Tíminn - 13.08.1977, Síða 7
Laugardagur 13. ágúst 1977
7
í spegli tímans
Tryggur
og góður
verndari
Kvennabósarnir hugsa
sig um tvisvar áður en
þeir reyna að ónáða
þessa fallegu stúlku,
sem hefur alltaf hund-
inn sinn (tikina?) sem
heitir Vanya með sér
hvert sem hún fer.
Vanya er æfður varð-
hundur og hin bezta
vörn gegn hverskonar
ásókn. Stúlkan er
fegurðardrottning og
heitir Julie Moxon. Hún
segist hafa fengið sér
stóran varðhund,
vegna þess að þessum
titli og frægð sem hon-
um fygli, fylgi lika
annað heldur leiðin-
legt. Það er sem sagt
alltaf stór hópur af alls
konar ævintýramönn-
um og kvennabósum
sem aldrei láta i friði
fegurðardrottningar og
aðrar stúlkur, sem oft
birtast myndir af i
blöðunum. — Ég opna
ekki fyrir neinum
nema að vita fyrirfram
hver það er, segir Júlie
og mér finnst mikið
öryggi i að hafa Vanya
alltaf hjá mér.
HMSWK0inið með sandpokana
' að bátnum hérna megin, svo rA
Cutlett sjái ekki hvaðr^^EWK^J
i þið eruð að
© Bulls
[Við festumst^Eina lausnin
alltaf meir y er að ná bát
Hann er of önnum
kafinn við að reyna
að los.na ___.
Sacks á okkar
vald! -
og meir
Tíma-
spurningin
Myndiröu ganga i sértrú-
arsöfnuð?
Páll Karlsson, vélstjóri: Nei, ég
er á móti öllu „kredderii”. Menn
eiga bara að trúa á sjálfan sig.
Þórarinn Árnason, starfsmaður i
Búnaðarbankanum : Nei, ég held
ekki. Mér liður ágætlega þar sem
ég er. — i Frikirkjunni.
Jakobina Jóhannesdóttir, hús-
móðir: — Nei. Slikt kæmi ekki til
greina. Maöur á að vera i þjóð-
kirkjunni.
Halla Arnardóttir, gangastúlka:
— Nei, ég hef nú ekki svo mikinn
áhuga á trúmálum, trúi bara á
minn eigin guð. Ég reyndi að
verða kaþólsk, þegar ég fór til
Bandarikjanna, en leizt ekkert á
betlistarfsemina eftir messur.
Lúðvik Jónsson, starfsmaður i
isafold: — Nei. Mér finnst engin
ástæða til þess. Ég er ánægður
þar sem ég er.