Tíminn - 07.09.1977, Blaðsíða 10
10
itmtm
Miövikudagur 7. september 1977
Þegar þetta er ritaö er kom-
inn haustbragur á fólk og þaö
hyggur fremur á sólarlanda-
feröir en sumarfrí her Innan-
la nds. Þó er r áö aö segja i stuttu
máli frá feröum Tfmamanns frá
Mývatni um noröaustanvert
landiö, þarsem margir fegurstu
staöir landsins láta fremur litiö
yfir sér, en þarna eru þeir þó.
Aö sjálfsögöu var höfö viö-
koma á Hiisavík, þeim kaupstaö
landsins, sem átt hefur hvaö
mestri uppbyggingu aö fagna
hinsíöari ár. Auk þess á enginn
kaupstaöur á landinu lengri bil-
setusögu en einmitt Húsavlk.
Þar reisti hús sitt Garöar
Svavarsson hinn sænski, sem
fyrstur norrænna manna sigldi
umhverfis landiö og haföi síöan
vetursetu á Húsavík. Nú eru á
Húsavik mörg hús, bæði ný og
gömul og m.a. nokkur fjölbýlis-
hús.
Með skáld i nesti
Frá Húsavík liggur leiöin
fyrir Tjörnes, um Kelduhverfi,
og rétt áöur en komiö er aö
Asbyrgi er afleggjari til hægri,
sem ekki allir veita athygli.
Hólmatungur stendur þar. Er
þarna sæmilegur vegur alla leið
i Jökulsárgljúfur og Hljóöa-
kletta og áfram I Hólmatungur
og raunar aö Dettifossi. Allt eru
þetta forvitnilegir staöir og búa
yfir mikilli náttúrufegurð.
Þegar viö komum i Jökulsár-
gljúfur voru þar fyrir 2 rútur
fullar af erlendum feröamönn-
um, en þvi miöur gefur landinn
sér ekki alltaf tima til aö taka á
sig þennan krók, sem þó er
margfaldlega fyrirhafnarinnar
viröi.
Eins og nafniö bendir til er
bergmál yfirgengilegt i Hljóða-
klettum og hrein unun á aö
hlýöa hvernig köllin kastast af
einum klettinum á annan og
deyja seint og hægt út. Og hér
orti Einar Benediktsson hinar
fleygu hendingar:
„Er nokkuö svo helsnautt i'
heimsins rann
sem hjarta, er aldrei neitt
bergmál fann, —
og nokkuð svo sælt sem tvær
sálirá jörö,
samhljóma i böli og nauöum”.
Eitthvaö liggur á. A llúsavik hlaupa menn I sjoppuna eftir kóka-kóla eins og annars staöar á landinu.
Á FERÐ UM
NORÐ-
AUSTUR-
LAND
Og áfram er haldiö. Sjálfsagt
eru þeir fáir, sem brenna fram-
hjá Asbyrgi án þess aö lita þar
viö. En ef svo er komiö hljóta
menn aö vera aö flýta sér mjög
mikiö, því hér er ábyggilega
einhver fegursti og sérstæöasti
blettur á jörðinni þó ekki láti
hann mikiö yfir sér. Og enn
kveöur Einar Benediktsson:
„Sögn er aö eitt sinn um
úthöfin reiö
ööinn og stefndi inn fjöröinn.
Reiöskjótinn, Sleipnir, á
rööulleiö,
renndi til stökks yfir hólmann,
á skeib,
spyrnti i hóf, svo aö sprakk
viö jöröin, —
sporaði byrgið i svöröinn”.
Viö yíirgáfum Ásbyrgi meö
söknuð i huga, þeir eru vist ófáir
sem „voldug fegurð” þess
snertir og svo lumar Ásbyrgi á
minningum mörgum.
Næst er að fara yfir Jökulsá
og fljótlega minnir rödd skálds-
ins ásigenn, þegar ekiö er fram
hjá Axarnúp, sem sagan segir
aö Grettir Asmundsson hafi
hafzt viö um sinn i útlegðinni.
Þar hafa menn löngum þóttzt
sjá ummerki nokkur um byrgi
hans og um hann yrkir Einar á
þeim stað:
„Hann ætíö var gæfunnar
olnbogabarn,
úthýstur, flæmdur um skóg og
hjarn
en mótlætið mannvitiö skapar.
Það kennir að réttur er
ranglæti, er vann,—
og reyndi það nokkur glöggvar
en hann,
að sekur er sá einn,
—sem tapar?”
Þánnig hefur Norður-Þing-
eyjarsýsla og fegurö hennar
margsinnis tendrað huga
skáldsinsi sem sjálfsagt hefur
dreymthvaö háleitast um fram-
tið og hlutverk þessa litla lands,
Einars Benediktssonar.
Þorpin fyrir norðan
Von bráöar komum viö til
Kópaskers, þar sem allnokkur
umsvif eru á Kaupfélagi
Togarinn Rauöinúpur viö hafnarbryggjuna á Raufarhöfn. Og
trillurnar lúra hjá eins og i skjóli hins stóra.
Frá Raufarhöfn
Vopnafjöröur. Ekki ber á ööru en þarna séu steyptar götur, a.m.k. aö hluta
Höfnin á Bakkafiröi hefur lengst staöiö þorpinu fyrir þrifum. Eins ogsjámá veröur aö taka triliurnar
upp til aö bjarga þeim frá þungum faömlögum Ægis.