Tíminn - 07.09.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.09.1977, Blaðsíða 3
Mi&vikudagur 7. september 1977 3 Grænlenzku kvenfélagskonurnar viö komuna til Reykjavikur. Timamynd: GE. Grænlenzkar kvenfélags- konur heimsækja ísland GV-Reykjavik — A mánudags- kvöld komu til landsins 25 grænlenskar kvenfélagskonur. Þær eru úr tveimur kvenfélögum á Grænlandi, kvenfélögunum i Narssak og Julianeháb. Þær dveljast hér i eina viku og nota tækifæriö til aö feröast um og kynna sér islenzka ullarvinnu. 1 dag og á morgun feröast þær um Suöurland i boöi Sambands sunnlenzkra kvenna og á fimmtu- dag og föstudag fara þær um Borgarfjörð i boöi Sambands borgfirzkra kvenna. Um helgina veröa þær i Reykjavlk og gista á islenzkum heimilum. BlaðamaðurTimansnáði tali af Marie Asvid fararstjóra kvenn- anna, á mánudagskvöldiö og bað hana um að skýra frá starfi þess- ara kvenfélaga á Grænlandi. — Viö hittumst mánaðarlega til að undirbúa starfið fyrir hvern mánuð og felst það aöallega i fyrirlestrahaldi og umræðum, þar sem viö fáum sérmenntað fóík — eins og lækna — til aö upp- fræða konurnar. Við beitum okk- ur aöallega fyrir fræðslu i heil- brigðismálum. Við kennum Uka matreiðslu á grænlenzkum mat. Viö höfum margt fjár i Juliane- háb og við höfum áhuga á að kynna okkur islenzkan ullariðnað á meðan við erum hér á landi — Hver var aödragandinn aö komu ykkar til islands og hvernig er þetta fjármagnaö? — Henrik Lund, sem er bæjar- stjóri I Julianeháb kom til okkar og hélt fyrirlestur um ísland. Hann sagði, að hann myndi vera okkur hjálplegur ef við hyggöum á Islandsför. Við fengum svo styrk frá bæjarfélögunum tveim- ur og frá GOF, sem er mennta- málaráö Grænlands. Þessir pen- ingar léttu mikiö undir ferða- kostnaðinum. — Eru þessar konur flestallar húsmæöur? — Já flestar eru þær það, en meö okkur í förinni eru lika ungar konur, og það er okkur gleöiefni. Ég vil koma þvi að — sagði Marie — aö kvenfélögin græn- lenzku myndu heilshugar taka á móti islenzkum konum ef þær kæmu i heimsókn til Grænlands og við myndum sjá um allan undirbúning fyrir þær. Norðurland vestra: Mun færri í framhaldsnám en ætlað var áþ-Reykjavik — Það eru allar lik- ur á þvi að nemendur sem hafa lokið grunnskólaprófi muni ekki skila sér eins vel til framhalds- náms nú og eftir gamla kerfinu sagði Sveinn Kjartansson fræðslustjóri á Blönduósi i sam- tali viö Timann i gær. — Hverjar ástæöurnar eru er erfitt að skýra en mér dettur helzt i hug að með tilkomu grunnskólaprófs telji Námsskrár í tíu greinum — þar á meðal ný náms grein, samfélagsfræði SJ-Reykjavík Grunnskólalögin eru smátt og smátt aö koma tii framkvæmda og eru m.a. komnar tiu námsskrár i anda nýju laganna. t fyrra kom aöal- námsskrá grunnskóla, aimenn- ur hluti og aöalnámsskrár i móöurmáli, erlendum málum (ensku og dönsku), tónmennt, kristinfræöi, eðlis- og efnafræöi og skólaiþróttum. i sumar komu siöan námsskrár i mynd- og handmennt, samfélagsfræöi og heimilisfræði. Ein þeirra námsgreina sem nýju námsskrárnar fjalla um er ný af nálinni, þ.e. samfélags- fræði en hún nær aö nokkru yfir það svið sem námsgreinarnar átthagafræði. tslandssaga, mannkynssaga, landafræði og félagsfræði hafa fjallað um. Samfélagsfræði fjallar um sam- skipti fólks og samband þess við- umhverfi sitt fyrr og nú, segir i- aðalnámsskrá grunnskóla fyrir þessa grein , og ennfremur: Auk þess spannar hún viðara svið sem hefur ekki nema að nokkru leyti verið viðfangsefni áðurnefndra námsgreina, þ.e. samskipti manna og samband þeirra viö félagslegt og náttúr- legt umhverfi sitt. 1 námsskrá samfélags- fræðinnar segir einnig að megintilgangur náms i sam- félagsfræði sé að: — Búa nemendur undir virka þátttöku i lýðræðisþjóðfélagi: aö takast á við þau vandamál sem biða þeirra i lifinu svo þeir geti einir eöa i samvinnu við aðra tekiö ábyrgar ákvarðanir, sem varða þá sem einstaklinga og samfélagið i heild. — Nemendur öðlist þekkingu á umhverfi sinu og þeirri ver- öld, sem þeir lifa i og sögu henn- ar: mismunandi félagslegum aðstæðum og umhverfi: gerð is- lenzks þjóðfélags fyrr og nú: grundvallarreglum i samskipt- um manna. — Nemendur verði færir um að afla sér upplýsinga um sam- félagiö, vega þær og meta og draga skynsamlegar ályktanir einir og i samvinnu við aðra. neniendur sig hafa náð ákveönum námsáfanga. Og ef til vill hyggja þeir á frekara nám i framtiöinni. liins vegar er það augljóst mál að þessir nemendur koma fæstir i skóiana aftur. Fjórir skólar á Norðurlandi vestra verða með framhaldsnám i vetur og sagði Sveinn að 75 til 85 nemendur kæmu i þá nú eftir að hafa lokið grunnskólaprófi. En þeir sem ættu rétt til framhalds- skólanáms á Norðurlandi vestra væru rétt um þrjú hundruð. — Það var reiknað með að 85% nemendanna myndu skila sér á fyrsta ár framhaldsskólanna sagði Sveinn — en það samsvarar i rauninni þvi sem gjarnan var kallað fimmti bekkur gagnfræða- skóla. Þá á ég einnig við iðnskól- ana tvo sem eru á Siglufirði og á Sauðárkróki. Það fer eitthvað af þessum nemendum á aðra staði, en þeir eru tiltölulega fáir. Flestir hafa einfaldlega hætt námi. Þetta er slæm þróun og það eru ekki lik- ur á aö þetta breytist mikið. Hins vegar leit málið mun verr út i sumar, þegar aðeins um 50 nem- endur höfðu i hyggju að fara i framhaldsskólana. Norðmenn veiða „Norður landssíld” Norski sjávarútvegsráöherrann hefir fyrir nokkru ákveðiö aö leyfa á ný veiöar á sild af norsk- fsienzka siidarstofninum („Norðurlandssildinni”). Veiöi- kvótinn er ákveðinn 100.000 hl., en á s.i. ári var bannaö meö öllu aö veiða sfld af þessum stofni. Veiöi- kvótinn áriö 1975 var 38.000 hl. og 1974: 77.000 hl. Leyft er aö veiða nú i haust 27.000 hl. i reknet og 73.000 I hringnót. Auk þess hefir þegar veriö heimilaö aö veiða didina I landnætur og eru þær /eiðar byrjaöar. Samkvæmt fréttum, sem sildarútvegsnefnd hafa borizt viða aö undanfarna daga, er fitu- magn síldarinnar geysihátt eöa 25-27%, þ.e. eins og bezt var á þeim tima sem sild af sama stofní veiddist út af Noröur- og Austur- landi. Til samanburöar skal þess getið aö fitumagn af I. stæröar- flokki Suðurlandssildar á s.l. ári reyndist aöeins 15-18% og áriö áður 14-17%. Með tilliti til reynslunnar frá árunum fyrir 1976, má búast við að veiöi Norðmanna á norsk- islenzku sildinni verði langtum meiri en heimilaö er og aö mikiö verði um svokallaða „svarta slld” á markaönum frá Noregi i haust og vetur. Séö frá Búöum inn SnæG-Jsnes um Staöarsveit. Páll Jónsson. Ljósmynd: Þriðja óþurrka- sumarið í röð — á sunnan verðu Snæfellsnesi EH-Dal, Miklaholtshreppi Enn eitt óþurrkasumariö er um garö gengiö, hiö þriöja i rööinni meö tilheyrandi erfiðleikum viö hey- skap. Tiöarfar I júlimánuöi var hiö harkalegasta og úrkoman I þeim mánuöi mun meiri en i fyrra. Mældist hún á Hjaröar- felli 212 mm á móti 117 mm I fyrrasumar. Heyskap miöaöi litið I júll, enda hófst sláttur víöa meö seinna móti. Eitthvaö náöist þó af þurru heyi undir lok mánaöarins. Votheysverkun var næsta torveid vegna rigninga og bleytu á túnum, en var þó vænlegasta heyskapar- aöferöin. Tún eru viöa skemmd eftir umferð undangenginna óþurrkasumra og helzt horfur á að gripa verði til kostnaöar- samra aðgerða við aö malbera helztu keyrslubrautir um þau, ef ekki bregður til skaplegri veðráttu næstu sumur. Ágústmánuður hefur verið sæmilega veöragóður, fremur hlýr og án sífelldrar úrkomu. Mikill skriöur komst á hey- skap fyrstu viku þess mánaðar, en þá stóö eini þurrkur þessa sumars, en var þó sundurslitinn af skúrum og ódrygöist veru- lega fyrir þær sakir. Náðust þá mikil hey. Vel'viör- aði til votheysgerðar i ágúst. Enn eiga ýmsir ólokið heyskap og frágangi heyja en ljóst er að þrátt fyrir allt er heyfengur hér i sveit mikill að vöxtum en mis jaín að gæöum, eins og verða vill þegar um óþurrkasumur er aö ræða. Grasspretta var með mesta móti, bæði á túnum og i úthaga, og mikil gróska i öllum blóm- jurtum. Nú um mánaðamót er brugðiö til kaldrar NA-áttar meö óvenjumiklum snjó til fjalla miðaö við árstima og haustblær á veðráttunni. Reykvíkingar minnugir á bifreiðaskoðunina — bifreiðaeftirlitið flyzt um mánaðamótin KEJ-Reykjavik -Viö erumkonuiir upp I 40 þúsund i nútnerarööinni og mér sýnist ekki vera mikil vanhöld aö þessu sinni, sagöi Ragnar Jónsson verkstjóri viö skoöun hjá Bifreiðaeftirliti rikis- ins þegar Timinn haföi samband við hann i gær. Sagði Ragnar, aö lögrcglan heföi augun opin fyrir óskoðuðum bifreiöum með lág ndmer en ekki heföi veriö taliö nauösyniegt aö gera mikla her- ferö til aö fá menn til skoöunar meö bila slna, þvi eins og fyrr segir hafa þeir skilaö sér nokkuö vel. Sagöi Ragnar að þeir skoöuðu eina 2000 blla á viku og reiknaöi hann meö aö skoöun lyki nokkuö fyrir jól a.m.k. Þá sagði Ragnar, að nú væri farið að hilla undir að bifreiða- eftirlitið flytti i hin nýju húsa- kynni sin og raunar reiknaö með að það yrði um mánaðamótin. Skrifstofuhúsnæöi er svo að segja tilbdiö og varla stendur á ööru en aö fá sima i húsið. Hins vegar sagði Ragnar að enn yröi skoöaö úti um skeið eða þangað til að- staðan væri tilbúin innanhdss, sem ekki yrði i vetur. Þegar sú aðstaða verður komin i gagnið, sagði Ragnar, verður skoöunmni sennilega dreiftmeira yfirárið og álagið minnkað á veturna, þannig að menn gætu a.m.k. tekið sér sumarfri i fólegheitum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.