Tíminn - 13.08.1977, Side 8
8
Laugardagur 13. ágúst 1977
borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgar
Meira en helmingur innkaupa
borgarsjóðs og fyrirtækja hans fer
,,fram hjá” Innkaupastofnun
Athyglisverðar umræður 1
Borgarstjórn um fiskkassa-
kaup BÚR og
Á fundi borgarstjórn-
ar Reykjavikur siðast-
liðinn þriðjudag urðu
snarpar umræður um
Bæjarútgerð Reykja-
vikur og Innkaupa-
stofnun Reykjavikur-
borgar, en tilefni um-
ræðunnar voru vinnu-
brögð BÚR við kaup á
um 15.000 fiskikössum
fyrir um 40 milljónir
króna.
fleira
þjónustu fyrir stofnanir og
fyrirtæki Reykjavikurborgar.
BX'.R. er ekki undanþegin regl-
um Innkaupastofnunarinnar og
verður að vænta þess, að fyrir-
tækið lúti reglugerð hennar,
meðan ekki hefur verið tekin
ákvörðun um annað.”
Alfreð Þorsteinsson hóf um-
ræðuna með þvi að skýra frá
einkennilegum vinnubrögðum i
máli þessu Að visu hefði BUR og
borgarstjórnarmeirihlutinn
verið knúinn til þess að láta fara
fram almennt útboð á nefndum
fiskikössum, þrátt fyrir yfirlýs-
ingar um að aðeins tvö fyrirtæki
gætu útvegað nefnda kassa, þ.e.
Kristján Skagfjörð hf og Asfu-
félagið hf.
Sniðgengur borgar-
stjóri samþykktir
borgarstjórnar?
Til umræðu var fundagerð
borgarráðs frá 19. júlis.l. en þar
hafði Alfreð Þorsteinsson,
borgarfulltrúi látiö bóka eftir-
farandi:
„Vegna fundargeröar B.Ú.R.
frá 13. júli, þar sem rætt er um
væntanleg kaup á 15 þúsund
fiskikössum, vil ég mótmæla
þeim vinnubrögðum B.O.R. aö
sniðganga reglur Innkaupa-
stofnunar Reykjavíkurborgar,
sem kveða á um, að stjórn
Innkaupastofnunarinnar taki
ákvarðanirum kaupá vörum og
RaKti ræöumaður einkenni-
lega afstöðu borgarstjórnar-
meirihlutans til innkaupa
Bæjarútgerðarinnar og átaldi
harðlega þau ummæli borgar-
stjórans í Reykjavik i viðtali við
dagblaö i Reykjavik, þar sem
borgarstjóri taldi sérstööu
Bæjarútgerðarinnar valda þvi
að hún þyrfti ekki að beina við-
skiptum sinum til Innkaupa-
stofnunarinnar.
Sagði Alfreð Þorsteinsson að
ekkert væri i samþykktum
borgarstjórnar, sem undanþægi
Bæjarútgerð Reykjavikur frá
þvf að gera viðskipti sin fyrir
milligöngu Innkaupastofnunar
Reykjavikurborgar.
Alfreð Þorsteinsson, borgar
fulltrúi
Meira en helmingur
viðskipta borgarinnar
fer framhjá Innkaupa-
stofnun Reykjavikur-
borgar.
Þessi afstaða og hliðstæð ætti
sinn þátt i því að rik tilhneiging
væri hjá borgarfyrirtækjum aö
sniðganga Innkaupastofnunina
og minnti ræðumaður m.a. á
Snorramálið svo nefnda, (þegar
Borgarspitalinn vildi án af-
skipta kaupa sjúkrarúm an út-
boðs — og á hærra verði en hægt
var að fá með útboði.)
Að lokum minnti Alfreð á þá
staöreynd að Albert Guðmunds-
son, borgarfulltrúi Sjálfstæðis-
flokksins hefði að undanförnu
ekki mætt á stjórnarfundum
Innkaupastofnunarinnar, til
þess (væntanlega) að mótmæla
vinnubrögöum við innkaup
borgarinnar.
Meðal þeirra sem til máls
tóku i umræðu þessari voru
borgarstjórinn, Birgir ísl.
Gunnarsson, Ragnar Júlfusson,
borgarfulltrúi, Björgvin Guð-
mundssonog Albert Guðmunds-
son.
Við umræðuna kom f ljós, að
borgarstjóri telur að sérstaða
bæjarútgerðarinnar sé slik, að
hún verði að hafa svipaðar að-
ferðir við innkaup sin og önnur
útgerðarfélög. Hefði sami hátt-
ur gilt frá stofnun hennar. Þó
taldi borgarstjóri ekki fráleitt
að bjóða út vissa þætti af
rekstrarvörum B.Ú.R.
Borgarstjóri hafnaði því að
þurfa að hafa hliðsjón af sam-
þykktum borgarstjórnar er
hann tjáði sig opinberlega.
Við umræðurnar kom í ljós að
Bæjarútgerðin hefði aðeins talið
fiskkassa frá tveim fyrirtækjum
henta útgerðinni.
Upphaflega hefðu 3000 kassar
(tæpar 8 milljónir króna nú)
veriö keyptir af fyrirtækinu
Kristján Skagfjörð hf.
óskað hefði verið munnlega
eftir tilboðum i 15.000 slika
kassa frá tveim fyrirtækjum.
Kom fram i umræðunni aö
munnleg tilboö fælu ekki f sér
nægjanlega traustar upplýsing-
ar um gæöakröfur, afhend-
ingartima o.fl. og þvi hefði verið
betra að óska skriflega eftir
verötilboðum i ákveðna vöru.
