Tíminn - 07.09.1977, Blaðsíða 4
4
Mi&vikudagur 7. september 1977
HEHILW77&
SÍS:
Með bíla í öllum verðflokkum
MÓL-Reykjavik. A vestara úti-
svæöinu á Heimilissýningunni
er bifrei&adeild SIS m.a. meö
sitt sýningarsvæöi. Þar vakti
athygli okkar glæsilegur jeppi,
ef jeppa skyldikalla, af ger&inni
Scout II Traveler. Vi& ræddum
viö Jóhannes Jóhannesson,
þjónustustjóra, um þennan bll,
sýningarsvæöi deildarinnar, en
fyrst um starfsheiti hans sjálfs.
— Jú, þaö finnst mörgum or&-
iö þjónustustjóri koma hálf ein-
kennilega fyrir sjónir svona til
a& byrja me&. En hins vegar
samþykkja menn þaö auöveld-
lega, þegar enska or&iö er sagt,
þ.e. service manager.
— Þessi Scout, sem þi& sjáiö
hérna, kostar fjórar og hálfa
milljón og er hann þá tilbúinn á
götuna. Þessi blll er hins vegar
meö margvislegum aukabúna&i
og þvl nokkuö dýrari en venju-
lega geröin af þessum sama bil,
enhúnermeira en milljónkrón-
um ódýrari.
— Annars ætluöum viö vitan-
lega aö vera meö Chevrolet
Nova bll eöa bfla hér, en þeir
seljast einfaldlega svo hratt, aö
þess var ekki kostur. Ég varö aö
fá lánaöan bil, sem var þegar
seldur, til aö sýna hér um dag-
inn. Þetta eru lika ódýrir bllar.
— Svo erum viö einnig meö
bifreiöar I ódýrari veröflokkun-
um, eins og t.d. Vauxhall
Chevette, sem kostar frá 1850
þúsundum króna, sagöi
Jóhannes.
0
Frá sýningarsvæ&i SÍS.
Scout, Opel og Chevette, bil-
ar úr öllum veröflokkum.
Timamynd: GE
/
8 • *?.’ . s M-nA
Mikið
spurt
MÓL-REykjavIk. Eins og þeir
50 þúsund gestir, sem á Heimilis-
sýninguna hafa komiö, vita, er
sýningarsvæ&i undir þaki
Laugardalshallarinnar skipt I
<]
-Frá hinum snotra bás
Heimilisins. Belgisku borö-
stofuhúsgögnin eru á miöri
mynd, boröiö, stólarnir sex
og skápurinn. Þau kosta 650
þúsund krónur.
Timamynd: G.E.
fjögur meginsvæöi. Þau eru
a&alsalurinn, anddyriö,
veitingasalurinn og svo neöri
salurinn. Þar er m.a. fyrirtækiö
Heimiliö með sinn bas, en það
hefurá bo&stólum hin fallegustu
og viröulegustu húsgögn.
— Þaö hefur veriö mikil
aösókn hjá okkur og mikið
spurt, sagöi Snorri Sveinsson,
frá Heimilinu, sem þarna var til
aö veita upplýsingar, enda eru
þetta hinir eigulegustu gripir.
Sem dæmi má nefna belgisku
boröstofuhúsgögnin sem hafa
vakið mikla athygli. En einnig
erurn viö með húsgögn frá Hol-
landi og Danmörku.
Glóbus hf.:
Kynna
nýjar
snyrti-
vörur
Fjölmargir áhorfendur fylgjast meö, þegar Heiöar Jónsson sýnir leikni slna þrisvar til fjórum
sinnum á dag.
MóL-Reykjavfk. Þaö vita
sennilega ekki allir, aö Glóbus
hf. verzlar ekki einungis meö
fóöurvörur, vélar og varahluti,
heldur einnig meö snyrtivörur.
A Heimilissýningunni gefst
mönnum kostur á aö kynna sé
þann hluta fyrirtækisins, sem
verzlar meö snyrtivörur, en i
bás slnum kynnir Glóbus Yard-
ley snyrtivörur, sem er nýjasta
vörumerki fyrirtækisins. Þeir
hafa þó lengi veriö meö sllkar
vörur á boöstólum og sem dæmi
má nefna hina þekktu vöru
Gillet.
— Þaö sem viö kynnum t.d.
núna eru þrjár nýjar tegundir af
ilmvötnum, sagöi Heiöar Jóns-
son, er Tíminn ræddi viö hann i
bás Glóbusar. — Viö höfum svo
snyrtingu þrisvar til fjórum
sinnum á dag og þá getur fólk
pantaö tima og fengiö snyrt-
inguna ókeypis, en þaö er
náttúrulega vitaö mál, aö
margir horfa á.