Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.12.1970, Side 2

Mánudagsblaðið - 21.12.1970, Side 2
2 Mánudagsblaðið Mánudagur 21. desember 1970 Stefán Thorarensen hJ. Laugavegi 16 ys Það vantar aðeins farmiðann og svo má halda af stað. En hvort sem ferðin er farin í við- skiptaerindum eða til hvíldar og afþreyingar, er það þægilegast og hagkvæmast að fljúga MEÐ LOFT- LEIÐUM HEIMAN OG HEIM. Enginn býður hagstæðari flugfar- gjöld. Daglegar þotuferðir austur og vest- ur. Ákvörðunarstaðir flugvéla LOFTLEIÐA eru: NEW YORK — LUXEMBORG — GLASGOW — LONDON — KAUP- MANNAHÖFN — GAUTABORG og ÓSLÓ, en síðan selja LOFTLEIÐIR framhaldsferðir með erlendum flugfélögum um allan heim. Breytingar á fíugi PAN AM Þær breytingar verða á flugi PAN AM um áramót- in, að flug PA040 28. desember og 4. janúar og flug PA041 30. desember og 6. janúar, verða felld niður. í stað þessara ferða munu eftirfarandi flug halda uppi áætlun um ísland: 28. desember PA040: New York KEFLAVÍK Kaupmannahöfn Moskva Brottf.: 1945 Komut.: 0615 Brottf.: 0700 Komut.: 1050 Brottf.: 1150 Komut.: 1620 30. desember og 6. janúar, flug PA077: Belgrade Stuttgart Glasgow (PIK) KEFLAVÍK New York Brottf.: 0845 Komut.: 1025 Brottf.: 1115 Komut.: 1315 Brottf.: 1415 Komut.: 1530 Brottf.: 1615 Komut.: 1730 4. janúar PA076: New York KEFLAVÍK Glasgow (PIK) Stuttgart Belgrade Brottf.: 2215 Komut.: 0845 Brottf.: 0920 Komut.: 1240 Brottf.: 1325 Komut.: 1525 Brottf.: 1615 Komut.: 1745 Viljum við sérstaklega beina athygli yðar að breyttum viðkomustöðum í Evrópu.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.