Tíminn - 16.07.1977, Side 19

Tíminn - 16.07.1977, Side 19
Laugardagur 16. júli 1977 'I' 19 flokksstarfið Sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík Þjórsórdalur — Sögualdarbær 7. ógúst Reykjavik um Hellisheiöi til Selfoss um Skeiö, upp Gnúpverja- hrepp að Arnesi, Þjórsárdalur — Gaukshöföi, Bringur, Sandár- tunga að Hjálparfossi — Þjööveldisbærinn skoöaöur, aö Stöövarhúsinu viö Búrfell og inn aö Stöng. Ekin sama leiö til baka að Skálholti, siöan aö Laugarvatni, yfir Lyngdalsheiði, að Þingvöllum, siðan yfir Mosfellsheiði til Reykjavikur. Aætlaður brottfarar- og komutimar kl. 8.00 til 20 30 mæting kl 7.30. Hafið samband viö skrifstofuna aö Rauöarárstig 18, simi 24480, sem fyrst. Feröanefnd Norður-Þingeyjarsýsla Alþingismennirnir Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda fundi i Noröur-Þingeyjarsýslu sem hér segir: Miövikudaginn 20. júli kl. 21.00 á Raufarhöfn. Fimmtudaginn 21. júli kl. 21.00 á Þórshöfn. Föstudaginn 22. júli kl. 21.00 á Kópaskeri. Laugardaginn 23. júli kl. 21.00 i Skúlagarði. Aðrir fundir i kjördæminu veröa auglýstir siöar. Austur-Húnavatnssýsla Héraösmót Framsóknarmanna I Austur-Húnavatnssýslu veröur haldiöi Félagsheimilinu Blönduósi laugardaginn 13. ágúst kl. 21 Hljómsveitin Upplifting leikur fyrir dansi. Dagskrá nánar aug- lýst siðar. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Húseigendafélags Reykjavik- ur verður haldinn miðvikudaginn 20. júli næstkomandi, að Bergstaðastræti lla og hefst kl. 18.00. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Termel oliufylltir raf magnaofnar Þessir ofnar eru landsþekktir fyrir hinn mjúka og þægilega hita og sérlega hagkvæma rafmagnanýtingu. Barnið finnur — reynslan staðfestir gæði þessara ofna. Kjölur sf Keflavík Símar (92) 2121 og 2041. Svíss — Ítalía — Austurríki 0 Dregur ekki reikninga siöustu fjögurra mán- aöa hjá okkur og samkvæmt þeim höfum viö greitt fyrir hita rúm- lega sextiu þúsund krónur, nánar tiltekið 60.227 krónur. Þetta eru vor-og vetrarmánuöir, en á sama tima greiddi fólk I Kópavogi, sem býr i nokkru stærra húsi en viö, tæplega fjörutiu þúsund fyrir hit- ann, nánar 39.782. Þetta eru kaldari mánuöir árs- ins, þannig aö yfir sumartimann er mismunurinn meiri, þar sem viö greiðum fast gjald, þá eftir notkun sinni. Þetta finnst okkur anzi mikill munur. — O Vinnubann Fyrirhugaöer aðfara i 1/2mánaðar ferö 3. sept. n.k. um Sviss og ttaliu til Austurrikis, og dvalið I Vinarborg i 10 daga. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferö, vinsamlega hafi samband viö skrif- stofuna aö Rauöarárstig 18 sem fyrst, simi 24480. Timinn haföi samband viö Markús Waage deildarstjóra hjá Sölumiðstöö hraöfrystihús- anna og innti hann eftir þvi hvernig þetta helgarvinnubann kæmi við frystihúsaeigendur. Sagði hann aö það gæti komið illa við þá þegar afli bærist aö rétt tyrir helgi og annars þegar mikill afli væri I húsunum sem þyrfti að komast i verkun sem allra fyrst. O Loðna komna i löndunartæki verk- smiðju. Verö þaö sem gilti á loönu veiddri til bræöslu i vetur, eöa frá 1. janúar til 30. april s.l., var kr. 6.- fyrir hvert kg. og var þá miðaö viö 8% fituinnihld og 16% fitufritt þurrefni. Þaö breytist til hækk- unar eöa lækkunar fyrir hvert 1% um 52 aura. Túnþökur Túnþökur til sölu. Verð frá kr. 90 per fermet- er. Upplýsingar í síma (99) 44-74. Þrír hestar töpuðust úr girðingu við Hafnarfjörð (rauð- blesóttur, grár og brúnn) allir járnaðir. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um hest- ana hringi í síma 4-47- 33 eða 4-37-96. JARÐ VTA Til leigu — Hentug í lóðir’ Vanur maftur ^ Simar 75143 — 32101 * Kerrur — Heyvagnar Fyrirliggjandi flestar stærðir og gerðir af öxlum með og án f jaðra, grindur og ná i kerrur. Einnig notaðar kerrur af ýmsum stærðum. Hjalti Stefánsson Simi 8-47-20. Aiuglýsig í Timxihuni 1.ÍI.UI z. — J'áDi1 " u . ■ Sjómenn spærlingsafurðir meö lögum nr. 5 13. febrúar 1976 um útflutnings- gjald af sjávarafuröum og þykir rétt aö slik hvatning til aukinnar sóknar i þessar tegundir veröi i gildi til ársloka 1977. Fyrir þvi eru hér sett bráöabirgðalög sam- kvæmt 28. gr. stjórnarskrár- innar.” Lögin öölast þegar gildi, en, sjávarútvegsráöherra getur ,sett nánari reglur um framkvæmd þeirra. O Sættir Heimilis ónægjan eykst með Tímanum Þaö var fyrr á þessu ári aö undirritaö var samkomulag milli Landsvirkjunar og Energoprojekt, aöalverktakans viö Sigölduvirkjun, um yfirtöku Landsvirkjunar á byggingar- vinnunni viö Sigöldu og uppgjör á kröfum Energoprojekt um bætur vegna aukakostnaöar viö virkjunarframkvæmdimar aö undanskilinni bótakröfu aö fjárhæö 2.4 milljónir Banda- rikjadollara eöa um 468 milljón- ir króna án vaxta, vegna auka- kostnaöar af vatnsaga i stöövarhúsgrunni og botnrás stiflu. Kröfu þessari var meö fyrrgreindu samkomulagi visaö i gerö, en eftir sem áöur hafa aöilar haldiö áfram samkomu- lagsumleitunum im lausn henn- ar. o Hundur lendinga. Var ekkert gert i málinu af hálfu is- lendinganna, en nú hyggjast þeir, að sögn 14. september, kæra málið, þar sem það sé alvarlegra en í fyrstu var haldið. Komiö hefur nefnilega á daginn að Igerö er komin I sárin. í blaöinu segir orörétt: „Fyri 14. september sigur ein af tveimum bitnu islendingunum, at þeir sótu friðarligir inni á einum kamari og drukku öl. Av mis- gáum hövdu teir stoytt eina öl niöur á gólviö og tá ið verturin ansaöi hesum, sendi hann boö eftir politinum, sum kom á staöiö viö hundi.” /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.