Tíminn - 17.09.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.09.1977, Blaðsíða 5
Laugardagur 17. september 1977 5 á víðavangi Málstaður eða metorð Halldór Kristjánsson skrifar forystugrein i siöasta hefti tsfiröings, blaös Fram- sóknarmanna I Vestfjaröa - kjördæmi. Hann segir: „Pólitiskar fréttir af Vest- fjörðum hafa mjög verið til umræöu manna milii vlöa um land undanfariö. Karvel Pálmason hefur vissulega náö þvi marki aö vera mjög um- talaður þetta sumariö. Stjórnmálaferill Karvels er nokkuö óvenjulegur. Hann hefur aldrei veriö serstaklega sjálfstæöur i skoöunum. Hann fylgdi Hannibal af mikilli tryggö hvaöa sveiflur og stökk sem Hannibal tók þangaö til aö hann var kominn á þing meö honum. Þegar á þing var komið hallaöist hann töluvert aö Birni Jónssyni og átti sam- leið meö þeim Hannibai þegar þeir felldu vinstri stjórnina. Sennilega hefur Karvel stigiö þaö til höfuös aö vera móöurskip og hafa þannig bjargaö heilum þingflokk. Y fyrra sumar lét hann tilleiðast aö standa aö samþykkt Samtakanna á Vestfjörðum um aö hverfa frá sjálfstæöu framboði og leita samstarfs viö Alþýöu- flokkinn. Má vera aö þá hafi hann viljað sneiöa hjá beinni andstööu og baráttu viö Jón Baldvin félaga sinn. Kann og aö vefa aö þar hafi gætt áhrifa frá Birni Jónssyni. En þegar þaö kom I Ijós aö Alþýöu- flokkurinn vildi ekki samstarf meö þvi móti aö samþykkja Karvel undireins I efsta sæti fannst Karvel enginn grund- völlur vera fyrir samstööu og samstarfi. Og nú er þaö hans ráð aö boöa „Óháö, vestfirzkt framboö”. Auövitaö þarf vel aö standa á verði um málefni Vestfjaröa og ekki skal dregiö I efa aö Karvel vilji duga vel og veröa aö liði f þeim efnum. En allt tal hans um óháð, vestfirzkt framboö I þvi sambandi er fá- sinna. Málum Vestfiröinga veröur ekki borgiö nema meö samstarfi. Ráöiö til aö koma einhverju fram er ekki aö ein- angra sig, heldur aö hafa sam- starf viö þá sem eru dreif- býlismenn aö lífsskoöun. Vest- firöir eiga framtiö slna undir viögangi og framhaldi byggöastefnunnar. Þvf skiptir það Vestfiröi svo miklu aö Framsóknarflokkurinn veröi áhrifamikill á Alþingi fram- vegis. Hér skal engu spáö um kosningaúrslit þégar þar aö kemur. Eftir þvi scm nú horfir munu Samtök frjálslyndra og vinstri manna ganga I þrennu lagi til kosninga. Fyrst er aö telja framboö Samtakanna sjálfra hverjir sem skipa kunna lista þeirra. Þá er Kar- vel og einangrunarsinnar þeir sem honum kunna aö fylgja. 1 þriöja lagi er svo Jón Baldvin og þeir sem kunna aö fylgja honum I Alþýöuflokkinn, ef þaö samstarf endist fram aö kosningum. Ekki veröur sagt aö mikill sameiningabragur sé nú á hernaði þessara manna, sem ætluðu aö sam- eina öll vinstri öfl f eina fylk- ingu. Þó er þaö e.t.v. einna lakast viö allan þennan mála- búnaö aö erfitt er aö vita hvort Alþýöuflokkurinn eigi aö telj- ast vinstri flokkur. Sjálfir halda Alþýöuflokks- menn þvi fram nú, aö þeir séu trúir jafnaöarstefnu og sósfal- isma enda í andstööu viö nú- verandi ríkisstjórn, Auövitað er engin leið aö færa rök aö þvi, aö þessi stjórn se' ihalds- stjórn fremur en Viöreisnar- stjórnin var. Hins vegar vildi Alþýöuflokkurinn ekki vinstri stjórn eftir sföustu kosninar svo aö hann virðist sækjast sérstaklega eftir samstarfi viö Sjálfstæöisflokkinn fremur en aöra. Framsóknarflokkurinn hefur hins vegar sýnt, aö hann getur af fullum heilindum unniö meö hverjum sem er. Hann haföi forustu I vinstri stjórninni þar til Karvel og félagar hans felldu hana. Eftir kosningarnar gekk hann til núverandi stjórnarsamstarfs eftir aö sýnt var, aö ekki var hægt aö mynda stjórn meö Alþýðuflokknum