Tíminn - 07.09.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.09.1977, Blaðsíða 17
Miövikudagur 7. september 1977 17 Greenwood kallar á.. Hurst og Sexton til að aðstoða sig við enska landsliðið Ron Greenwood, hinn nýi einvaldur enska landsliðs- ins í knattspyrnu, hefur nú leitað aðstoðar hjá Geoff Hurst, fyrrum landsliðs- miðherja enska landsliðs- ins og West Ham og Dave Sexton, framkvæmda- stjóra Manchester United. Hurst er aBstoöarmaöur Green- wood viö undirbúning enska landsliösins sem mætir Sviss- lendingum I vináttulandsleik á Wembley i kvöld, en Exton mun stjórna enska landsliöinu, skipaö leikmönnum undir 21 árs, sem mætir Norömönnum i Brighton i Evrópukeppni unglingalandsliöa. Geoff Hurst sagöi aö þaö væri ánægjulegt aö fá tækifæri til aö aöstoöa viö enska landsliöiö. — Ég hef leikiö 49 landsleiki fyrir England. Mér liöur eins og ég sé aö fara aö leika minn 50. landsleik eöa þann fyrsta. Hurst fór til móts viö enska landsliöiö i æfingabúöir á sunnu- daginn var, eöa á sama tlma og fyrirhugaö var aö skira þriöju dóttur hans. — Ég talaöi viö kon- una mina og ákvaö hún þá, aö láta ,Belgja- gerðir ’ Margir brandarar og gaman- sögur fuku, þegar landsliöiö i knattspyrnu var á keppnisferö sinni um Holland og Belgiu. Þaö vakti mikla kátinu þegar Guö- mundur Þorbjörnsson, miöherji i Val fræddi menn um, aö á belgisku nefndust fæöingar- heimili „BELGJAGERÐIH”. Ramsey með Birmingham? Birmingham hefur rekiö fram- kvæmdastjóra sinn — Willie Bell. Ástæöan fyrir þessu er, aö Birmingham-liöiö hefur ekki hlot- iö stig i ensku 1. deildarkeppninni og þar meö hefur liöiö veriö slegiö út úr deildarbikarkeppninni. Allt bendir nú tii aö Sir Alf Ramsey, fyrrum landsliösein- vaidur Englands, taki viö Birmingham-Iiöinu, en hann á sæti í stjórn félagsins. skira um morguninn, áöur en ég færi. Judith sagöi aö ef England þarfnaöist min, yröi ég aö svara þvi kalli, sagöi Hurst. Hurst er einn marksæknasti knattspyrnumaöur sem England hefur átt — hann skoraöi „Hat- trick” Wembley 1966, þegar Eng- lendingar tryggöu sér heims- meistaratitilinn, meö þvi aö vinna sigur (4:2) yfir V-Þjóöverj- um. Þá þekkir Hurst Greenwood mjög vel, þvi aö Hurst lék lengi undir hans stjórn hjá West Ham. Sexton sigurviss Greenwood sagði að Sexton hefði strax svaraö játandi, þegar hann baö hann aö taka viö unglingaliöinu. — Þegar ég talaöi viö Sexton, sagöi hann: — ,,Ég hef beöiö lengi eftir aö vinna minn fyrsta landsleik fyrir England”, sagöi Greenwood. —SOS GEOFF HURST....aftur enska landsliöinu. meö llþróttirl Framarar verða fvrir áfalli Kristinn brot- inn.. — og meiðsli herja í herbúðum Framara SOS-Reykjavik. — Kristinn Atlason, mið- vörður Fram mun ekki leika með Framliðinu, þegar það mætir Vals- mönnum i bikarúrslita- leiknum á Laugardals- vellinum á laugardag- inn. Kristinn meiddist iUa gegn Skagamönnum á sunnudaginn, þegar hann lenti i árekstri viö Pétur Pétursson. Kristinn fót- brotnaöi og mun hann þvi ekki heldur leika I UEFAkeppni Evrópu gegn norska liðinu Start. KRISTINN ATLASON. Pipa i fótlegg Kristins mun hafa brotnaö. Þetta er mikiö áfall fyr ir Fram- liöið, þar sem varamaöur liösins fyrir miöveröina, Þórarinn, Jóhannsson, er einnig meiddur. Þórarinn steig á nagla fyrir stuttu og hefur hann ekkert getaö æft. Fjórir aörir leikmenn Fram eru meiddir — þeir Agúst Guömunds- son, Jón Pétursson, Trausti Haraldsson og Kristinn Jörunds- son. Snilldarmarkvarzla Svíans Hellström Prótt - og