Tíminn - 07.09.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.09.1977, Blaðsíða 8
8 Miövikudagur 7. september 1977 Gísli Kristjánsson: Timinn hefur viö og viö birt fréttir frá atburöarás nágrann- ans i vestri og er ekki nema eöli- legt þvi aö þaö er staöreynd, aö Grænlendingar vilja gjarnan hafa samskipti viö okkur, enda er sitthvaö likt meö okkur og þeim, enda þótt Grænlendingar séu af öörum ættstofni. Aö undanförnu hafa heim- sóknir þeirra hingaö til lands aukiztfrá ári til árs, einkum eft- ir aö flugsamgöngur komu til. Grænlendingar eru búsettir hér og islendingar á Grænlandi. Hópferöir til nánari kynna gagnkvæmt hafa fariö fram og i þvi sambandi má þess, aö nú er hér hópur grænlenzkra kvenna, félagskonur úr kvenfélögum Vestri byggöar, er hér munu dvelja þessa viku. Dvöl hópsins og feröir hér er skipulagt af Kvenfélagasambandi Suöur- lands. Skulu konurnar hérmeö boönar velkomnar meö óskum um aö þær hafi bæöi gieöi og gagn heimsókninni. Arferöi í Grænlandi. Hér var á ferö i april s.l. Poul Bjerge, skógræktarmaöur og garöyrkjumaöur i Upernaviarssuq, skammt frá Júlianehab. Dvaldi hann hér nokkra daga i boöi Skógræktar rikisins. Nýlega hefur hann skrifaö, aö þar hafi eiginlega enginn vetur veriö i ár. Sumariö hafi með til liti til vaxtar og eftirtekju jarö- argróöurs veriö eitt hiö allra bezta sem hann hefur kynnzt siöan hann hóf störf i Grænlandi fyrir meira en aldarfjóröungi siöan, og sérstaklega tilgreinir hann vænlegar horfur hjá fjár- ræktarmönnum, er nú hafi feng- ið bæöi mikil og góö hey. Meö öörum orðum: sérlega hagstætt árferöi. Tilraunir í Grænlandi A þessu ári eru hafnar i Græn- landi tilraunir og rannsóknir, á sviöi jaröræktar fyrst og fremst, undir forsjá Rannsókn- arstofnunar landbúnaöarins á Keldnaholti, en aöalumsjón meö þeim hefur Ingvi Þorsteinsson. Hefur svo um samizt milli stofn- unarinnar og Grænlandsráöu- neytisins, aö þær eru kerfaöar til þriggja ára og starfa undir nefndri forsjá, en aö þeim tima liönum er ekki frekar til tekiö hvernig framhaldiö veröur. Hins vegar er ekki óliklegt aö samvinna eöa samtenging geti Grænlandsf ré t tir ræktun lands og fjár og full- komnari og traustari tilveru- skilyröa á þessu sviöi. Atvinnufréttir I simaviötali viö ' sauöfár- ræktarráöunautinn á tilrauna- stööinni i Upernaviarssuq tjáöi hann nýlega aö allt hafi veriö meö ágætum á þeirra slóöum i sumar og góð atvinna viö fiski- veiðar og fiskvinnslu. Hitt er svo annaö mál og önnur viöhorf þegar vetrar, þá má búazt viö atvinnuleysi er ekki veröur unnt aö stunda veiöarnar. Þetta er svo sem ekkert nýtt þar um slóöir, aö þorri fólks sé atvinnulaus aö vetrinum. 1 þvi sambandi er ekki nema eðlilegt aö varpa fram þeirri tillögu aö ungt fólk þaðan sé ráöiö hingaö til starfa i frystihúsum á kom- andi vetri, þvi ekki eins vel það- an eins og hér hafa ár eftir ár veriöungarstúlkurfrá Astraliu viö slik störf? Og vist væri þaö viöeigandi ráðstöfun til kynn- ingarauka meöal þjóöanna báö- um megin viö sundiö, ef ungt grænlenzkt fólk fengi hér at- vinnu um stund eöa skeiö. oröiö áfram milli starfa þeirra og okkar, þvi aö grænlenzkur ungur maöur, sonur áöur- greinds Pouls Bjerge, hefur dvaliö hér viö landbúnaöarnám á bændabýlum og viö Bænda- skólann á Hólum undanfarin þrjú ár, verður hér framvegis viö framhaldsnám á þessum sviöum og er frá upphafi nefndra tilrauna og rannsókna þátttakandi sem nemandi i verkefnum þessum. 1 vetur veröur hann aö nokkru i fram- haldsdeildinni á Hvanneyri og aö nokkru á Keldnaholti. Meö þessum athöfnum er aö þvi stefnt aö auka ræktun og fóöuröflun i Grænlandi og tryggja meö þvi öryggi sauöfár- ræktarinnar þar. A ýmsu hefur gengið undanfarin 60 ár I þeim störfum, en telja má aö sauöfj- arbúskapur hæfist þar fyrir al- vöru þegar fyrri fjárhópurinn var fluttur héöan til Grænlands áriö 1915. Fóöurskortur hefur siðan of oft valdið fjárfelli þar, en nú er horft til nýrra leiða um Grænlenzkir firöir eru djúpir, undirlendi ekkert, þróttmikili gróöur klæöir hliöar gnæfandi granitfjalla, en háfjöll gróöurvana. Frá tilraunstööinni Upernaviarssuq. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR FÉLAGIÐ GERMANIA „Felix Krull” (valdir kaflar) Höfundur: Thomas Mann Leikari og leikstjóri: Wolfgang Haller. Félagiö Germania sem er vináttufélag viö Þýzkaland, hef- ur haft sig nokkuö I frammi viö kynningu á þýzkri list. Efni það sem félagiö oröar sig viö, eroftast sérlega vandaö, og nú hefur enn bætzt viö ágætan feril. Hinn frægi leikari Wolf- gang Haller fór meö leikgerö úr Felix Krull eftir þýzka skáldiö Thomas Mann. Thomas Mann Thomas Mann fæddist i Lubeck áriö 1875. Hann var af- komandi efnaöra kaupmanna. Hann hlautgóöa menntun, m.a. viö háskólann i Miinchen, en sneri sér aö ritstörfum um alda- mótinsíöustu. Fyrsta skáldsaga hans, Buddenbrooks, kom út ár- ið 1901 og hlaut fádæma góðar viötökur, en sagan er einnig hans eigin ættar saga. Hann hlaut nóbelsverölaunin I bókmenntum árið 1929. Eftir Thomas Mann liggja margar skáldsögur og | smásagnasöfn og er hann talinn c meöal mestu höfunda 20.aldar- * innar. EG— LEIKHÚS? Leikgerð af „Felix Krull” eftir Thomas Mann ThomasMann var mikill and- stæöingur nazistanna, og þegar Hitler komst til valda 1933, var hann i Sviss og hélt sig þar til ársins 1936, er hann flutti til Bandarikjanna og dvaldist þar upp frá þvi. Hann hlaut banda- riskan rlkisborgararétt áriö 1944, og áriö 1952 settist hann aftur aö i Sviss. Thomas Mann andaöist áriö 1955. Nokkrar af bókum Thomasar Mann hafa veriö þýddar á islenzku, þar á meöal Felix Krull, sem Kristján Arnason þýddi og las i útvarpiö veturinn 1962-63. 1 leikgeröinni eru einkum rak- in spaugsamari atriöi sögunnar og ádeilan, en ýmsir telja aö Mann hafi einkum ritað þessa sögu til þess aö sanna aö hann væri ekki sneyddur allri kimnigáfu, en karlinn var vlst álitinn dapur. Wolfgang Haller marg- ir menn Wolfgang Haller kýs aö koma einn fram. Hann er margir menn, breytist i ólikar persónur án fyrirhafnar. Þaö skal játaö hér aö löng verk, fluttaf einum leikara, eru fremur þurr kostur I leikhúsi, en þetta hefur þó þann kost aö einn maöur getur, ef hann vill.breyzt i leikhús, og þaö er það sem Wolfgang Hallerreynir aö gera, og honum tekst þaö, þótt vissu- lega heföi veriö fróölegra aö sjá hann i einstöku, þekktu hlut- verki meö öörum leikurum. En hvaö um það. Haller er einn á ferö og feröast um heim- inn aö siö einsöngvara og ann- arra umferðarsnillinga, og nú lá leið hans til Reykjavikur, þar sem hann hélt eina sýningu fyrir hálfu húsi og varla þaö, en það veröur á hinn bóginn aö skrifa á leikhúsgesti, en ekki leikarann, þvi þetta var frábær sýning. Einkum vekur þaö furöu, hversu fáir leikarar sóttu sýn- inguna, án þess að veriö sé aö skammta þeim einhverja náms- skrá. Þar mun sumarleyfum lika mest um aö kenna. Wolfgang Haller er gæddúr miklum leikhæfileikum, og al- veg dn tillits til þýzkukunnáttu er áhugavert aö sjá hann koma fram. Um sjálfa sýninguna, leik Hallers, er þaö aö segja, aö hann er mikill leikari. Þó ekki sé nú annað en aö muna hinn óstöövandi texta og þann aragrúa smáatriöa í hreyfing- um og svip, sem honum fylgja. Honum brástaldrei bogalist- ama, nonaum og lotum. Fróölegt var aö sjá hin ýmsu blæbrigði og brögö sem hann notaöi þegar hann brá sér úr einu hlutverki i annaö. Þetta geröi hann meö t.d. hæðarmun á persónum, meö þvi aö skipta um staö eða stellingu — eöa um andlit. Þá notar Haller mimik tals- vert i staö leikmuna og tjalda. Það sem ef til vill má helzt finna aö leik Hallers er aö hvergi bólar á auðmýkt, eða þeirri mildu glóö, sem lifir i fögrum góðum skáldskap. Gaman hans er grátt og frem- ur kalt. Þaö er þvi túlkunaraöferöin eöa skilningurinn sem viö gagn- rýnum, fremur en sjálfur leik- urinn. Hugsanlegt er aö leikarinn hafi fariö gegnum þetta verk þúsund sinnum, eða með öörum oröum of oft, og þvi séu viötökin oröin of lítil til þess aö skelfa hann til dáða. Menn leggja sig gjarnan meira fram þegar hver sýning er hættuspil. Jdnas Guöm undsson leiklist

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.