Tíminn - 07.09.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.09.1977, Blaðsíða 18
18 Miövikudagur 7. september 1977 Enn einu sinni kemur CANON á óvart með fróbæra reiknivél + Pappírsprentun og Ijósaborð + Allar venjulegar reikniaðferðir + Sérstaklega auðveld í notkun + ELDHRÖÐ PAPPiRSFÆRSLA (SJALFVIRK EFTIR TOTAL OG ENGIN BIÐ) + ótrúlega hagstætt verð. Það hrifast allir sem sjá og reyna þessa vél. Shrifuélín hf. Suðurlandsbraut 12 Pósth. 1232 Sími 85277 Verzlunin Hof, Ingólfsstræti 1 Nú líður að þvi að saumaklúbbar og kven- félög hefji störf sin eftir sumarið. Er þvi tilvalið tækifæri að lita inn i Hof og gera góð kaup. Hannyrðavörur og efni á kjaraverði. Ódýrt þvottavélagarn i skólapeysuna, — ennfremur mikið úrval af fallegum gjafa- vörum. Verzlunin Hof, Ingólfsstræti 1 2. leikvika — leikir 3. september 1977. Vinningsröð :12X — X2X —112 — 1 1 X 1. vinningur: 11 réttir — kr. 96.000.- 757 (Keflavik) 984 (Ytri-Njarövík) 40075 (4/10) (Hvamms- tangi) Taxi Driver ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk verðlaunakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, Peter Boyle. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,10. Flughetjurnar Hrott-spennandi, sannsögu- leg og afburöa vel leikin lit- mynd úr fyrra heimsstrfði, byggð á heimsfrægri sögu Journey’s End eftir R.C.Sheriff. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Malcolm McDowelI, Christopher Plummer, Simon Ward, Peter Firth. Synd kl. 5, 7 og 9. *S 3-20-75 Stúlkan frá Petrovka Mjög góð mynd um ævintýri bandarisks blaðamanns i Rússlandi. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Hal Holbrook, Anthony Hopkins. islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. I örlagafjötrum. Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd meö islenskum texta og með Clint Eastwood i aðalhlutverki. Bönnuð börnum Endursýnd kl. 11. 31-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI Alveg ný Jack Lemmon m vnH lack Lcmmon Anne Bancrof 4 Fanginn á 14. hæð The Prisonerof Second Avenue Bráðskemmtileg ný, banda- risk kvikmynd í litum og Panavision. Aöalhlutverk: Jack Lemmon Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9 ATHUGIÐ! Við erum búnir að breyta og stækka — allt orðið að einni búð. Vöruúrvalið er ótrúlegt. VERIÐ VELKOMIN! ------- alml 3SOEO LAUQALÆK SL 2. vinningur: 10 réttir — kr. 1.500.- 92+ 1960 3080 5933 + 30521 + 31027 32034 40350 317 2051 3680 30008 30589 31163 32164 40391 532 2062 3844 30053 30626 31380 32177 40501 626+ 2179 3953 30061 30672 31470+ 32235 769 2438 4297 30170 30673 31583 32237 1059 + 2447 4357 30200 30721 31676 32259 1397 2744 4864 30203 30785 31745 1699 2785 5149 30228+ 30909 31856 32260 1721 2995 + 5170 30240 30949+ 32023 32290 1726 3079 5239 30482 30985 + 32024 40152 -f) nafnlaus. Kærufrestur er til 26. september kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar, kærueyðublöö fást hjá umboðs- mönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað. ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 2. leikviku verða póstlagðir eftir 27. september. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar uppiýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Sólaöir hjólbarðar t Allar stærðir á fólksblia Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegri póstkröfu H F Armúla 7 — Sími 30-501 J 35*1-15-44 ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný banda- risk ævintýra- og gaman- mynd, sem gerist á bannár- unum I Bandaríkjunum og segir frá þrem léttlyndum smyglurum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sföustu sýningar "lonabíó 3*3-11-82 Brannigan Aðalhlutverk: John Wayne, Richard Attenborough. Leikstjóri: Douglas Hicbox. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Kvikmyndin endursýnd til minningar um söngvarann vinsæla. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 ^ÞJÓOLEIKHÚSIÐ 3*11-200 Lokað i dag, þriðjudaginn 6. september, frá kl. 13 vegna út- farar Guðlaugs Rósinkranz fyrrverandi þjóðleikhússtjóra. Þjóöleikhúsið. Bílaleiga Höfum til leigu Vauxhall Viva. Sparneytinn, þægilegur, öruggur. Berg s.f. Skemmuvegi 16 Kópavogi. Simi 7-67-22. Kvöld og helgar simi 7-20-58.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.