Fréttablaðið - 18.04.2006, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 18. apríl 2006 25
VIÐTALIÐ
eftir Lailu Margréti
Arnþórsdóttur
Föstud. 21. apríl kl. 20.00
Fimmtud. 27. apríl kl. 20.00
DANSleikhúsið
frumsýnir á Nýja sviði
Borgarleikhússins
9., 11., 19. og 23. apríl
The DANCEtheater
Fallinn engill
&
I´m FINE
Miðasala er í Borgarleikhúsinu,
sími 568 8000
og á vefnum
www.borgarleikhus.is
Fagrir tónar munu berast úr Nor-
ræna húsinu á morgun þegar þau
Halla Steinunn Stefánsdóttir bar-
okkfiðluleikari og Karl Nyhlin
lútuleikari munu flytja verk eftir
meistara barokktímabilsins. Tón-
skáld þess tíma sömdu ýmiss
konar hermitónlist en á tónleikun-
um gefur að heyra allt frá eftirlík-
ingu dýrahljóða til tónverka
byggðra á atburðum biblíunnar. Á
tónleikunum munu Halla Steinunn
og Karl Nyhlin flytja hermiverk
eftir Biber, Schmelzer, Pandolfi
og Farina en þau tónskáld höfðu
jafnframt mótandi áhrif á fiðlu-
hefð hinna þýskumælandi landa.
- khh
Hljómur fortíðar
HALLA STEINUNN STEFÁNSDÓTTIR
Barokktónleikar á morgun.
��������������
�������
����������
����
����������
�����������
��������������
���������������
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI