Tíminn - 16.07.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.07.1977, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 16. júli 1977 ÍSpjöll á trjá- gróðri KEJ-Reykjavík — A vel súttum félagsfundi fbúasam- taka Vesturbæjar var m.a. samþykkt eftirfarandi ályktun: „Ibúasamtök Vesturbæjar beina þeim eindregnu tilmælum til borgaryfirvalda aö komiö sé i veg fyrir f rekari spjöll á trjágróöri i miö- bænum. Gömul tré sem veriö hafa bæjarprýöi falla nú hvert af ööru og heggur sá er hlifa skyldi. Má nefna áratuga gömul tré viö Túngötu i garöi Magnúsar Einarssonar dýra- læknis, gullregn og fleiri fögur tré i garði önnu Thoroddsen. Þar féllu tré ötulla brautryöj- enda i garöræktarmálum Reykjavikur. Fundur íbúasamtaka Vesturbæjar telur aö Reykja- vikurborg beri skylda til aö halda hlifiskildi yfir trjá- gróöri i borginni og standa vörö um gamla gróöurreiti sem tengjast farsælu starfi borgarbúa.' Vinnubann um helgar til að tryggja verkafólki útivist og hvíld KEJ-REYKJAVIK Þaö er verið aö reyna aö tryggja aö fólk hafi helgina til útivistar og hvildar rétt yfir hásumariö. Þaö er andstyggilegt fyrir fólk aö vita aldrei meö fyrirvara hvort þaö á aö vinna helgina fram- undan eöa ekki. Ef einhver fyrirvari væri á þessu og fólk gæti ráöstafað sér I tima horföi málið kannski öðruvlsi, sagöi Guömundur J. Guömundsson hjá Dagsbrún i samtali við Timann um nýsett vinnubann I frystihúsum um helgar. Félögin i Reykjavik og Hafnarfiröi hafa nýlega sett bann á vinnu um helgar i frysti- húsum um eins og hálfs mánaðar skeiö. Sagöi _Guö- mundur aö þetta væri búiö að vera lengi svona viöa úti á landi, einkum væru Vestmannaey- ingar framarlega i þessum málum. Hjá Dagsbrún hefur helgarvinnubann lengi rikt, t.d. viö höfnina, en ekki I frystihús- unum fram til þessa, sagöi Guö- mundur. Þegar Guömundur var inntur eftir þvi hvort ekki væri erfitt fyrir frystihúsin aö geyma fisk yfirhelgarsem þyrfti sem fyrst að komast I verkun, sagöi hann aö helzt væri skipulagsleysi um að kenna. Hann sagöi aö út- gerðarmenn hafi löngum getaö ákveðið fisksölur erlendis meö margra mánaða fyrirvara og það meira að segja ekki aöeins upp á dag heldur klukkustund. Hvl geta þessir menn ekki látið skipin koma inn til löndunar á hentugum tima i Reykjavik rétt eins og Bremenhaven? spuröi Guðmundur. Framhald á bls. 19. Starfsfólk frystihúsanna fær loks aö njóta hvildar um helgar. Timamynd: G.E veiðihornið Fnjóská Hér i VEIÐIHORNINU var litillega sagt frá veiði I Fnjóská þann 30. júni siöastliöinn. 1 gær barst bréf frá Olgeiri Lúters- syni, formanni Veiðifélags Fnjóskár, og er hann ekki alveg sáttur viö frásögnina af veiöinni i Fnjóská. Hér með er bréf 01- geirs birt og um leið beðizt af- sökunar á þvi sem rangt var meö fariö: I sumar er allri ánni skipt I fimm veiöisvæöi og á hverju svæði má hafa tvær stangir dag- lega eöa tiu stangir alls. Þrjár af þeim eru þó haföar á fyrsta veiöisvæöi til 15. júli. Stangar- gjaldiö er hæsta á fyrsta svæö- inu (neöan fossa) eöa 13 þúsund krónur, á tfmabilinu 28. 6.-5.8. A hinum svæðunum veröur gjald- iö hæst 6 þúsund krónur og allt niður fyrir 2 þúsund krónur. Nýi laxastiginn var ekki steypturs.l. haust, eins og skýrt var frá I VEIÐIHORNINU. Hann var aðeins sprengdur þá og hefur þvi ekki komið aö til- ætluöum notum aö þessu sinni. Þegar vatnsmagniö veröur komiö I lágmark i ánni siöar i sumar, veröur hann lagaður og steypt i hann þaö sem steypa þarf. Metveiöiáriö var 1974 og veiddust þá um 400 laxar og 460 bleikjur og alltaf virðist bleikj- an fylgja laxinum. — Þaö er vandasöm iþrótt aö veiöa lax I Fnjóská og tala veiddra laxa mun ekki segja rétt til um stærö laxastofnsins I ánni, segir 01- geir Lútersson aö lokum i bréfi sinu. Gljúfurá Veiöin hefur gengið vel og eru nú komnir á land liölega áttatiu laxar, sagöi Siguröur Tómasson I Sólheimatungu I gær. Vatnið er mjög gott og tært i ánni þessa dagana. Stærsti laxinn sem veiözt hefur reyndist vera 12 pund, en yfirleitt eru þeir þó smærri sem veiöast, þetta fimm til sjö pund. Varmá og Þorláks- lækur — Laxinn gengur mjög seint I Varmá og Þorlákslæk og ég veit ekki til nema aö einn hafi veiözt hér enn. 1 dag (föstudag) sá ég tvo væna laxa stökkva i Reykja- fossi i Hverageröi, svo hann er greinilega byrjaöur aö ganga, eins og hann gerir venjulega um þetta leyti eöa um miöjan júli- mánuö, sagöi Þorlákur Kol- beinsson á Þverá I gær. Hann kvaö vera veitt á sex stangir á neðra svæöinu og veiöileyfin eru seld jafnóöum. Veiöileyfin fást hjá skrifstofu Landssambands veiöifélaga að Hótel Sögu I Reykjavik. Þau kosta þrjú þúsund krónur fyrir stöngina á dag, nema I ánnlfyr- ir ofan veg eöa viö fossinn, þar kosta þau fimm þúsund krónur. — gébé — Sumarhátíð að Eliðum K á s - R e y k j a v I k . Um verzlunarmannahelgina heldur Ungmenna- og iþrótta- samband Austurlands sumarhátiö aö Eiöum, eins og tvö undanfarin sumur. Hugmyndin bak viö þessar hátiöir er aö endurvekja - héraösmótin gömlu, en þau voru talin mikill menningar- auki I lifi fólks á Austurlandi i fjölda ára. Meöal dagskrárliöa á hátiöinni eru: Frjálsiþrótta- mót, undankeppni fyrir Andrésar Andar-leikana I Noregi, varöeldar, skemmti- atriði, og einnig ávarpar Tómas Arnason hátiöargesti. Þaö er von forystumanna U.t.A. og félaganna á sambandssvæöinu, aö sumar- hátiöirnar veröi vettvangur fólks úr öllum byggöum Austurlands, þar sem allir aldursflokkar geta átt góöa daga saman aö leik og skemmtan. Lögregluhundur beit íslendinga í Klaksvík Gsal-Reykjavik. — Færeyska blaðið—14. september, greinir frá íslendingar bitnir av politihundi í Klaksvík Uttan ivaring varö polltilð boðsent at koma eftir nakrum monnum, sum sbtu og drukku ol Innl á Hotetlloum norðuri á Garðum i Klaksvik. Poll- tllð hevði hund vlð eser, og belt hesin triggjar av monnunum, tríggjar tslendingar, harav tvelr v6ru av feroyakari sett. Hetta hendi 29. juni, og einki meira varð gjert við málifl tá. Menninir hava nú i hyggju at melda tilburflin, ti hendingin viair seg nú at vera álvaraam- iri enn tá varð hildifi. Skuldu gjalda fyrl at roykja þvi 12. júli s.l. að lög- regluhundur hafi bitið þrjá íslendinga i hóteli á Görðum i Klaksvik. Segir blaðið, að lög- reglan hafi verið kvödd að hótelinu vegna nokkurra manna sem sátu inni á einu her- bergjanna og drukku þar öl. Lögreglan mætti á staðinn með hund sér til halds og trausts og beit hundurinn þrjá ts- Framhald á bls. 19. Leiðrétting: Haraldur en ekki Cooper A forsiðu blaösins i gær (14. júli) birtist mynd af laxveiði- manni viöveiðar i Vatnsdalsá. Var sagt að hann væri brezkur aö nafni Major Cooper. Það er alragnt, þvf maðurinn er alislenzkur og heitir Haraldur Magnússon frá Akureyri. Mynd af Haraldi birtist einnig i VEIÐIHORNI Timans 13. júlf, og þar var einnig sagt aö hann héti Cooper. Hér meö leiöréttist þetta og eru hlutaðeigandi beðnir afsökunar á þessum mistökum. drukku »1. Av miagáum havdu teir stoytt eina ol niflur á gólvið og tá ifl verturin ansafli hesum, aendi hann bofl eftir politinum, aum komt á staðið við hundi. 14. SEPTEMBER ringdi I gjárkveldifl til politiatoðina ( Klaksvik, og bóðu vit teir um viflmerkingar til hendingina. Men tann vakthavandi á HV-ReykjavIk. — Ég var aö lesa grein hitaveitustjóra, þar sem hann heldur þvl fram aö viö græö- um eitthvaö, ef ekki bara heil ósköp, á bremsukerfinu í hita- veitunni hjá okkur. Ég vildi gjarnan leiörétta þetta, þvi þótt viö finnum auövitaö mikinn mun á hitunarkostnaöi frá þvi olían var, þá greiöum viö samt mun meira fyrir hitann en þeir sem ekki hafa þetta bremsukerfi, sagöi húsmóöir ein I Garöabæ i viðtali viö Timann I gær. — Kerfi þetta verkar þannig, sagöi hún ennfremur, að viö fáum alltaf sex mfnútulitra, allan árs- ins hring. Veröiö er svo fast, út- reiknaö samkvæmt þvi. Fyrir utan þaö, aö köldustu daga ársins, veröum viö aö sitja i svo sem seytján eöa átján stiga hita, og fyrir utan það aö heitari mánuðina nýtum við ekki þaö vatn sem viö borgum fyrir, þá kemur þetta hreint ekki hag- kvæmlega út miöaö viö hitunar- kostnaö annarra. Ég er meö fyrir framan mig hér Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.