KR-ingar fá góðan liðsstyrk Agúst ögmundsson, hinn gamaikunni landsliösmaöur i handknattleik úr Val, hefur veriö ráöinn þjálfari 2. deildarliös Þróttar. Agúst hef- ur veriö aöstoöarmaöur Hilmars Björnssonar, fyrrum tryggði Kaislrslautern jafntefli (2:2) gegn „Gladbach”. Hamburger SV fékk skell þjálfara Valsliösins sl. tvöár. KR-ingar — nyiiöarnir i 1. deildarkeppninni i handknatt- leik, hafa fengið góöan liös- styrk, en þrir nýir leikmenn hafa gengið f raöir þeirra, Björn Pétursson, langskytta, sem lékmeö Gróttu, örn Guö- mundsson.markvöröur úr 1R, og Jóhann Stefánsson, linu- maöur, sem lék meö Val. Þessir þrir leikmenn munu koma til meö aö styrkja KR- liöiö mikiö. Sænski landsliösmarkvöröurinn • Hellström, sem leikur meö v- þýzka llöinu 1. FC Kaisersiaut- ern, sýndi snilldaimarkvörzlu, þegar Kaisersiautern tryggöi sér jafntefli (2:2) gegn meisturum Borussia Mönchengladbach i v- þýzku „Bundesligunni” sl. laugardag. Hellström var i rokna ham og varði hvaö eftir annaö stórglæsi- lega — þrisvar sinnum meistara- lega skot frá Dananum Allan Simonsen. Wohlers og Bonhof skoruöu mörk „Gladbach”, en Sviinn Benny Went og Toppmull- er skoruöu mörk Kaiserslautern. Schalke 04 hefur tekiö forust- una I „Bundesligunni”. Helmut Kremers skoraöi sigurmark (1:0) liösins gegn Diisseldorf. tJrslit I 6. umferð v-þýzku „Bundesligunnar” uröu þessi: „Gladbach” — Kaisersl.......2:2 Bayern — Bochum ............1:1 Staðan Staöan er nú þessi I v-þýsku „Bundesligunni”: Schalke 04......6 3 3 0 8:4 9 l.FCKöln........6 4 0 2 19:9 8 Hamburger.......6 4 0 2 12:9 8 Braunschweig....6 4 0 2 9:9 8 Duisburg........5 2 3 0 11:7 7 Kaiserslaut.....6 2 3 1 12:9 7 Schalke04 — Dusseldorf....1:0 Saarbriicken — Köln.......1:0 Braunschweig— Bremen......2:0 Hertha — Frankfurt........2:0 Dortmund — Stuttgart......4:1 Hamburger— St. Pauli......0:2 Duisburg — 1860Múnchen ....1:1 50. þús. áhorfendur voru samankomnir á Volkspark-leik- vellinum i'Hamborg — heimavelli Hamburger SV. Þeir fögnuöu ofsalega óvæntum sigrinýliöanna St. Pauli yfir Kevin Keegan og félögum hans. Markaskorarinn mikli, Gerd Múller, tryggöi Bayern Múnchen jafntefli (1:1) gegn Bochum. Gerd Muller er nú markhæstur i „Bundesligunni” — 9 mörk, en næsturhonumerDieterMúller, 1. FC Köln, meö 8 mörk. HELLSTRöM....átti störleik. Aston Villa mætir Q.P.R. í 2. umferð deildarbikarkeppninnar Deildarbikarmeistarar Aston Villa drógust gegn Lundúnaliöinu Queens Park Rangers I annarri umferö ensku deildarbikarkeppn- innar og leikur Aston Villa á heimavelli sinum — Villa Park. Aston Villa — Q.P.R. Wrexham — Bristol City Luton — Man. City Burnley — Ipswich Nott. Forest — Notts. County Liverpool — Derby Everton — Sunderland eöa ..6231 9:9 7 Englandsmeistararnir Liver- Middlesbrough 11:12 7 pool drógust gegn Derby og Leeds — Blackburn eða Colchest- 12:9 6 Arsenal sem sló Manchester er ..5212 8:8 5 United léttilega út úr keppninni, W.B.A. - Watford 11:14 5 mætir Crystal Palace eöa Blackpool eöa Sheff. Wed. — .6213 8:11 5 Southampton á heimavelli sinum Walsall eöa Preston ..6213 7:14 5 — Highbury. Portsmouth — Swindon 10:8 4 Annars varð drátturinn i 2. um- Bolton — Petersbrough eöa 7:10 4 ferö deildarbikarsins þessi: Scunthorpe ..6 1 23 8:6 4 Tottenham — Coventry Millwall — Oxford eða Bury ..6 114 8:15 3 Arsenal — Crystal Palace eöa Southport eöa Hull — Brighton ..6024 4:11 2 Southampton eöa Oldham.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.