Tíminn - 17.09.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.09.1977, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 17. september 1977 krossgáta dagsins 2580 Krossgáta Larétt 1) Dýrin 5) Andi 7) Komist 9) Draup 11) Þyng 12) Tónn 13) Svei 15) Gljúfur 16J Reykjal8) Þungaóa Lóðrétt 1) Hár 2) Reyki 3) Komast 4) Vond 6) Biöja 8) Timabils 10) Forfaöir 14) Sunna 15) Op 17) Lit. Ráöning á gátu Nr. 2579 Lárétt I) Kettir 5) Úti 7) Nón 9) Inn II) GG 12) Óa 13) Ans 15) Fag 16) Ora 18) ókátur. Lóörétt 1) Kóngar 2) TlJN 3) TT 4) III 6) Snagar 8) Ógn 10) Nóa 14) Sök 15) Fat 17) Rá J— r Z b H r 5 P 6 ■ 7 ■ q 10 Tf~ ■ 12 G /Y ■ (S lk> (7 ?r □ Forstaða fyrir mötuneyti Manneskju vantar til að veita forstöðu mötuneyti i frystihúsi úti á landi. Góð vinnuaðstaða, gott kaup, húsnæði. Reglusemi áskilin. Tilboð leggist inn hjá Timanum svo fljótt sem hægt er, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, merkt mötuneyti 1259. Tónlistarskólinn Görðum verður settur laugardaginn 17. sept. kl. 16 i Flataskóla Garðabæ, suðurálmu. Nemendur hafi með sér afrit af stundar- skrám. Skólagjöld fyrri hluti, greiðist fyrir 1. október. Skólastjóri. Mosfellshreppur Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: 1. Umsjónarstarf við iþróttahúsið. Ráðningartimi frá 1. janúar 1978. Umsóknarfrestur til 30. september 1977. 2. Gæzla við leikskólann að Hlaðhömrum. Fóstru menntun æskileg. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Sveitastjóri. Alúöar þakkir sendum viö öllum sem auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns mlns, föður okkar, tengdafööur, afa og langafa Gunnars Ólafssonar vörubifreiðarstjóra Sæviöarsundi 21 Helga Oddsdóttir, Guörún Gunnarsdóttir, Erlendur Erlendsson, Birgir R. Gunnarsson, Auöur H. Finnbogadóttir, Sigurður Gunnarsson, Elin Magnúsdóttir, og fjölskyldur. ídag Laugardagur 17. september 1977 Heilsugæzla ______________________7 Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. ' Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 115Í0. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Nætur- og heigidagavörzlu apóteka i Reykjavík vikuna 16.-22. sept., annast Borg- ar-Apótek og Reykjavik- ur-Apótek. . Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vprzlu á ■ sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. . Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. — Tannlæknavakt - Neyöarvakt tannlækna veröur I Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á Jaugardaginn frá kl. 5-6. ' ■> Lögregla og slökkvilið >.--------------------> Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögregian simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Sunnudagur 18. sept. kl. 9.30 Gönguferö á Skjaldbreið (1060) m. Fararstjóri. Siguröur Kristjánsson. Sunnudagur 18. sept. kl. 13. 21. Esjugangan, gengiö á Ker- hólakamb (851 m). Farar- stjóri Tómas Einarsson. Gengiö frá melnum austan viö Esjuberg. Allir fá viður- kenningarskjal. Aöeins 3 Esjuferöir eftir i sumar. Fjöruganga i Kjalarnesi. Gengiö um Brimnesið og Hofsvikina. Léttganga Farar- stjóri: Siguröur Kristinsson. Feröimar eru farnar frá Um- ferðarmiöstööinni aö austan- veröu. — Feröafélag Islands. Frá Hinu islenska náttúru- fræöifélagi Siöasta fræösluferö félagsins I sumar verður farin til jarö- fræöiskoöunar i Þingvalla- sveit sunnudaginn 18. septem- ber. Lagt af staö frá Um- feröarmiðstööinni kl. 10. Fararstjóri verður Kristján Sæmundsson jaröfræöingur. Flladelfia: Safnaöarsamkoma kl. 14. Al- menn samkoma kl. 20 Gideons-félagar tala. tslensk Réttarvernd Upplýsingasimi félagsins er 8-22-62 ' 1,1 Tilkynningar >_______________.l_!