Fréttablaðið - 01.03.2006, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 01.03.2006, Blaðsíða 49
MARKAÐURINN F Ó L K Á F E R L I MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 2006 Þinn eigin fyrirtækjafulltrúi Greiðsluþjónusta – frí fyrsta árið Frítt greiðslukort fyrsta árið Sérstakur sparnaðarreikningur, þrepaskiptur, óbundinn með hærri innlánsvöxtum SPH innkaupakort þér að kostnaðarlausu Afsláttur á lántökugjaldi Sérstök bílalán á betri kjörum Vildarþjónusta fyrirtækja Vildarþjónusta fyrirtækja Í meira en 100 ár höfum við aðstoðað fyrirtæki við fjármálin. Við leggjum áherslu á langtímasamband og sérhæfðar lausnir sem taka mið af sérstökum aðstæðum og starfsumhverfi viðskiptavina okkar. Leyfðu okkur að aðstoða þig og nýttu tímann í annað. SPH – fyrir þig og fyrirtækið! AR G US 0 6- 00 52 Alltaf að vinna? MARGRÉT ÁGÚSTSDÓTTIR hefur verið ráðin framkvæmdastjóri mark- aðs- og sölusviðs Íslandsprents. Starfið felst í því að leiða sókn Íslandsprents á prentmarkaðnum og auka markaðshlut- deild fyrirtækisins. Margrét útskrifaðist með BS-gráðu í viðskiptafræði frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst árið 2002. Hún lauk námi í prentrekstr- arfræði við Den grafiske højskole í Kaupmannahöfn 1994 og námi í offset- prentun frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1989. Undanfarin misseri hefur Margrét verið sölustjóri Prentmets en þar áður var hún meðal annars stofn- andi og framkvæmdastjóri NordicaSpa, framkvæmdastjóri auglýsingastofu Skaparans og framleiðslustjóri hjá Íslensku auglýsingastofunni. Margrét á þrjú börn og er gift Hrafni Þorgeirssyni, forstöðumanni hjá Icelandair. ÁGÚST TORFI Hauksson, framkvæmda- stjóri ÚA, hefur jafnframt tekið að sér framkvæmdastjórn Brims fiskeldis, en þessu starfi hefur Óttar Már Ingvason sinnt jafnframt því að vera framkvæmda- stjóri fjármála- og fjár- festingasviðs Brims. Eftir sem áður mun Óttar Már gegna því starfi. BERGÞÓRA HRÖNN Guðjónsdóttir hefur verið ráðin til Íslenskra almannatengsla og sinnir hún verkefn- um tengdum áætlana- gerð, hugmyndavinnu og textavinnslu fyrir viðskiptavini fyrir- tækisins. Bergþóra hafði áður starfað við kennslustörf hjá Höfðahreppi, en gekk til liðs við Íslensk almannatengsl að loknu MA-námi í Media Ecology: Studies of Communication, við New York University. Áður hafði Bergþóra numið félagsfræði og fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands. BRYNJAR ÖRN Ólafsson hefur verið fastráðinn á viðskiptasvið Kauphallar Íslands. Sérsvið hans eru skulda- bréfavísitölur og viðskipti sem snúa að skuldabréfum. Brynjar hefur hagfræðipróf frá Háskóla Íslands og hefur starfað á viðskiptasviði Kauphallarinnar síðustu tvö ár (2004 og 2005), þá sem sumarstarfsmaður og lausráðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.