Tíminn - 16.07.1977, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.07.1977, Blaðsíða 15
Laugardagur 16. jlílí 1977 T5 Áskorendaeinví gin: Polugaj evskí hefur náð tveim skák Umsjónarmaður: Bragi Kristjánsson j* af ntef lum 1 2 3 4 5 1111/2 1/2 0 0 0 1/2 1/2 Elo- skákstig Viktor Kortsnoj 2645 Lev Polugajevski 2620 Polugajevski tók sér veik- indafri eftir þrjú töp til þess aö jafna sig og endurmeta vigstöö- una. 1 fjóröu skákinni leit þó i byrjun ekki út fyrir, aö hann myndi komast hjá fjóröa tapinu, en Kortsnoj tókst ekki aö not- færa sér hagstæöa stööu til sig- urs. 1 fimmtu skákinni var Polugajevskl greinilega örugg- ari meö sig og varöist vel og hélt jafntefli. Kortsnoj hefur þvi örugga forystu, 4 vinninga gegn 1, og ætti ekki aö vera I vandræöum meö aö vinna einvigiö. 3. skákin Hvitt: Kortsnoj Svart: Polugajevski Meran vörn l.c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 d5 4.d4 c6 5.e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8.Bd3 Bb7 9.0-0 - önnur leiö er hér 9.e4 b4 10.Ra4 c5 11. e5 Rd5 12. 0-0 cxd4 13. Hel g6 14. Bg5 Be7 15. Bh6 Bf8 16. Bd2 Hc8 17. Rxd4 Bg7 18. Rf3 0-0 19. a3 a5 20. Bb5 Bc6 og hvitur hefur betri stööu. (Vasjukov- Votruba, Sovétrikjunum 1974). 9. - b4 1 nýútkominni alfræöibók um skákbyrjanir segir: 9. -a610. e4 c5 11. d5 c4 12. dxe6 cxd3 13. exd7+ Dxd7 14. Re5 Dd4 15. Rf3 Dd7 meö betra tafli fyrir hvit. 10. Re4 Be7 Betra en 10. - c5 11. Rxf6+ gxf6 12. e4 og hvitur stendur mun betur (Peev-Barczay, Varna 1974). 11. Rxf6+ Rxf6 12. e4 0-0 Polugajevski lék 12. - Hc8 i 5. skákinni og fékk örlitiö verri stööu, sem hann jafnaöi siöar i skákinnni, 13. e5 Rd7 14. Dc2 h6 14. - g6 væri of mikil veiking á svörtu kóngsstööunni. 15. Bh7+ Kh8 16. Be4 Db6 17. Be3 c5 Svartur losar sig viö bakstæöa peöiö á c6, eins og hann hefur stefnt aö (sbr. 13. - Rd7). 18. dxc5 Bxc5 19. Hadl Bxe3 Eöa 19. - Bxe4 20. Dxe4 Had8 21. Hd6 Da5 22. Bxc5 Rxc5 23. Dc4 og hvitur stendur betur. 20. Hxd7 Hac8 r 1 E 11 yt M s B i H i W M i J M S B H M jj H H & H u ■ H b J _ s H Ekki gengur 20. - Bxe4 21. Dxe4 Bc5 22. Hxf7 og hvitur vinnur peö meö mun betri stööu. 21. Hxb7 Hxc2 22. Hxb6 Hxf2 23. Hxf2 Bxb6 24. Kfl Bxf2 25. Kxf2 Hc8 1 þessu endatalfi hefur hvitur meira liö, en erfitt er aö nýta þaö til vinnings. 26. Rd4 Hcl Svartur veröur aö koma hrókn- um i virka stööu, þar sem hann getur ógnaö mönnum hvits. 