Tíminn - 17.09.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.09.1977, Blaðsíða 1
GISTING MORGUNVERÐUR SÍMI 2 88 66 f V Fyrir vörubíla » Sturtu- grindur Sturtu dælur Sturtu- drit Nýstárleg og stórbrotin hugmynd sett fram í Jökli: Beislun Grímsvatna reifuð Húsavík um rækjuveiOar i öxarfiröi, og skiptingu veiöi og vinnsluleyfa, en þá var þaö til- laga Hafrannsóknastofnunar- innaraö veiöa mætti 1000 tonn á átta bátum. Á fundi þessum, sagöi Kristján,samþykktum viö helmingaskipti á þessum kvóta, þar sem viö höföum enga mögu- leika á aö veiöa allan þann afla þá. En viö tókum þaö skyrt fram, að viö teldum okkur eiga forgangsrétt til nytingar miöanna, en á meðan viö vær- um þess ekki umkomnir, bæri aö sjálfsögöu að veita öörum hlutdeild þar i. Þessari skoöun okkar var ekki mótmælt á fundi þessum, og skildu menn sáttir. Rækjuveiðar hófust siöan þann 1. október. Ýmislegt stuðlaöi aö þvl, aö Kópaskersbátar uröu seinir til veiöanna, og vegna þess aö bátarnir máttu þá ekki veiða meira en 6 tonn á viku, gátu þeir ekki unniö upp þann afla sem þeir uröu af fyrstu vikurnar. Siðan kom þaö fyrir hvað eftir annað aö veiöar voru stöövaöar vegna seiöagangna á rækju- miðunum, og þegar líöa tók á tlmabiliö, taldi ráöuneytið aö Kópaskersbátum tækist aldrei að veiöa upp i aflakvótann sinn, ogheimilaöi þvl fleiri bátum frá Húsavlk aö stunda rækjuveiöar á öxarfiröi, þvert ofan i ráö- leggingar Hafrannsóknastofn- unarinnar. Niöurstaöan um vor- iö varö svo sú, aö Kópaskers- bátar höfðu veitt 330 tonn en Húsvikingar nær 700, og auk þess flutt hluta þess magns til Framhald á bls. 19. — orkuver við Miðfell, fljótandi jarðgufuver i Grimsvötnum, ferðamenn fluttir á sleðum á jökulinn ið hér aö framan. Hér á ég viö þann möguleika aö likja eftir þvi ástandi, sem ég tel hafa veriö i Grimsvötnum fyrstu árin eftir 1938, það er að segja aö óslitiö rennsli hafi veriö út úr vötnunum, þar sem bræösla frá hlýju vatni hafi haft við Isaöhnigi I vatnsrás- ina. Færanlegur hræriútbún- aður. Ef stefnt væri að þvi aö halda vatnsborði Grimsvatna I segjum 1380 m y .s., tel ég aö 20 rúmmetr- ar sekúndu af 4. gr heitu vatni ættu aö geta haldiö útrásinni op- inni. Kúnstin væri aö varna rás- inni aö vikka svo, að vatnsboröiö lækkaöi mikiö niöur fyrir þaö, sem æskilegt væri, og á hinn bóg- inn aö þrengjast svo, aö vatns- boröiö hækkaöi úr hófi. Þessu mætti ná meö þvi aö láta 4 gr. heittvatn renna óhindraö I útrás- ina, þegar hún ætti að vikka, en hræra I vatninu viö útrásina, þegar ætti aö þrengja hana, svo að vatniö væri ekki lagskipt eftir hita heldur blandaöist leysinga- vatni. Köldblanda færi þá I Utrás- ina og bræösla yröi minni en aö- sigiö. Til þess aö gera þetta mögulegt þyrfti aö finna útrásina meö jöklaþykktarmælitækjum, bora þar niöur gegnum 400 m þykkan jökulinn, og setja þar niö- ur hræriútbúnaöinn. Þarsem jök- ullinn skriður yröi að færa búnaö- inn i nýja holu meö fárra ára millibili. tsgöng frá botni Skeið- árdals að Miðfelli. Kostnaöur viö framkvæmd ofangreindrar hugmyndar kynni aö vera meiri en vert væri aö greiöa fyrir friö á Skeiöarár- sandi.Hugsanlegterþó aö standa undir þessumkostnaðimeö þvi aö nýta hluta fallsins Ur 1380 m y.s. af 20 rúmm/s vatns. Bezta aö- staöa til slikrar nýtingar virðist vera 1000 m fall I 3 km jarögöng- um gegnum Miöfell niöur I Mors- árdal. noröan aö Miöfelli gengur jökulhryggur i' 1200 m y.s. og landtakan viö Miöfell viröist i bezta lagi, en koma þyrfti vatninu aö Miöfelli. Hugsa ég mér, aö vatniö veröi leitt i isgöngum frá botni Skeiöárdals aö Miöfelli. Mun ég nú gera nokkra grein fyrir legu þessara ganga. Þaö er ekki ljóst, hvernig vatn- iö frá Utfalli Grimsvatna kemst niöur I ofanveröan Sieiöarárdal. þaö gæti runniöi einni rás eöa svo mörgum, aö jaröaöi viö himnu- rennsli, og það gæti auöveldlega veriö óstööugt og breytzt fram og aftur milli þessara rennslismáta. En hvernig