Tíminn - 03.07.1977, Blaðsíða 28

Tíminn - 03.07.1977, Blaðsíða 28
28 Sunnudagur 3. júli 1977 /" ' 111 ' Brúðkaup Ormond Westgateeöa Patrick O’Brien sagöi henni sannleik- ann kvöld eitt, en hún f ullvissaöi hann um aö hún elskaöi hann og að fortiöin skipti ekki máli. — Viö giftum okkur og saman tök- um viö þvi sem framtiðin ber i skauti sér, sagöi hún. Þau giftu sig og eignuðust fjögur börn. Það er ein dætr- anna, Constance Westgate, sem sagöi þessa ótrúlegu sögu fööur sins, eftir aö hann lézt i janúar sl. Ormond eöa Patrick vann höröum höndum og áriö 1936 gat hann komiö á föt eigin rafverk- takafyrirtæki. Hann seldi þaö siðar og hóf störf sem yfirmaöur rafvirkja viö höfnina i New York.Hann var trúaöur maöur, alltaf reiöubúinn aö hjálpa þeim Enginn getur flúið fortíðina Eftir að hafa afplánað 5 ár af 14, strauk Ormond Westgate. í 18 ár lifði hann fyrir- myndarlifi, kvæntist, eignaðist börn og hjálpaði nauðstöddum. En af tilviljun komst upp um fortíð hans. Hann var reiðu- búinn að afplána refsingu sina, en vinir hans gripu til sinna ráða. 3000 manns vildu hjálpa honum! Ormond Westgate var afar óstyrkur á taugum þennan heita sumardag áriö 1924. Hann og hópur meðfanga höföu veriö aö dytta aö húsi eins fangavarö- anna i rikisfangelsinu i Illinois og þetta var seinasti dagur þeirra hérna úti. Westgate haföi rannsakaö umhverfi hússins mjög nákvæmlega þessa daga. Litla húsiö, sem var i eigu fangavaröarins Otis Bradley, var i um 200 metra fjarlægð frá fangelsinu, i útjaöri lóðarinnar og um þaö bil 75 metra frá skóg- lendi, sem náöi allt aö landa- mærum lndiana. Til að komast yfir i skóginn, varö aö fara yfir fimm metra breiöan árfarveg, sem gegndi hlutverki skólpfrárennslis aö vetri til. Millihússinsogárinnarvar opiö svæöi sem hvergi var hægt aö Þegar þurfti aö gera viö hús eins fangavaröarins, var hann sendur á staðinn meö sex manna vinnuflokk, ásamt þremur vopnuöum vöröum, til aö gera viö rafkerfiö og annaö I húsinu. Klukkan fjögur siödegis, um þaö bil 20 minútum áöur en vinnuflokkurinn skyldi halda aftur til fangelsisins, gekk Or- mond Westgate meöfram bak- #hliö hússins, þar sem hann virt- ist vera aö athuga inntakiö. Þessi hliö hússins sneri út aö opna svæöinu og þegar einn vöröurinn fór aö tala viö annan, lagði Westgate af staö. Hann haföi haldiö sér i góöri, likamlegri þjálfun i fangelsinu meö hnefaleikum og leikfimi, svo hann bar hratt yfir. Þegar hann kom aö ánni, fleygði hann kom aö útjaöri bæjarins Fort Wayne. Þar stóöst hann þá freistingu aö brjótast inn I hiís til aö stela peningum. Hann vissi, aö ef hánn næöist ætti hann á hættu allt aö 20 ára fang- elsi. 1 staöinn gekk hann aö járn- brautarstööinni og kom þangaö um leiö og gripaflutningalest mjakaöist út af stöðinni. í New York An þess aö vita, hvert lestin væri aö fara, stökk hann á hana á siöasta andartaki og klifraöi inn í einn vagninn. Þar sofnaöi hann og vaknaöi ekki aftur fyrr en lestin hægði á sér er hún nálgaðist stöð. En Westgate var öruggur og þann daginn og og nýi vinurinn hans uröu aö laumast burt i myrkrinu. — Ég var