Tíminn - 16.07.1977, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.07.1977, Blaðsíða 16
 Laugardagur 16. júli 1977 Allar þorskveiðar bannaðar í viku — ef þorskur er meira en 10% af heildarafla, verð- ur hann gerður upptækur sem ólöglegur af li gébé-Reykjavik. —Itcglugeröin er sett samkvæmt lögum um visindalega verndun fiskimiöa landgrunnsins. Þaö er erfitt aö gera sér grein fyrir hvaö sóknin i þorskinn minnkar og ég vil ekki fara aö nefna neina tölu i þvi sambandi. Stefnan meö þessari reglugerö er aö draga úr sókn i þorskinn og viö höfum gengiö lengra en nokkur önnur fiskveiöiþjóö I þvi meö þessu og stækkun möskvans, sagöi Matthias Bjarnason sjávarút- vegsmálaráöherra I gær, þegar hann kynnti blaöamönnum nýja reglugerö um takmarkanir á þorskveiöum i fiskveiöiland- helginni sem tóku gildi I gær. A timabilinu 26. júli til 1. ágúst 1977, aö báöum dögum meötöldum, eru allar þorsk- veiðar bannaðar i fslenzkri fisk- veiöilandhelgi. Otgeröaraðilum skuttogara er þó heimilt aö velja um aö stöðva þorskveiöar á fyrrgreindu timabili eöa dag- ana 2. ágúst til 8. ágúst, aö báöum dögum meötöldum, enda sé sjávarútvegsráðuneytinu tilkynnt um það eigi slöar en 22. júli. Skuttogarar, meö aflvél 900 bremsuhestöfl eða stærri, mega ekki stunda þorskveiöar i 30 daga samtals i landhelginni frá útgáfudegi reglugeröarinnar til 15. nóvember 1977, og eru þá meötaldar takmarkanir þær, sem áöur er getiö. Þetta nær i raun til allra islenzku skut- togaranna. Útgeröaraðilar skulu tilkynna sjávarútvegsráöuneytinu eigi siöar en 15. ágúst, hvernig þeir haga veiöitakmörkun á þorsk- veiöum skv. framangreindu. Verði slikar áætlanir ekki látnar i té, getur ráöuneytiö ákveöiö hvenær viökomandi togarar skuli láta af þorskveiðum. Útgeröaraöilar eru bundnir viö áætlanir sinar og veröa aö leita samþykkis ráöuneytisins ef þeir vilja breyta þeim. A þeim tima, sem fiskiskip mega ekki stunda þorskveiöar, má hlutdeild þorsks I heildar- afla hverrar veiöiferöar ekki nema meira en 10%. Þorskafli Matthias Bjarnason, sjávarútvegsráöherra á skrifstofu sinni i gær, þegar hann skýröi frá nýju takmörkunarreglunum. Tfmamynd: Gunnar. undir þeim mörkum skoöast sem löglegur aukaafli, en fari þorskafli hverrar veiðiferðar fram úr 10% af heildarafla, verbur það sem umfram er gert upptækt samkvæmt lögum um upptöku ólöglegs sjávarafla. Brot á ákvæöum reglugeröar- innar varða sektum skv. ákvæöum laga, og heimilt er aö gera afla og veiöarfæri upptæk eftir þvi sem viö á. Þeim fjórum erlendu þjóðum, sem samningar gilda viö um veiöi I islenzkri fiskveiöiland- helgi, Norömönnum, Færeying- um, Belgum og Þjóð- verjum, verður þegar tilkynnt um reglugerö þessa, aö sögn sjá varútvegsráöherra. Samkvæmt þeim aflaskýrslum sem ráöuneytiö fær frá þessum þjóðum, er þorskafli tiltölulega litill I heildarafla þeirra, t.d. hafa Norðmenn aðeins veitt 52 tonn af þorski fyrstu 5 mánuöi þessa árs en alls 182 tonn allt áriö I fyrra. — Þjóöverjar hafa alls veitt 23.120 tonn af fiski hér viö land frá 1. desember 1976 til 1. maí I ár og þar af er þorskaflinn 700 tonn. Meginuppistaðan i afla þerra er karfi, sagði Matthias Bjarnason. Hjá Belgum er þorskaflinn um 14% af heildar- afla og hjá Færeyingum fyrstu 5 mánuði 1977 1900 tonn' af 5.638 tonnum sem þeir hafa veitt hér viö land. — Það verður fylgzt meö þvi að reglugerð þessi veröi haldin og er þar þá fyrst og fremst landhelgisgæzlan. Veiðieftirlits- mennirnir, sem starfa á vegum sjávarútvegsráöuneytisins, eru sjö að tölu og þeir fylgjast einnig með aö reglum þessum sé framfylgt. Starf þeirra hefur verið mjög árangursríkt. Ég leyfi m ét aö fullyrða aö skilningur sjómanna á þessum málum hefur stóraukizt, og ég á von á aö þeir taki þessum nýju reglum meö skilningi, sagöi sjávarútvegsráðherra. ( Verghin & Þjónusta ) 1 Fyrsta 'S/S/S/S/Æ/Æ/J'/Æ/Æ/JT/Jy f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ * Sólum ^ ^ Dráttarbeisli — Kerrúr PADEKK é é / ^ i Fljót afgreiðsla ? ? Þórarinn S “ «»**• t í í Kristinsson jaþjónusta t. t, Klapparstig 8 5 H t t Simi 2-86-16 f é é Heima: 7-20 4 4 ARMCJLA7W30501 -20-87 f/.Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ./+ ? _ Hjól J Þríhjól kr, 5.900 4 x Tvíhjól kr. 15.900 £ Póstsendum * +/ Leikfangahúsió ty r* r//á i i Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06 ^ \ Simi (91) ^94'07 %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//é ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ, \ * ■ 'á Svefnbekkir og svefnsófar ^ til sölu í Oldugötu 33. ^ Sendum í póstkröfu. t/æ/ææsæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/j* ±Ö ifN 1 ■ (Lj\ Húsgagnaversliin ^ Reykjavíknr hf. \ BRAUTARHOLTI 2 t SÍMI 11940 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jÉ 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Einnig alls konar mat fyrir ^ allar stærðir samkvæma <£ ^ eftir yðar óskum. t Komiö eða hringið \ \ í síma 10-340 KOKK HÚSIÐ £ Lækjargötu 8 — Simi 10-340 i r/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ÆT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a \ Psoriasis og Exem f f r íphyrts snyrtivörur fyrir við- ^ Til Laugarvatns, Geysis og 'f Gullfoss alla daga \ ^ kvæma og ofnæmishúð. ^ ^ frá Bifreiðastöð Islands. t. 2 Azulene sápa 'é, 4 Azulene Cream } é , Azulene Lotion i i <»afur Ket.lsson. é Kollagen Cream? %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já Body Lotion i j/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/j^ fream Rath /. v. ,—, T Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/i Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06. Indiánatjöld Kr. 3.960 Póstsendum | SEDRUS-húsgögn phyris fyrir allar húð gerðir Fæst i snyrti- vöruverzlunum og apotekum. f ^Heimir Lárusson — sími 2-27-61^ é gKjartan Jónsson lögfræðingur i '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/i J 4» PVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/i ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ 'é, TB auglýsir: 'á é, Bílskúra- og p 4 svalahurðir t t i í úrvali og Timburið|an h.f. 'á i eftir máli Simi 5-34-89 á Lyngási 8 é Garðabæ 0 ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já r/Æ' i '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆjÆ/Æ/Æ/J é Súðarvogi 32 — Reykjavik é Símar 30-585 & 8-40-47 ! ^ Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.