Tíminn - 07.09.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.09.1977, Blaðsíða 20
f-------------------------- Miövikudagur 7. september 1977 - * 18-300 Auglýsingadeild Tímans. Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI UNDiRFATNAÐUR Núfima búskapur BAUEH haugs Heildverzlun SiAumula Símar 85694 & 8S295 Guöbjbrn Guöjónsson : H : . : >: , /V Forsætisráöherra Svíþjóð- ar heimsótti forystulið Framsóknarf lokksins í húsakynnum flokksins að Rauðarárstíg í gær. Á myndinni t.v. eru Einar Ágústsson, Steingrimur Hermannsson, Gösta Gunnarsson, Tómas Árna- son, Ásgeir Bjarnason, ólafur Jóhannesson, Þórarinn Sigur jónsson, Thorbjörn Falldin, og Hall- dór E. Sigurðsson. I gærmorgun gekk Fálldin á fund forseta tslapds, Dr. Kristjáns Eldjárns og var myndin hér að neðan tekin við það tækifæri. Tímamyndir: Gunnar N orðurlöndin eignast sam- eiginlegan „heimamarkað” — opinberri heimsókn Fálldins lauk í morgun SJ-Reykjavik. — Ég gleymi ekki heimsókn minni til Vestmanna- eyja né heldur þeim anda sem rikt hefur i viöræöum minum viö islenzka ráöamenn sagöi Thor- björn Faildin forsætisráöherra Svia á blaöamannafundi f Nor- ræna húsinu siödegis f gær en for- sætisráöherrahjónin héldu heim- leiöis ásamt fylgdarliöi f morgun. — Persónuleg kynni eru mikii- vægur hluti norræns samstarfs og veran hér á landi hefur veriö I hnattar. Starfsbróöir hans, Geir, sagöist ekki óttast aö aukin skipti á sjónvarpsefni yrðu til þess aö Noröurlandaþjóöirnar yröu steyptar f sama móti. Þessi skipti yröu vissulega aö vera gagn- kvæm og þaö myndi sameina þjóöirnar aö þær yröu samtimis vitni aö atburöum liöandi stund- ar. A fundi sinum i gærmorgun kváöust ráöherrarnir hafa rætt efnahags- og stjórnmál f Sviþjóð og á Islandi, fiskveiöar og þá ákvöröun Svia aö færa út land- helgi sina aö miölinu i Eystra- salti. Geir Hallgrimsson lýsti stuöningi Islendinga viö þá ákvöröun, sem hann sagöi i anda okkar stefnu i landhelgismálum. Ennfremur ræddu þeir utan- rikis- og öryggismál á Norður- löndum. Framhald á bls. 19. 11. okt. kann að verða minnzt sem fyrsta verkfallsdags opin- berra starfsmanna á íslandi — ríkisstarfsmenn telja sig mjög afskipta í launamálum alla staöi hin ánægjulegasta. Margt bar á góma á blaöa- mannafundinum meö Fálldin og var Geir Hallgrimsson forsætis- ráöherra þar einnig og svaraöi spurningum sænskra blaöa- manna. Fálldin lét í ljósi áhuga á þvi aö á Noröurlöndum skapaöist sameiginlegur heimamarkaöur i verzlun og viöskiptum, en siöan væri frekari markaöa leitaö áfram til annarra landa. Taldi hann ekki þörf á sérstökum stofn- unum þessu til framgangs, heldur væri hægt að ástunda viöleitni i þessa átt i þeim miklu skiptum sem Noröurlandaþjóöimar ættu sin á milli. Geir Hallgrimsson kvaöst þessu samþykkur og var þvi fylgjandi aö viöskiptasam- bönd landanna þróuöust dag frá degi og ár frá ári og hömlum á þeini yröu rutt úr vegi. Falldin kvaöst vera fylgjandi auknum skiptum á sjónvarpsefni milli Noröurlandaþjóöanna t.d. meö aöstoö sameiginlegs gervi- Ekkert lát á árekstrum í Reykjavík áþ-Reykjavik. 1 gærdag uröu 22 árekstrar f Reykjavfk frá morgni til klukkan nftján. Enginn slasaöist hættulega I þeim, en eignatjón varö mikiö. I fyrradag uröu árekstrarnir samtals 38. Aö sögn lögreglunnar er engin skýr- ing til á þessum óvenjulega mikla fjölda, enda hafa akstursskilyröi veriö meö eindæmum góö báöa þessa daga. Þannig varö fjögurra bila árekstur i Lækjargötu, þrir bilar lentu saman á gatnamótum Veg- múla og Suöurlandsbrautar og I miöbænum var ekiö á bam. Enn er þvi full ástæöa til aö aövara ökumenn aö fara varlega I um- feröinni svo dragi úr slysaöld- unni. Einnig má minna ökumenn á aö skólarnir hafa þegar hafiö vetrarstarf sittog sérstaka tillits- semi veröur aö sýna yngstu borgurunum. Einn árekstur varö á Akureyri i gærviö Hafnarstræti 39. Slasaöist ökumaöurannars bilsins litillega. KEJ-Reykjavik — Okkur er aö sjálfsögöu sföur en