glorhungraöur, sagði Ormond Westgate síöar. — Þó aö ég vildi þaö ekki, rak hungriö mig til að brjótast inn i nýlenduvöruverzlun, þar sem égbirgði mig upp af mat og tök lika dálítiö af peningum. Þaöan hélt ég áfram út úr bænum og settist á næstu stöö til aö biöa næstu lestar austur á bóginn. Hann þurfti ekki aö biöa lengi. Lestin kom og tveimur dögum seinna var hann kominn til New York, þar sem hann fór strax aö leita að vinnu. Hann vildi gerast rafvirki hjá fyrirtæki, sem vantaöi dugandi menn, en kæröi sig ekki svo mjög um meömæli. Hann fékk starf, tók herbergi á leigu i Bronx og settist um kyrrt. fela sig á, en Ormond Westgate, 24 ára gamall, var fús til aö hætta á aö veröa fyrir skoti á flóttanum sem hann haföi ætlaö aö hrinda I framkvæmd siödegis þennan sama dag. Ormond Westgate var hávax- inn og Iþróttamannslega vax- inn, og hann vissi aö þaö gætu liöiö mánuöireöaár.þartilsllkt flóttatækifæri byöist aftur, ef þá nokkurn tima. Hann gat ekki hugsaö sér aö eyöa næstu tiu ár- unum bak við lás og slá. I marz 1919 þegar Westgate var nýlega oröinn 19 ára, var hann dæmdur i 14 ára fangelsi fyrir rán. Þaö eina, sem hann haföi i rauninni gert, var aö stela nokkrum krónum frá drukknum manni, en til allrar óhamingju fyrir Westgate, bál- reiddist maöurinn, og til aö verja sig sló Westgate hann undir hökuna. Sá verknaöur breytti einföldum þjófnaöi i ránsárás og allt sem Westgate haföi upp úr krafsinu var vesæll 10 dollara seöill.. En þvi miöur haföi veriö all- mikiö um rán og likamsárásir i borginni undanfariö og fólk kraföist verndar. Svo þó aö Or- mond Westgate væri aö fremja sitt fyrsta afbrot, var hann leiddur fyrir rétt I staö þess aö fá nýtt tækifæri, og var dæmdur til þungrar refsingar. Oörum til viövörunar. Trúnaðarmaður Ormond læröi rafvirkjun á þeim fimm árum, sem hann var i fangelsinu, og hann hegöaöi sér svo vel aö hann var útnefnd- ur trúnaöarmaöur I árslok 1923. sér i metersdjúpt vatniö og buslaöi yfir. Hann leit viö, en enginn virtist hafa uppgötvað hvarf hans. Hann skreiö upp á bakkann, hljóp inn á milli tjfánna og hvarf. Nokkrum minútum siöar heyröi hann varömann blása i flautu og siöan fór allt i gang. Hann vissi aö brátt yröi svæöiö krökkt af lögreglumönnum meö hunda. Flóttinn. Hann hljóp gegnum þétt skóg- iendiö, vel falinn milli trjáa og runn^’ og hélt áfram þriggja kilómetra leið áöur en hann leit- aöi aftur til árinnar. Hann gekk út I vatniö og óö góöan spöl niöur I móti til aö hundanir týndu slóö hans. Sömu nótt fór hann yfir landamærin til Indiána og þrátt fyrir aö þaö sem hann sizt ósk- aði væri aö brjóta lögin frekar, varö hann aö útvega sér önnur föt. Hann kæmist aldrei langt i fangabúningi. Westgate haföi heppnina meö sér og á leiö sinni gegnum litinn þéttbýliskjarna, fór hann fram- hjá litlu, afskekktu húsi sem virtist tómt. Hann fann fljótlega glugga.sem auöveltvaraö opna og klifraöi inn. Honum létti mjög, þegar enginn reyndist heima og enn meira, þegar hús- eigandinn reyndist af svipaöri stærö og hann sjálfur og fötin hæföu ágætlega. Hann klæddi sig, fékk sér smávegis I svang- inn