27. Rb3 Hhl 28. h3 Kg 8 29. a3 bxa3 30. bxa3 Kf8 31. a4 Ke8 32. a5 Kd7 33. Ke2 Kc7 34. Kd2 Hfl 35. Ke2 Hhl 36. Kd2 Hfl 37. Kc3 Hel 38. Rc5 Hal 39. Kb4 Hel 40. Kb5 Kb8 í þessari stööu fór skákin I biö. 41. Ka6 - Óvæntur biöleikur. Eölilegri leikur er 41. Kc6, en eftir 41. - Hcl er ekki auövelt aö benda á vinningsleiö fyrir hvit. 41. - h5 42. Bf3 h4 43. Re4 He3 44. Rd6 f6 45. exf6 gxf6 46. Rb5 e5 47. Rxa7 e4 48. Bg4 Kc7 49. Rb5+ Kc6 50. Rd4+ Kc5 51. Rf5 Hal 52. Rxh4 Kb4 53. Kb6 Hxa5 54. Rf5 He5 55. Kc6 Kc3 56. Rg3 Kd2 57. Kd5 Kel? Til jafnteflis leiöir 57. - e3 58. Bf3 He8 59. h4 f5 60. h5 Hg8 61. Rxf5 e2 62. Bxe2 Kxe2 63. g3 Kf3 64. Ke6 Hh8 65. h6 Hxh6 o.s.frv. 57. - Ke3 nægöi einnig til jafn- teflis. 58. Rh5 e3 59. Rxf6 Ha5 60. Re4 e2 61. Bf3 Ha6+ Svarti kóngurinn getur ekki far- iö til dl eöa fl vegna riddara- skáka á c3 og g3. Svartúrgetur þvi ekki komiö I veg fyrir Rc3 eöa Rg3 i framhaldi skákarinn- ar, en viö þaö fellur svarta peöiö á e2 62. Kc5 Ha5+ 63. Kb4 og svartur gafst upp 4. skákin Hvitt: Polugajevskf Svart: Kortsnoj Enskur leikur 1. d4 e6 2. g3 c5 3. Rf3 cxd4 4. Rxd4 d5 5. Bg2 RJ6 6. 0-0 e5 7. Rb3 Be6 8. c4 Rc6 9. cxd5 Rxd5 10. Rld2 Be7 11. Re4 b6 12. Rc3 Rcb4 13. Bd2 Hc8 14. Dbl 0-0 15. Hdl Dc7 16. Rxd5 Rxd5 17. Hcl Dd7 18. De4 f5 19. Dbl e4 20. Rd4 Bf6 21. Rxe6 Rxe6 22. Bel Kh8 23. a4 De5 24. Ha2 Bg5 25. Hdl Hc6 26. Ha3 Hfc8 27. e3 Bf6 28. Hb3 De6 29. Bfl h5 30. a5 Rc7 31. Hb4 bxa5 32. Ha4 Hb8 33. Da2 Dxa2 jafntefli. Elo- skákstig i Boris Spasski 2610 1/2 Lajos Portisch 2625 1/2 Fjóröu skákinni I Genf lauk friösamlega eftir 30 leikja jafna baráttu. Portisch hefur þvi eins vinning forskot, en 12 skákir eru ótefldar. Spasski hefur ekki sýnt mikil tilþrif I einnviginu til þessa, en hann er mjögreyndur einvigismaður og til alls likleg- ur. 3. skákin Hvitt: Spasskf Svart: Portisch Spænsur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 Opna afbrigöið leiöir til llflegrar baráttu, sem ekki er aö skapi Portisch: 5. - Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 o.s.frv. 6. Hel b5 7. Bb3 d6 Hvasst og vinsælt afbrigöi, svo- nefnd Marshall árás, kemur upp eftir 7. - 0-0 8. c3 d5 9. exd5 Rxd5 (einnig er hægt aö leika 9. — e4) 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 c6 (eða 11. —Rf6) o.s.frv. 8. c3 0-0 9. h3 - Einnig er hægt að leika 9. d4 Bg4 10. Be3exd4 11. cxd4 Ra5 12. Bc2 c513. Rbd2 cxd4 14. Bxd4 Rc6 15. Be3 d5 meö jöfnu tafli. 9. - Rb8 Þaö er skemmtilegt, aö bæöi Spasski og Portisch hafa mikiö dálæti á þessari vörn gegn spænska leiknum. Keppendur ættu þvi aö vita, hvernig tefla á þetta afbrigði, sem nefnist Breyerafbrigðið. 