Tíminn - 16.07.1977, Blaðsíða 8
8
Laugardagur 16. júll 1977
Víða
erfitt
um öflun
fersk-
vatns
Árum saman hafa íslendingar staðið í þeirri trú, að
vatnið haidi áfram og áfram að renna úr krananum,
iskalt og hreint. Sú trú er þó óðum að dofna, eins og
notendur bílaþvottastöðva í Reykjavík og íbúar
margra byggðarlaga út á landi hafa áþreifanlega
orðið varir við. Til að fá sem gleggsta mynd af stöðu
vatnsmála á islandi, þá ræddi Tíminn við
Guttorm Sigbjarnarson, en hann veitir forstöðu þeirri
deild Orkustofnunar sem sér um þessi mál.
Sú gamla skoöun, aö þaö sé til
nægilegt vatn á íslandi er alls
ekki rétt. Þaö er einungis á tak-
mörkuöum svæöum á landinu,
þarsemfyrirhendier gottog tært
vatn. Þess veröur aö gæta, aö hér
erekki einungis veriö aö ræöa um
vatn tilneyzlu, heldur einnig vatn
til iönaöar, og þá sérstaklega til
matvælaiönaöarins, sem I raun-
inni gerir strangari kröfur til
gæöa en mennirnir gera.
Gegnum aldirnar var Is-
lendingum ávallt mjög annt um
vatn og vatnsból sin. Þeir voru
lagnir viö öflun þess, bjuggu til
brunna og hreinsuöu þá. Þess er
jafnvel getiö i fornum ritum, og
t.d. I Jónsbók eru settar fram
skýrar reglur um hvernig ganga
eigi um vatnsból.
En meö tilkomu vatnspfpanna
hverfur bæöi sú forna þekking og,
þaö sem verra er, viröingin fyrir
vatninu. Þ aö er ekki fyrr e n á siö-
ustu árum, aö viö förum aö gera
okkur grein fyrir þvl, aö vatniö
rennur ekki eins auöveldlega úr
krananum og þaö mætti gera.
Aö visu erekki veriö aö tala hér
beinlinis um vatnsskort heldur
hins vegar, aö nú þarf meiri til-
kostnaö viö vatnsöflunina en hér
áöur fyrr. Þaö eru tiltölulega fáir
staöir, þar sem gott er aö komast
aö vatnsbólum án mikils til-
kostnaöar, ef þaö er þá yfirleitt
hægt.
Austfirðirnir erfiðir
Viöast hvar á Austfjöröum er
ástandiö slæmt eöa ótryggt og
erfitt aö afla þar góös vatns.
Af einstökum stööum má nefna
Vopnafjörö, en þar er vatnsöflun
mjög erfiö. Þaö sama má segja
um Breiödalsvik, en þeir hafa
samt betri möguleika en Vopn-
firöingar. Borgafjöröur eystri
hefur fengiö frekar góöa lausn á
sinum málum, og er þægilegt aö
bæta þar enn betur úr — og svip-
aöa sögu er aö segja frá Egils-
stööum.
1 sambandi viö Austurlandiö
má geta þess, aö i sumar fara
tveir starfsmenn stofnunarinnar
um austanvert landiö I yfirlits-
könnun og munu þeir bera fram
tillögur um hvar sé einna bezt aö
gera frekari rannsóknir.
kvæmdir en þær allra nauösyn-
legustu.
Þaö hefur veriö unniö fyrir
mörg þéttbýlissvæöi á Noröur-
landi vestra og er ástandiö þar
yfirleitt sæmilegt. Hvammstangi
var einna erfiöastur, en þeir
fengu þó lausn á slnum málum
fyrir 3-4 árum.
Vestfirðirnir
litt kannaðir
Viö vitum, aö þaö er viöast hvar
mjög erfitt aö afla góös vatns á
Vestfjöröum, en hins vegar höf-
um viö ekki haft nægileg tækifæri
til aö kanna þaö svæöi betur en
mætti gera. Þaö er þó I bigerö aö
gera þar yfirlitskönnun, þótt ekki
veröi þaö I sumar.
Vesturland
Búöardalur hefur alltaf átt i
mjög miklum erfiöleikum og
veröa þeirsennilega aö leggja út i
miklar og dýrar framkvæmdir til
aö fá almennilegt vatn. Svipaöa
sögu má segja frá Stykkishólmi,
en þar hafa þeir staöiö I fjárfrek-
um framkvæmdum. Grunda-
fjöröur á einnig I erfiöleikum,
sem ekki er búiö aö leysa Ur, en
þaö ætti þó aö bjargast.