svo nokkurt kcppikcfli aö komi tii verkfalla, heidur erum viö aö vonast tii þess aö verkfallsboöunin færi okkur aögengilegt tilboö. Hitt er þó jafn- framt ljóst og fer ekkert á milli mála, aö til verkfalla kemur ef ekki íitur dagsins ljós mun hag- stæðara tilboð frá rikisvaldinu en nú er raunin, sagöi Haraldur Steinþórsson framkvæmdastjóri BSRB á fundi fulltrúa félagsins og blaöamanna I gær. Var þar kynnt afstaða BSRB til samning- anna nú og hugsanlegra verkfalla og blaöamönnum afhent gögn sem Hagstofan og Kjara- rannsóknarnefnd, skipuö fulltrúum beggja samningsaðila, hafa unniö. Mikilvægustu kröfur BSRB núna sagöi Kristján Thorlacius formaður BSRB, eru hækkun lægstu launa og þá launahækkun á miðbik launastigans, en þar eru fjölmennustu óparir innan BSRB og hafa þeir dregizt veru- lega aftur úr almennri launa- þróun undanfarin ár. Þá sagði Kristján að siöasta tilboð rikisins um 7,5% hækkun júlilauna væri langt frá þvi að geta talizt um- ræöugrundvöllur um kjör félaga BSRB. Fulltrúar BSRB fullyrtu og sýndu fram á á fundinum, aö til þess að rikisstarfsmenn nái sæmilegri jöfnun við almennan launamarkaö, þurfi til aö koma 15-20% launahækkun miðaö viö laun I ársbyrjun, og þá eigi eftir að sernja um frekari launahækk- anir á sama grundvelli og aðrir launþegar nú i vor. Þess er þó að geta að laun rikisstarfsmanna hafa siðan i ársbyrjun hækkað um nær 14% á grundvelli visitölu- hækkana. Sem dæmi um launamismun rikisstarfsmanna annars vegar og fólks á almennum launamark- aði hins vegar eins og hann gerist i dag, voru simvirkjar nefndir. Launamismunurinn þar er minnstur um 35% og allt upp I 70% og er þá miðað við efstu starfsaldursþrep. I BSRB eru nú um 13000 félagar og þar af nær 10000 starfandi hjá rikinu, en rúmlega 3.000 hjá sveitarfélögunum, sem enn hafa ekki boöað verkföll. Af 10 þús. rikisstarfsmönnum eru um 86% i launaflokkum 4-15 sem frá 1. sept. gefa laun á bilinu 88.727 — 143.931 kr. I launaflokkum 16-20 eru 10% rikisstarfsmanna og hafa I laun 133.550 — 173.546 kr. I B-21 og upp úr eru um 3% rikisstarfsmanna og launin þar á bilinu 161.032 — 250.078 kr. A fundinum voru ennfremur rædd verkfallsmál rfkis- og bæjarstarfsmanna og minntu fulltrúar BSRB á aö félagsmenn þar gegndu mjög fjölþættum og þýðingarmiklum störfum I þjóö- félaginu og einmitt þetta geröi fólk sér kannski ekki nógu ljóst. Eins og þegar hefur komið fram hafa rikisstarfsmenn nú boðað verkfall þann 26. sept. Samkvæmt lögum ber sáttasemjara aö leggja fram sáttatillögu i siöasta lagi 5 sólarhringum fyrir boðaðan verk- fallsdag, þ.e.a.s. 21. sept. Þá get- ur sáttaneínd frestað boðuöu verkfalli i 15 sólarhringa. Um sáttatillögu sáttanefndar er skylt að fari fram almenn at- kvæðagreiðsla félagsmanna BSRB og skal hún standa i 2 daga. Að sögn Kristjáns Thorlaciusar þarf 50% þátttöku til þess að at- kvæðagreiöslan teljist gild, og telst þá tillagan felld ef helming- ur greiddra atkvæða hiö minnsta er á móti henni, en annars telst hún samþykkt. Þaö er þvi möguleiki á aö félag- ar i BSRB fari i verkfall i siðasta lagi 11. okt., þ.e.a.s. ef ekki næst samkomulag fyrir þann tima. Þó eru i lögum ákvæöi um aö öryggis- og heilsugæzlu veröi haldið uppi og mun 9 manna nefnd ákvöa hvaöa einstaklingar mega af þeim sökum ekki leggja niöur vinnu. Er nefndin skipuð þremur fulltrúum frá BSRB, 3 frá fjármálaráðuneyti, 2 kosnum af alþingi og 1 formanni, skipuðum af Hæstarétti. Kom fram á fundinum aö möguleiki væri á aö rikisvaldiö hefði á sinum snærum tvo þriðju nefndarmanna en þó var taliö að engin ástæða væri til að ætla að af þessu hlytist rangtúlkun á lögum, þar sem þau takmörkuðu greini- lega allar undanþágur við öryggis- og heilsugæzlu. Frá fundi fulltrúa BSRB og blaöamanna. Frá vinstri: Hersir Oddsson, varaformaöur.Kristján Thoriacius, formaöur BSRB og Haraldur Steinþórsson, framkvæmdastjóri. Timamynd: Gunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.