sem þessu er háttaö, þá hlýtur vatniö aö leita botns Skeiöarárdals og vera nokkurn veginn sameinaö við 500 m hæö- arli'nu I botni hans (sjá 7. mynd i grein Helga Björnssonar I Jökli 24 ár). Yfirborð jökulsins yfir þess- um botni er I 1460 m hæö, svo aö isþykktin er 960 m. Issúla af þess- ari hæö væri jafnþung 864 m hárri vatnssúlu, sem næöi uppl 1360 m y.s. Um 4 km eru á milli hæöar- llnanna 1 1460m og 1360 . Ef boruö Framhald á bls. 19. Þetta er hiö umdeilda veiöidýr, sem I senn er verömætt og veitir fólki mikla vinnu. SJ-Reykjavfk. „Koma mættii veg fyrir Grlmsvatnahlaup meö þvl aö hafa óslitiö rennsli tir þeim meö bræöslu frá hlýju vatni, sem hafi viö isaöhnigi I vatnsrásina. Þessa hugmynd setur Eggert V. Briem, sem undanfariö hefur starfaö sem gestur viö Raunvls- indastöfnun Háskólans fram i grein, sem hann nefnir Hugleiö- ingar um Grimsvötn, og birtist I nýjasta hefti Jökuls (26. ár, Rvik 1976). Eggert V. Briem telur þó kostnaö viö framkvæmd hug- myndar sinnar kunna aö veröa meiri en vert væri aö greiöa fyrir frið á Skeiöarársandi. kemur hann þvi fram meö hugmynd um aö standa undir þessum kostnaöi með því að reisa orkuver viö Miöfeil fyrir ofan Morsárdal i ör- æfum sem gæfi svipaö orkumagn og Sigölduvirkjun. Höfundur telur einnig athug- andi aö reka Miðfellsorkuverið i sambandi viö jarövarmaorkuver I Grimsvötnum. Ekki yröi fært að flytja orkuna frá jarövarmaver- inu meö háspennilínum, þvl möstrin myndu berast af leiö á skrifjöklinum. Eggert kann ein- falt svar viö þvi. Háspennukapal mætti leggja i umferöargöng i Isnum, og fengist þannig I leiöinni næg kæling á kapalinn, ef hann lægi á Isnum. Þá setur Eggert V. Briem fram hugmynd um aö sleöalest flytti fólk frá Skafta- fellsþjóögaröinum hvernig sem viöraöi upp á hájökul og til baka. Skiöafólk gæti leikiö sér þar á öll- um árstímum, og forvitnir feröa- langar gætu sér jarögufuorkuver á floti niöri I jökli. 1 grein Eggerts V. Briem segir m.a.: ,,Nú skal vikaö aö möguleikum á aö koma I veg fyrir Grlms- vatnahlaup. Þaö mætti gera á margan hátt, en hér veröur aöeinslýstþeirri aöferö, sem mér viröist hagkvæmust i ljósi þeirra hugleiöinga, sem fram hafa kom- KEJ-Reykjavlk. Eins og áöur hefur veriö greint frá I Tlman- um, eru Kópaskersbúar mjög óánægöir meö þann úrskurö Matthiasar Biarnasonar sjá varútvegsráöherra aö skipta rækjukvótanum I öxarfiröi á milli Húsvikinga og Kópaskers- búa, i staö þess aö halda þá reglu sem gildir annars staöar á landinu, aö heimamenn sitja einir aö nýting rækjumiöanna. Til aö leggja áherzlu á þetta sjónarmiö og kynna máistað sinn hafa ibúar I öxarfiröi sent þrjá fulltrúa sina hingaö til Reykjavikur, þá Björn Guö- mundsson, oddvita Keldunes- hrepps, Friörik Jónsson, odd- vita Presthólahrepps, og Kristján Armannsson, framkvæmdastjóra rækju- vinnslunnar á Kópaskeri, og heldu þeir I gærdag fund meö blaðamönnum um máliö. A fundinum rakti Kristján Armannsson fyrst sögu málsins allt frá þvl rækjuveiðar hófust i öxarfiröi áriö 1975 og fram á þennan dag. Sagöi Kristján, aö fyrsta áriö sem veiöar voru stundaöar þarna, hafi ekkert skipulag verib á veiðunum.eng- ar aflatakmarkanir né tak- markanir á bátafjölda eöa hvaðan þeir komu. Fyrir einu ári, áöur en veiöarnar hófust annað árið, boðaði sjávarút- vegsráöuneytið til fundar á Þríburar á Akureyri Tvítug kona á Akureyri, Sig- rún Þorláksdóttir, eignaöist nú i vikunni þrjá drengi. Þeir fæddust allir á átta mínútum. Faöir þriburanna heitir Gylfi Gunnarsson. Ekki kom þessi þriburafæð- ing foreldrunum á óvart, þvl að þeirhöföu vitað siöustu vik- urnar, hvers var að vænta. Veröur fljótandi jarögufuorkuver reist inniá Vatnajökli? Myndin er af ketilsigi norövestur af Grlms- vötnum, tekin i marz á þessu ári. — Ljósmynd: Bessi Aöaisteinsson. Viðhorf Kópaskersbúa til rækjuveiðanna: VIÐURKENND REGLA ER BROTIN Á OKKUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.