NU hefur, sem áður sagði,
verið greint frá því að almennt
útboð á að fara fram á þessum
15.000 kössum á vegum
Innkaupastofnunar Reykjavik-
urborgar.
Albert Guðmundsson,borgar-
fulltrúi, hvað fjarveru sina af
fundum stjórnar Innkaupa-
stofnunar Reykjavfkurborgar
stafa af ýmsu. M.a. frámuna-
lega lélegu og óframbærilegu
endursölukerfi, en Innkaupa-
stofnun hefur kjallara fullan af
rusli undir endursöluvarning.
Þá upplýsti borgarfulltrúinn,
að sem dæmi um vinnubrögðin,
þá færi rúmlega helmingur
innkaupa fyrirtækja Reykjavík-
ur framhjá Innkaupastofnun-
inni, þar á meðal allur matur á
sjúkrahús borgarinnar.
Kvað hann veitingamenn og
matvælaframleiðendur hafa
kvartað undan þessu við sig, þar
á meðal Þorvald Guðmundsson
forstjóra i Sfld og Fiski. Annars
kvaðst Albert vera andvigur
stofnunum á borð við Innkaupa-
stofnun og efaðist um gildi
þeirra.
Að lokum tók Alfreð Þor-
steinsson aftur til máls og itrek-
aði þá hættu, sem stafaði af þvi
ef borgarstjóri og aðrir teldu
það matsatriði hverju sinni,
hvort fyrirtæki borgarinnar
skiptu við Innkaupastofnun.
Innkaupastofnunin hefði á sin-
um tima verið stofnuð til þess að
halda útgjöldum borgarfyrir-
tækja og þá skattborgaranna i
skefjum og hindra það, að
borgarfyrirtæki væru að hygla
sérstökum gæðingum i formi
viðskipta viö borgina.
Ekki hefði verið staðinn vörður
um þessa stofnun, eins og ber-
lega hefði komið fram, þar sem
meira en helmingur innkaupa
borgarsjóðs og fyrirtækja hans
færu nú framhjá Innkaupa-
stofnun.
JG
borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgar
Taka ýmis
hættuleg sér
lyf sem lítið
gagna, út af
lyfjaskrá
Kás-Reykjavik. t siðasta tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins er aug-
lýsing frá Heilbrigöis- og
trvggingarmálaráðuneytinu,
varðandi sérlyf, sem tekin eru af
sérlyfjaskrá.
Samkvæmt henni hefur ráðu-
neytið ákveðiö, aö frá og meö 1.
september n.k. verði lyfin:
Entero-Vioform, Mexaform, og
Siogen, sem öll eru Ciba-Geigy
sériyf, tekin af sérlyf jaskrá.
Enn fremur verður frá og með
1. október óheimilt aö ávisa,
selja, eða afhenda eftirtalin lög-
bókarlyf: Mixtura Jodchloro-
zichinoiini DAK, Tablettac
jodchoroxichinolini 0,35 g DAK,
og Solublettae chiniofoni 0,25 g
Nord.
Tfminn hafði samband við Ólaf
Ólafsson landlækni vegna þessar-
ar auglýsingar, og spurði hann
um hvaða lyf væri að ræða og
hvers vegna þeu væru tekin út af
skrá. Sagði hann, að fengin væri
mjög góð reynsla fyrir þvi, aö
fyrrnefndi lyfjahópurinn gagnaði
litið, en af þeim stafaði mikil
hætta, ef þau væru tekin í stórum
skömmtum, og gætu þau þá vald-
ið sjúkdómum i taugakerfinu.
Hvaðvið kæmi seinni flokknum,
sagði landlæknir, að einfaldlega
væri búið að finna önnur og betri
lyf i þeirra stað.
Þá var landlæknir spurður að
þvf, hvað liði reglugerö um
öryggislyfjaglös, en þessi mál
voru töluvert i sviðljósinu sl. vet-
ur. M.a. hefur fyrirtækið Bjalla-
plast hannað sérstök öryggis
lyfjaglös, sem börn eiga ekki að
geta opnað. Ólafur sagöi að verið
væri að ganga frá umræddri
reglugerð, og tæki hún væntan-
lega gildi á komandi hausti. Verö-
ur Island þá annaö rikið i heimin-
um sem setur reglugerð varðandi
hönnun og húnað lyfjaglasa.
örn Þorsteinsson og fjöiskylda skoða myndir Reykjavfkur sem eru tii sýnis á Kjarvalsstöðum.
ÚR MÁLVERKASAFNI
REYKJAVÍKURBORGAR
Kás Reykjavik. I dag er opnuð
sýning á Kjarvalsstöðum á
listaverkum úr málverkasafni
Reykjavikurborgar og stendur
hún til 23. ágúst.
1 sýningarskrá stendur, að
reynt sé eftir þvi sem efni og að-
stæður leyfi, að setja nokkur
þau málverk, sem Reykjavikur-
borg á i lauslegt sögulegt sam-
hengi, einkum til þess að gefa
erlendum gestum einhverja
mynd af þróun islenzkrar
málaralistar siðustu 60 árin, —
gegnum expressionsima frum-
herjanna, kúbisma strfðsár-
anna, afstraktlist eftirstriðsár-
anna, raunsæi og síðan nýjustu
hræringar.
Uppsetningu sýningarinnar
önnuðust Aðalsteinn Ingólfsson,
Guðmundur Benediktsson og
Gunnar örn Gunnarsson.