Hins vegar eru yfirleitt mjög
góö skilyröi undir Jökli.
Borgarnes hefur haft góöa
vatnsveitu, en þó gæti brúargerö-
in komiö til meö aö þrengja eitt-
hvaö aö þeirri góöu aöstööu, þvi
ætlunin er, aö vegurinn aö brúnni
liggi yfir vatnsból þeirra Borg-
nesinga. Þaö er þó ekkienn komiö
I ljös hvaö veröur úr.
A Akranesi er svo unniö viö
vatnsveituframkvæmdir.
Suðurland
Lágsveitir Suöurlands, bæöi i
þéttbýli og dreif býli, haf a átt í all-
miklum erfiöleikum. Selfoss lagöi
nýja vatnsveitu i fyrra, en þrátt
fyrir þaö eru þeir ekki komnir
meö nægilega góöa lausn, þótt úr
þvi megi bæta.
Þaö sem er éf til vill einna at-
hyglisveröast viö vatnsmál á
Suöurlandsundirlendinu er aö þar
hafa sveitarfélögin tekiö sig sam-
an og stofnaö eina stóra vatns-
veitu. Er þaö nokkuö, sem viöar
^ Margir fbúar höfuöborgarsvæöisins hafa áþreifanlega orðiö
varirviö vatnsskortinn
— Rætt við Guttorm
Sigbjarnarson, deildarstjóra
j ar ðkönnunar deildar
Orkustofnunarinnar
mætti gera, þvi þannig veröa þau
frekar fær um aö leggja Ut I fram-
kvæmdir.
Stór-Reykjavikursvæðið
1 heild má segja, aö Stór-
Reykjavikursvæöið hafi góöa
möguleika, þ.e.a.s. þegar vatns-
ástandiö er um og yfir meðallag,
sem þaö hefur ekki veriö aö
undanförnu.
Reykjavik sjálf hefur góö
vatnsveituskilyröi, en undir erfiö-
um kringumstæöum, þá rekast á
tvenns konar hagsmunir.
Gvendarbrunnamir eru ein af
uppsprettunum, sem mynda
Elliðaárnar, og ef þaö á aö nýta
þaö vatn betur, þá mun vatns-
magniö I ánni minnka aö sama
skapi. Ekki er vist aö allir myndu
samþykkja þaö.
NU er unniö viö rannsóknir fyrir
bæöi Hafnarfjöröinn og Mosfells-
hreppinn. Þaö er taliö nokkuö lik-
legt, aö siöarnefndi staöurinn
veröiaö leggja út I miklar og dýr-
ar framkvæmdir.
Rey kj anesska ginn
Stærsta verkefniö sem viö erum
meö, er sennilega Reykjanes-
skaginn. Þaö svæöi hefur þaö
sameiginlega vandamál, aö enda
þótt nægilegt vatn sé fyrir hendi,
þá liggur ferskvatnið ofan á söltu
vatni, þannig aö vandamáliö er
aö finna hagkvæmustu lausnina.
Ekki má taka of mikið vatn, þvi
þá veröur þaö of salt. Þetta verk-
efni er ekki hvaö mikilvægast fyr-
ir hina nýstofnuðu Hitaveitu
Suöurnesja.
I sambandi viö Suövesturlandiö
almennt má minna á þau orö Þór-
odds vatnsveitustjóra, sem hann
sagöi réttilega fyrir skömmu, aö
þaö væri engin leiö til aö vatns-
skorturinn lagaöist fyrr en undir
haustiö. XJm þessar mundir er
lindarvatnið nefnilega I mesta
lágmarki sföan athuganir hófust
og grunnvatnsforöinn er óöum aö
eyöast. Astandiö kemur þvl til
meö aö veröa nokkuö erfitt siöari
hluta sumarsins og eitthvaö fram
áhaustiö.
Kortlagningar er þörf
Þaö verkefni, sem ef til vill er
einna brýnast, er að hefja
heildarkortlagningu fyrir allt
landið, þar sem gert er grein fyrir
vatnsbólum á Islandi. Slikt kort
þyrfti siðan aö taka meö I reikn-
inginn þegar byggöarlög og
iönaðarhverfi eru skipulögö. Þaö
hefur ekki ósjaldan skeö, að lóö-
um sé úthlutaö á góöum vatna-
svæöum.
