Tíminn - 17.09.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.09.1977, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 17. september 1977 Vócslcc^ staður hinna vandlátu OPIÐ KL. 1-2 QRLDRftKftRLAR gömlu og nýju dans arnir og diskótek Spariklæðnaður Fjölbreyttur MATSEDILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2 33-33 & 2-33-35 BÍLA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Ford Bronco Land/Rover Fiat 125 Special Fiat 128 Mercury Comet Volvo 544 B-18 Moskowits bílapartasalaN Hpfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Staða lögregluvarð- stjóra ó Raufarhöfn er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 30. september 1977. Húsavik 14. september 1977 Sýslumaður Þingeyjarsýslu, Bæjarfógeti Húsavíkur, Sigurður Gizurarson (sign). Auglýsing til búfjóreigenda í landnómi Ingólfs í framhaldi af fundarsamþykkt frá 24. nóv. 1976 sem fulltrúar allra sveitafélaga i landnámi Ingólfs stóðu að, er þeim ein- dregnu tilmælum beint til sauðf járeigenda i landnámi Ingólfs að fé verði ekki sleppt á afrétti eftir fyrstu göngur. Jafnframt er athygli sauðfjáreigenda vakin af þeirri samþykkt fundarins að fé skuli ekki sleppt á afrétti i landnámi Ingólfs fyrr en eftir 20. júni ár hvert. Landgræðsla rikisins. i.hikfF.iac; KEYKIAVlKllR *at 1-66-20 GARY KVARTMILLJÖN önnur sýning I kvöld. Uppselt. Grá kort gilda. Þriöja sýning sunnudag kl. 20,30. Rauö kort gilda. Fjóröa sýningfimmtudag kl. 20,30. Blá kort gilda. SKJALDHAMRAR 144. sýning föstudag kl. 20,30. Miöasalaí Iönó kl. 14-19, simi 1-66-20. Askriftarkort eru afgreidd i skrifstofu L.R. i dag kl. 10-15, simi 1-31-91 og 1-32-18. i§>MÖ0LEIKHÚSIfi *S 11-200 Sala aögangskorta er hafin. Fastir frumsýningagestir vinsamlegast vitjið korta yð- ar sem fyrst. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. 3 3-20-75 A TRUE STORY DOIY-DAYTOM Presents Seven Alone Sjö á ferð Sönn saga um landnemafjöl- skyldu á leið i leit að nýju landrými, og lenda i baráttu við Indiána og óblið náttúru- öfl. ÍSLENSKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk : Dewey Martin, Anne Collins, Stewart Petersen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ekki í kvöld elskan Not to night darling Ný djörf ensk mynd frá Border films, meö islenskum texta. Aðalhlutverk: Vincent Ball, Luan Peters. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. JARÐ VTA Til leigu — Hentug I Idöir Vanur maöur Simar 75143 — 32101 * Sjúkrahotel RauAa krosainm eru á Akureyri og i Reykjavik RAUOIKROSS ISLANDS Taxi Driver ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk verðlaunakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, Peter Boyle.’ Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,10. Paramount PkIupís potsfnts Mahoáanv Panavtston’' In Color A Paramounl Pxturt HASKOLABIO ‘S 2-21-40 Sou.’xllracK availat* on Motown Rtcords 6 laDts PG-E&> Amerlsk litmynd I Cinema- scope, tekin i Chicago og Róm, undir stjórn Berry Gerdy. Tónlist eftir Michael Masser. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sýningarhelgi. <?■ - r -.vý GAMLA Simi 1 1475 Á vampíruveiðum The fearless vampire killers ISLENSKUR TEXTI Hin víðfræga, skemmtilega hrollvekja gerð og leikin af Roman Polanski. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýning: Hefðarfrúin og um- renningurinn. Sýnd kl. 3. lonabíó S 3-11-82 Lukku Láki Lucky Luke Ný teiknimynd með hinum frækna kúreka Lukku Láka i aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lögreglusaga Flic Story Spennandi frönsk sakamála- mynd meö ensku tali og islenzkum texta. Gerð af Jacues Deray, skv. endurminningum R. Borniche er var einn þekkt- asti lögreglumaöur innan Öryggissveitanna frönsku. Aðalhlutverk,- Alain Delon, Claudine Auger, Jean-Louis Trintignant. Bönnuö börnum inan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tíminner peningar { { Auglýsitf | íTimanum S M<MM*MMM«MMMMM«MMM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.