i eldhúsinu og lagöi aftur af staö meö gömlu fötin sin sam- anvafin undir handleggnum. Hann fleygöi fangabúningnum i skurö oghéltáfram, þartilhann næstu nótt var hann i lestinni. Daginn eftir, þegar lestin rann hægt framhjá stöö einni án þess aö nema staðar, reyndi Ormond aö komast aö þvi hvar hann i Constance Ormond sagði sög- una um lif fööur sfns. væri staddur. Hann komst aö þviaö hann væriá leiö austur og þá sennilega iátt aö New Jersey og Newiw'ýork"’ Sömu nótt heimsótti hann flakkari sem deildi mat sinum meö honum, en gleöin var skammvinn, þvi aö veröir fóru aö rannsaka vagnana. Westgate Nýtt nafn Þegar hann sótti um starfiö, valdi hann sér nafn af tilviljun og kallaöi sig Patrick O’Brien. Móöir hans var raunar irsk og sjálfur talaöi hann meö veik- um, irskum hreim. Þar sem hann var auk þess kaþólskur, var hann ekki I neinum vand- ræöum meö aö vera Patrick O’Brien. Ofthitti Ormond stúlkur, sem fengu áhuga á þessum glæsilega O’Brien, en hann forðaöist aö vera meö þeim. Hann vogaöi sér ekki aö veröa ástfanginn, þvi hann geröi sér allt of vel grein fyrir þvi að hvenær sem var gæti hann glatað frelsinu aftur. Hvenær sem var gat lögreglu- maöur þekkt hann af myndum eöa hann gæti lent i klóm lög- reglunnar af öörum ástæöum. Færi svo, yröi hann sendur aftur til Illinois til aö afplána afgang- inn af 14 árunum, auk viöbótar fyrir flóttann. En I janúar 1930, þegar hann hafði veriö frjáls i nær 6 ár, hitti hann 27 ára gamla stúlku, sem hann varömjög hrifinn af. Hún hét Nancy Evans og starfaði á skrifstofu fyrirtækisins, sem hann vann hjá. — Mig langaði alltaf til aö segja henni frá fortið minni, en ég var dauöhræddur um aö hún yfirgæfi mig, segir Ormond Westgate. — En þegar viö kom- umst aö raun um aö þetta var alvarlegt, og viö fórum aö tala um aö gifta okkur, varð ég aö segja henni sannleikann um sjálfan mig. sem þörfnuöust þess. Allir sem þekktu hann virtu hann og mátu mikils og hann lifði reglusömu lifi. Sem félagi kirkjuráös kaþólska safnaöarins skipulagöi hann skemmtiferöir fyrir munaðar- laus börn og gamalt fólk, hjálp- aöi þeim sem þess þurftu meö og ók meira aö segja bil fyrir sjúkraliöaþjónustu, þar sem reyndar hjúkrunarkonur eöa konur meö þjálfun i umönnun sjúklinga heimsóttu gamalt fólk og sjúkt jafnt á nóttu sem degi til aö hjálpa eöa hugga. Þetta var sjálfboöastarf. Leyiídarmálið kemst upp Þaö var aöeins safnaöar- presturinn auk konu Ormonds, sem vissi um fortlö hans. Þegar hann sagöi prestinum, John Kelly, söguna, svaraöi hann þvi til, aö hann heföi varla þekkt betri mann en Westgate, svo þaö sem kynni aö hafa gerzt i fortiðinni, skipti hann engu máli. Svo kom striöiö og árásin á Pearl Harbour. Til aö halda starfi sinu á hafnarsvæðinu, varö Westgate af öryggisástæð- um aö hafa nafnskirteini meö mynd. Fingraför voru einnig tekin, sem aukaatriöi, var hon- um sagt, en það gleymdist aö segja honum, aö Alrikislögregl- an fékk öll fingraför i hendur. Kvöld nokkurt var barið aó dyrum hjá honum og þegar hann opnaöi, sá hann tvo óein-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.