10. d4 - Heimsmeistarinn Karpov leikur oft 10. d3 meö góðum árangri, en leikurinn er ekki talinn gefa hvit miklar vonir um frumkvæöi. Hugsanlegt framhald er 10. - c5 11. Rbd2 Rc6 12. Rfl h6 13. d4 He8 14. Rg3 Bf8 með nokkuö jöfnu tafli. 10. ~ Rbd7 11. Rbd2 - Gamla framhaldiö, 11. c4 hefur nær alveg horfiö á siöustu árum. Gott dæmi um þaö afbrigöi er skákin Fischer-Portisch, Santa Monica 1966, 11. c4 c6 12. c5 Dc7 13. cxd6 Bxd6 14. Bg5 exd4 15. Bxf6 gxf6 16. Dxd4 Re5 17. Rbd2 Hd8 18. De3 Rd3 19. Dh6 Bf4 20. Dxf6 Hd6 21. Dc3 Rxel 22. Hxel Dd8 23. He2 Hg6 og skákinni lauk meö jafntefli eftir miklar flækjur. 11. - Bb7 12. Bc2 He8 13. Rfl - Fischer lék 13. b4 i 10. ein- vigsiskákinni viö Spasski hér i Reykjavik 1972. Framhaldiö varð 13. - Bf8 14. a4 Rb6 15. a5 Rbd7 16. Bb2 Db817. Hbl c5 18. bxc5 dxc5 19. dxe5 Rxe5 20. Rxe5 dxe5 21. c4 Df4 22. Bxf6 Dxf6 23. cxb5 Hed8 24. Dcl Dc3 25. Rf3 Da5 (25. -axb5 leiöir til jafnrar stööu) 26. Bb3 axb5 27. Df4 Hd7 28. Re5 Dc7 29. Hbdl He7 30. Bxf7+ Hxf7 31. Dxf7+ 32. Rxf7 Bxe4 33. Hxe4 Kxf7 og hvitur vann endatafliö. 13. - Bf8 14. Rg3 g6 15. a4 c5 16. d5 c4 17. Bg5 - I skákinni Karpov-Portisch, Milano 1975, varö framhaldiö 17. Be3 Rc5 18. De2 Rfd7 19. Rd2 Dc7 20. Ha3 Rb6 21. ax5 axb5 22. Heal Hxa3 23. Hxa3 Bc8 24. Ddl Bd7 25. Dal Rba4 26. b3, jafn- tefli. 17. - h6 18. Be3 Rc5 19. Dd2 Kh7 20. Ha3 Hb8 21. Heal He7 22. Hla2 Hc7 23. axb5 axb5 24. Ddl Rfd7 25. h4 Bc8 26. h5 Rf6 27. Rh2 Hcb7 28. Bd2 Bg7 29. De2 Rg8 Hvitur kemst ekkert áleiðis gegn öruggri vörn svarts. 30. Ha8 Bd7 31. H8a3 Bf6 Svartur undirbýr að skipta upp á innilokuöum biskupi sinum á g7 og sterka hvita biskupnum á d2 32. Be3 Bg5 33. Rf3 Bxe3 34. Dxe3 Db6 35. Rd2 Rf6 36. Bdl Kg7 37. Be2 Hc8 38. Hal Ra4 39. Dxb6 Hxb6 40. Hla2 Rxh5 2 3 4 1/2 0 1/2 1/2 1 1/2 í þessari stööu fór skákin i biö og reiknuöu flestir meö þvi, aö jafntefli yröi fljótlega samiö. 41. Rxh5+ gxh5 42. Bxh5 f5 43. b4 f4 Eftir 43. - cxb3 e.p. 44. Hxb3 hótar hvitur Hxa4 og svarti riddarinn getur sig ekki hreyft vegna Ha7. 44. Bdl Kf6 45. g3 Hbb8 46. Kh2 Hc7 47. gxf4 - Vafasöm ákvörðun, en ef til vill var Spasski enn aö reyna aö vinna skákina. 47. - exf4 48. Bxa4 bxa4 49. Hal Hg8 50. Rf3 Bg4 51. Hgl Hcg7 52. Rh4?------ ■ ! ■ B 1 i jj B !& §§j i 0 ly Á P Al !3 ÉnÉi n H jj§ B B H &} n (J Afleikur, sem leiöir til taps. Rétt var 52. Rd4 og skákin er jafntefli, t.d. 52. - Hg5 53. Hg2 Bd7 54. Hxg5 hxg5 55. b5 Ha8 56. f3 o.s.frv. 52. - Hg5 53. f3 Bd7 54. Hxg5 hxg5 55. Rf5 Bxf5 56. exf5 Ha8 Svartur vinnur nú peö og auk þess er kóngur hans mun virk- ari. 57. b5 Kxf5 58. b6 g4 59. fxg4 + Kxg4 60. Kg2 Hb8 61. Hxa4 Hxb6 62. Kf2 - Eöa 62. Hxc4 Hb2 63. Kfl Kf3 64. Kel Ke3 65. Kfl f3 og svartur vinnur létt. 62. - Hb2+ 63. Kel f3 64. Ha8 He2+ 65. Kfl Hd2 66. Hg8+ Kf4 67. Hf8+ Ke4 og Spasski gafst upp, þvi staöa hans er gjörtöp- uð. 4. skákin Hvitt: Portisch Svart: Spasski Nimzoindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Bd3 Rc6 6. Rf3 d5 7. 