_- SKRIFSTOFA Félags ein- stæðra foreldra er opin alla daga kl. 1-5 e.h. að Traöar- kotssundi 6, simi 11822. Siglingar Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. '--------------------------^ Bilanatilkynningar •___________________________ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. t Hafnarfirði I sima 51336. ' Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. MS Jökufell er i Gloucester. Dísarfell er I Reykjavik. Helgafellfór I gær frá Svend- borg til Reykjavikur. Mælifell er i Alaborg. Skaftafell fór 15. þessa mánaöarfrá Keflavik til Gloucester og Halifax. Hvassafell er væntanlegt til Reykjavikur á mánudags- morgun. Stapafeller væntan- legt til Reykjavikur I kvöld. Litlafeli er I oliuflutningum i Faxaflóa. ----------------------- Söfn og sýningar >_______________________i Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf Kvenfélag Óháöa safnaöarins. Flóamarkaður veröur laugar- daginn 24. september kl. 2 I Kirkjubæ. Góöfúslega komiö gjöfum f immtudag 22. sept. og föstudag 23. sept. kl. 5-8 e.h. i Kirkjubæ. Sunnud. 18/9 kl. 13. Þingvellir Söguskoöunarferð undir leiösögn prófessors Siguröar Lindal, eins mesta Þingvallasérfræöings okkar. Notiö tækifæriö og kynnizt hinni sögulegu hliö Þingvalla og njótiö jafnframt haustlit- anna. Frittf. börn m. fullorön- um. Fariö frá B.S.I. benzin- söluskýli. — Útivist. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — útlánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aöalsafn — lestrarsalur Þing ' holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22,'laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14- 18, til 31. mai. I júni verður lestrarsalurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokaö á laugard. og sunnud. Lokaö I ’ júli. I ágúst verður opið eins og I júni. í september veröur opið eins og i mai. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simar aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- aö á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, ’ simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. —. Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- aö i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokaö frá 1. mai-31. ágúst. Bústaðasafn— BUstaðakirkju, “simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. , .Bilarnir starfa ekki i júli. Arbæjarsafni verður lokaö yfir veturinn, kirkjan og bærinn sýnd eftir pöntun. Simi 84412 kl. 9-10 frá mánudegi til föstudags. Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74 er opiö sunnudaga .riðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Gallery Stofan, Kirkjustræti’ 10. Opin kl. 9-6 e.h. Kirkjan - ______ J Kópavogskirkja. Guösþjónusta kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. Eyrarbakkakirkja. Guðsþjón- usta kl. 2 s.d. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja. Barna- guösþjónusta kl. 10.30. árd. Sóknarprestur. Bústaöakirkj a. Guösþjónusta kl. 11. Organisti Guöni Guö- mundsson. Sr. Olafur Skúla- son. Grensáskirkja. Messa kl. 11. Haustfermingarbörn komi I messuna og til viötals á eftir. Séra Halldór S. Gröndal. Asprestakall Messa kl. 2 aö Norðurbrún 1. Séra Grímur Grimsson. LaugarneskirkjaMessa kl. 11. Hjalti Hugason guöfræðingur predikar. Altarisganga. Sóknarprestur. Minningarkort Fundartfmar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Minningarspjöld Styrktar- sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aöalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þóröarsyni, gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálahum við Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort til styrktar kikjubyggingu i Arbæjarsókn fást i bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-55, iHlaöbæ 14sfmi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. hljóðvarp Laugardagur 17. september 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: ArmannKr. Einarsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.