Þetta er ekki hvaö minnst
mikilvægast fyrir iönaöinn, en
hann gerir oft mjög strangar
kröfur til vatnsgæöanna. Sérstak-
lega áþetta viö matvælaiðnaöinn.
Fyrir skömmu voru samþykkt lög
I Bandarikjunum um hreinlæti I
matvælaframleiðslu, sem þýöir
þaö, aö gæöi vatnsins sums staöar
á Islandi uppfylla ekki þær kröf-
ur, sem geröar eru i þeim lögum.
Þaö þarf varla aö minnast á þær
hugsanlegu afleiðingar, sem
þetta gæti haft á útflutnings-
iönaöinn okkar.
En þaö er ekki einungis mat-
vælaiönaðurinnsem gerir kröfur.
Allt, sem viðkemur efnaiönaöi
þarf á góöu vatni aö halda, þótt
kröfurnar séu auövitaö mismun-
andi. Þá má minnast á stóriöju-
verin okkar, Alverksmiöjuna og
Málmblendiverksmiöjuna, sem
báöar gera vissar kröfur til góös
vatns.
Þaö ættu þvi allir aö sjá, hve
miklu máli vatniö skiptir fyrir
okkur, og einnig aö ástandið er
ekki eins gott og margir hafa
haldiö til þessa, sagöi Guttormur
aö lokum.
MÓL
Sú deild Orkustofnunar, sem
sér um rannsóknir á sviöi
vatnsöflunar, nefnist jarö-
könnunardeild og fyrir henni
erGuttormur Sigbjarnarson.
Guttormur er menntaöur I
Noregi, þar sem hann lauk
cand. real. prófi, en eftir það
dvaldist hann I 6 mánuöi i
Kalíforníu á vegum Sam-
einuöu þjóöanna til aö vinna á
rannsóknarstofnunum.
Hjá jarðkönnunardeildinni
vinna 7 sérfræöingar auk
nokkurra lausráöinna starfs-
manna. Eins og nafniö bendir
til, þá er vatn ekki eina viö-
fangsefni stofnunarinnar.
Hefur deildin i hyggju, aö gera
rannsóknir á hagnýtingu
margvfslegra jaröefna og
hefur reyndar unniö I þvl af og
til, en vatnsmálin hafa þó
tekiö mestan tfmann frá starfs
mönnunum. Hefur deildin hug
á aö kortleggja allt landiö meö
tilliti til hagnýtra jarðefna,
svo sem vikurs, perlusteins,
leirs, gjalls. Eins má ekki
gleyma möl og sandi, sem eru
dýrmæt jarðefni. Ef heildar-
kort væri fyrir hendi, þá væri
hægt aö koma I veg fyrir aö
lóöum væri úthlutaö á dýr-
mætum malar- og sandar-
svæöum, sem hefur stundum
átt sér staö.
Þaö sem hefur einna helzt
staöið i vegi fyrir þessu verki,
er fjárveitingin, sem er af svo
skornum skammti, aö þrengt
hefur veriö aö starfseminni.
Hefur deildin þurft aö byggja
starfsemi sina á útseldri vinnu
til sveitarfélaganna, sem
mörg hver eru auövitaö ekkert
of fjársterk.
Norðurland
Austan Eyjafjaröar er yfirleitt
gott aö afla vatns, og þá sérstak-
lega I Þingeyjarsýslunum.
Eyjafjöröurinn er ágætt dæmi
um svæöi þar sem vatnsöflun er
erfiö.en íbúarnirbúa samtviö til-
tölulega tryggt ástand. Ber þar
helzt aö þakka, aö sveitarfélögin
þar um slóðir, hafa veriö dugleg
viö aö biöja um aöstoö og rann-
sóknir, þannig aö f dag eiga þau
fyrirhöndum góöa framtlö. Akur-
eyri er t.d. komin meö ágæta
lausn og eins bjargast þetta á
Dalvlk, þótt þaö hafi verið erfiö-
asta byggöarlagiö. Þess veröur
þó aö geta, aö vegna fjárskorts
deildarinnar, þá hafa þessi
byggðarlög oröiö aö borga sjálf
allar frekari rannsóknir og fram-
Sumsstaöar er þó ástandiö ágætt, eins og t.d. undir Jökli. Myndin er frá ólafsvik