0-0 0-0 8. a3 Bxc3 9. bxc3 dxc4 10. Bxc4 Dc7 11. Bd3 c5 12. Dc2 He8 13. dxe5 Rxe5 14. Rxe5 Dxe5 15. f3 Be6 16. e4 c4 17. Be2 Dc5 18. Khl Rd7 19. Bf4 b5 20. Hfdl f6 21. a4 a6 22. Dd2 Dc6 23. De3 bxa4 24. Bd6 Bf7 25. Dd2 Re5 26. Bxe5 Hxe5 27. Da2 Ha5 28. Da3 Dc7 29. Hd4 h6 30. Hbl Hb8 31. Hxb8 Dxb8 32. h3 Dg3 33. Bxc4 Bxc4 34. Hxc4 Hg5 35. Da2 Del 36. Kh2 Dg3 jafntefli Bragi Kristjánsson. Fjallabók og Ferðabók — bækur handa þeim sem taka þátt í ferðum F.í. Fyrir um þaö bil 40 árum gaf Feröafélag tslands út skirteini handa þeim, sem feröuöust meö félaginu. Voru skráöar i þetta skirteini ýmsár upplýsingar varöandi feröirnar, svo sem vegalengdir sem farnar voru I kllómetrum, hæö þeirra fjalla, sem gengið var á o.s.frv. Aö nokkrum tima liönum féll notkun þessa skirteinis niöur og hefur ekki veriö tekin upp aftur fyrr en nú, er félagiö hefur gefiö út tvær bækur handa þeim, sem taka þátt I ferðum félagsins. Fyrri bókin er nefnd Fjallabók. Er hún handa þeim, sem iöka fjallagöngur. Er skráö I hana nafn fjalls þess, sem gengið er á og hæö þess, en fjalliö veröur aö vera hærra en 500 metrar. Þeir, sem hafa fyllt út bókina, eftír 10 ferðir, fá sérstaka viökenningu frá félaginu. Hin bókin er nefnd Feröabók. í hana skrá menn allar þær feröir, sem þeir fara meö félaginu, og þegar þeir hafa farið 15 feröir, fá þeir viöurkenningu frá félaginu eins og þeir, sem útfyllt hafa Fjallabókina. Geta þeir, sem hafa áhuga á aö fá þessar bækur, vitj- aö þeirra á skrifstofu félagsins. Eru þær afhentar ókeypis. Sumarsýning Norræna hússins ATH-Reykjavik. Sumarsýning Norræna hússins var opnuö fyrir skömmu, en þar sýna þrlr is- lenzkir listmálarar verk sin I boöi hússins. Þeir eru Jóhann Briem, Siguröur Sigurösson og Steinþór Sigurðsson. Sýningunni er ætlaö aö veita þeim fjölmörgu erlendu feröamönnum, sem leggja leið sina I Norræna húsiö á sumrin, innsýn I islenzka myndlistog vera jafnframt Islenzkum listunnend- um til ánægju. A sýningunni eru oliumálverk, vatnslitamyndir og pastelmyndir. Myndir Siguröar og Steinþórs eru flestar til sölu, en myndir Jóhanns Briem eru all- ar I einkaeign. Sýningin veröur opin daglega frá kl. 1+19 til 11. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.