Fréttablaðið - 01.03.2006, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 01.03.2006, Blaðsíða 60
12 TILKYNNINGAR ATVINNA 1. mars 2006 MIÐVIKUDAGUR O R K U S J Ó Ð U R Auglýsing um styrkveitingar 2006 Í 2. grein reglugerðar um Orkusjóð nr. 514/2003 eru tilgreindar heimildir til styrkveitinga úr Orkusjóði. “að veita styrki eða áhættulán til hönnunar eða smíði frumgerðar tækja og búnað- ar til rannsóknar og nýtingar orkulinda” “að veita styrki til sérstakra verkefna á sviði hagkvæmrar orkunotkunar, þ.m.t. til fræðslu og upplýsingastarfsemi” “að veita styrki til verkefna sem stuðla að nýtingu á innlendri orku í stað jarðefna- eldsneytis og styrkja alþjóðasamvinnu um slík verkefni” Á árinu 2006 styrkir Orkusjóður verkefni á eftirtöldum sviðum í þeim mæli sem fjármunir hans hrökkva til: a. Verkefni sem leiði til hagkvæmrar orkunotkunar Sérstök áhersla er lögð á: 1. Að stuðla að hagkvæmri orkunýtingu og orkusparnaði. 2. Að afla þekkingar á þessum sviðum og miðla henni. 3. Að hvetja til rannsókna- og þróunarstarfs er að þessu miðar. b. Verkefni sem leiði til minni eða hagkvæmari notkunar jarðefnaeldsneytis. Sérstök áhersla er lögð á: 1. Þekkingaröflun og samstarf. 2. Nýjar leiðir til orkuöflunar/orkuframleiðslu. 3. Vistvænt eldsneyti. Umsóknarfrestur er til 10. mars 2006. Umsóknum skal skila til Orkusjóðs, Borgum við Norður- slóð, Pósthólf 102, 602 Akureyri. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu sjóðsins og á www.os.is. Frekari upplýsingar eru veittar í símum 563 6083 og 894 4280 og í tölvupósti: jbj@os.is. Orkuráð Aðalskipulag Seltjarnarness 2006 – 2024 Í samræmi við 3. mgr. 18. gr. skipulags- og byggingalaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst afgreiðsla bæjarstjórnar Seltjarnarness á Aðalskipulagi Seltjarnarness 2006 – 2024. Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti samhljóða þann 22. febrúar 2006 tillögu að Aðalskipulagi Seltjarnarness 2006 – 2024. Tillagan var auglýst og var kynnt á heimasíðu sveitarfélagins, á bókasafni Seltjarnarness á Eiðistorgi og á Skipulagsstofnun frá 12. desember til 12. janúar s.l. Athugasemdafrestur rann út þann 27. janúar s.l. Alls bárust 4 bréf með athugasemdum. Óverulegar breytingar voru gerðar á greinargerð aðalskipulagstillögunar vegna athugasemda sem bárust. Bæjarstjórn hefur afgreitt þær og mun senda þeim sem gerðu athugasemdir umsögn sína. Hefur tillagan verið send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu tillögunnar. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu bæjarstjórnar geta snúið sér til skipulagsfulltrúans á Seltjarnarnesi. Skipulagsfulltrúinn á Seltjarnarnesi S E L T J A R N A R N E S B Æ R brauð og bollur er ný bakarí-keðja i Noregi. Fyrsta bakaríið opnaði i Álasundi haustið 2004. Vegna mjög góðra móttaka höfum við opnað sex bakarí á vesturströnd Sem skal hafa yfirumsjón med verslun okkar i Álasundi. Hún er vel staðsett i einni af stærstu verslunarmiðstöð Noregs. Mikið af vörunum eru bakaðar á staðnum sem þýðir að… Þú þarft að geta unnið undir álagi. Þú þarft að vera sjálfstæð/ur og ábyrgðarfull/ur Þú þarft að hafa mikið úthald og vera jákvæð/ur Þú þarft að vilja vinna dag og nótt ef svo ber undir Þú þarft að vera keppnismaður og vilja ná hámarks árangri. Þú þarft að hafa góða stjórnunarhæfileika og njóta þess að vera í kringum fólk. Við bjóðum upp á bæði skemmtilegan og líflegan vinnustað með möguleika á að taka þátt í spennandi uppbyggingu á nýju bakaríi. Laun og húsnæði eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Andri Sigþórsson í síma 0047-934 12 3 80 Umsókn sendist á andri@braudogbollur.no Fyrir 2. Mars :for den gode smak Við óskum eftir að ráða Bakara/Konditor                                    !!  "# # $ # %   $  $      & $    ' #  (       ) # #  "' "      # %  " # *   # #      ## "       +  $  # #,     #  ' -  %    #   '     '  ##      .   "&   -  $  / -   )   #  )- # 0 #   $    "     # " "&% # * 1-##,     "' #*   #    )- # 2      # "          -   )         .   "&   # ' ,    /   3 ,#  0# & 4 " #     0## #   "'  #  ' 3 ,# 5" ""$ %#  # ' "   & -  "  ,/    # #        1 # ' "   , -     , -     ! "  6      1&-   7)% '#8/ '   6* #  9-      :/  #   .    ' " : -  "   # #"    - " * # $ 1&-# 6 #   -   /   %   #       !;;  ), #   *       # # 6* # . %    & "  * 1&-#$$  &/ <  %# !/   /  #   "' #  1    / 1 #  $   * ;;/   1  1 - # #   1   #  1 #  $ . %    # '  *    & $(            =# #   #  $  # %   ,#   ;;  $   * ;;   #  $   # 4  "$ $  &/ <  %# !/    )  '    #  $   # # %   1 "# # #    1   ;;            Aðalfundur Styrktarfélag vangefinna heldur aðalfund sinn í Hvammi, Grand Hóteli, miðvikudaginn 15. mars og hefst hann kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi, MA flytur fróðlegt erindi um “Tengsl Down´s heilkennis og Alzheimerssjúkdóms” og Jón Snædal, yfirlæknir LSH, Landakoti svarar fyrirspurnum. Kaffiveitingar. Félagar og áhugafólk fjölmennið. Stjórnin. F í t o n / S Í A 55-60 smáar 28.2.2006 16:01 Page 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.