna verkefna óskar JB Byggingafélag
eftir að ráða byggingaverkamenn.
Upplýsingar gefa Páll Róbert Matthíasson í síma
693-7014. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu fé-
lagsins www.jbb.is. Hjá JB Byggingafélagi er boðið er
uppá góða starfsaðstöðu og líflegt starfsmannafélag.
JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333
Styrktarfélag vangefinna
Hæfingarstöðin Bjarkarás
Þroskaþjálfa og stuðningsfulltrúa
vantar til starfa. Um er að ræða 50% stöður frá kl.
12:30 – 16:30.
Einnig vantar starfsmann í ræstingar í 50% starf,
æskilegur vinnutími er 8:30 – 12:30.
Stöðurnar eru lausar nú þegar.
Athygli er vakin á því að sama manneskjan getur
sinnt bæði starfi stuðningsfulltrúa og ræstingu og
fengið með því 100% starf.
Bjarkarás er staðsettur í Stjörnugróf 9 og er opinn
frá 8:30 – 16:30 alla virka daga. Þangað sækja 45
einstaklingar þjónustu og þjálfun.
Nánari upplýsingar veita Þórhildur Garðarsdóttir og
Valgerður Unnarsdóttir í síma 568-5330.
Ofangreind störf taka laun samkvæmt gildandi kjarasamn-
ingum. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð og upplýs-
ingar um Styrktarfélagið á heimasíðu þess,
http://www.styrktarfelag.is
Styrktarfélag vangefinna
Ás Vinnustofan
óskar eftir þroskaþjálfa og stuðningsfulltrúa.
Um er að ræða 50% stöður og vinnutími getur
verið sveiganlegur milli kl.8.30 og 16.360.
Ás vinnustofa er verndaður vinnustaður, staðsettur
í Brautarholti 6. Þar er lögð áhersla á að skapa fólki
með skerta starfsgetu vinnuaðstöðu sem sniðin er
að þörfum þess og getu. Áhersla er lögð á að efla
sjálfsöryggi og bæta starfshæfni.
Í Ási starfa um 50 starfsmenn.
Nánari upplýsingar veita Halldóra Þ. Jónsdóttir og
Valdís Erlendsdóttir í síma 562-1620 og 562-1633.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum.
Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð og
upplýsingar um Styrktarfélagið á heimasíðu þess,
http://www.styrktarfelag.is
Styrktarfélag vangefinna
Búseta
Þroskaþjálfar og stuðningsfulltrúar óskast til starfa á heimili
í Lálandi. Um er að ræða 40% – 60% hlutastörf. Æskilegt er
að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.
Hlutverk starfsfólks í búsetu er fyrst og fremst fólgið í því að
leiðbeina og styðja íbúa í daglegu lífi.
Nánari upplýsingar veitir Margrét Kristín Guðnadóttir í síma
568-5960 og 699-8409.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningum. Hægt er að
nálgast upplýsingar um félagið á heimasíðu þess
www.styrktarfelag.is.
ATVINNA
55-60 smáar 28.2.2006 15:59 Page 7