og Alþýöu- bandaíaginu. Meö þessu móti hefur Framsóknarflokknum tekizt aö tryggja sigur islands i landhelgismálinu og koma fram þeirri byggðastefnu, sem valdiö hefur þáttaskilum víða um land, þar á meðal á Vestfjöröum. Slfkt gerist ekki meö einangrun heldur sam- starfi. Reynslan sýnir þvi, aö Framsóknarflokkurinn hefur Stefnu og getur unnið meö hverjum sem er aö fram- kvæmd hennar. Þaö er ekkert sérstaklega vestfirzkt viö hiö óháöa fram- boð sem Karvel ráðgerir. Málefnalega var honum ekk- ert að vanbúnaöi aö fylgja Alþfl. I framboð og þá væntan- lega á þing ef til kæmi. Hins vegar kallaöi hann þaö afar- kosti aö fá ekki sjálfur fyrir- hafnarlaust efsta sæti á væntanlegum framboöslista Alþfl. yröi sjálfsagt svip- aöur á þingi hvort sem Karvel, Sighvatur eöa Jón Baldvin hreppti þar sæti vegna at- kvæða á Vestfjöröum, og er þó Karvel óliklegastur þessara manna til aö sýna sjálfstæöi og fara eigin götur. Kúnstir hans I metoröabaráttu koma stjórnmálum ekkert viö. Þaö mun flestum Vestfirö- ingum ljóst áöuren gengiö væntanlegum framboðslista JS Kirkjan.* Dómkirkjan. messa kl. 11 f.h. Séra Orn Friðriksson, á Skútustöðum predikar og þjónar fyrir altari asamt sóknarpresti. Séra Þórir Stephensen. Fella- og Kólasókn. Guösþjón- usta i Fellaskóla kl. 2 siödegis. Haustfermingarbörn beðin aö koraa. Séra Hreinn Hjartar- son. Seltjarnarnessókn. Guðs- þjónusta I Félagsheimilinu kl. 2e.h. Séra Frank M. Halldórs- son. Aðalsafnaðarfundur að lokinni guðsþjónustu. Sóknar- nefndin. Háteigskirkja. Messa kl. 11 árdegis. Séra Arngrlmur Jónsson. Neskirkja.Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Frank M. Hall- dórsson. Frfkirkjan I Reykjavik. Messa kl. 2. Organisti Sigurður Isólfsson. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11 árdegis. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn. Messa kl. 10 árdegis. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Arbæjarprestakall. Guðsþjón- usta I Arbæjarkirkju kl. 11 ár- degis. Séra Guömundur Þor- steinsson. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10,30. Guösþjón- usta kl. 2 e.h. Séra Árelíus Nielsson. Keflavlkurkirkja. Sunnudaga- skóli kl. 11 árdegis. Dags dýranna verður minnzt. Sóknarprestur. Frikirkjan I Hafnarfiröi. Guðsþjónusta kl. 2 siödegis. Séra Magnús Guðjónsson. Matthea Jónsdóttir, listmálari Sýndi í Lyon, var verðlaunuð í París F.I. Reykjavik. — Ég varö undrandi, þegar ég fékk til- kynningu um viöurkenninguna frá Paris, þvi aö ég haföi ekkert gerttil þess aö kynna sjálfa mig á þeim vlgstöðvum. Hitt er ann- aö mál, aö ég hef tekið þátt I ár- legum alþjóölegum sýningum á nútimalist I Lyon frá árinu 1974, T.v. á myndinni er oröan „Arts Sciences Lettres”. T.h. er oröan frá spænsk- béiglska menningarsam- bandinu „Merite Belgo- Hispanique”. og þaöan hafa verk min borizt dómnefndinni I Paris fyrir milligöngu forseta sýningar- miöstöövarinnar I Lyon, Roland Laznikas. A þessa leið fórust orö Matt- heu Jónsdóttur listmálara, þeg- ar Timinn ræddi viö hana i gær, en Matthea fékk I vor sérstaka viðurkenningu fyrir list sina frá bandalagi franskra listamanna, visindamanna og rithöfunda, „Arts Sciences Lettres”, sem er bandalag i tengslum við frönsku akademiuna. Matthea sagði, aö silfurmeda- lian heföi verið afhent þann 24. april i hófi, sem haldið var til heiðurs hátt á fimmta hundrað verðlaunahöfum bandalagsins I „Palais de la Mutualité” I Paris. — Þrlr aörir Noröur- landabúar fengu viöurkenningu, sagöi Matthea, þaö voru sænski myndhöggvarinn Thor Christof- fersson en hann fékk gull, Einar Granum, listmálari frá Osló fékk einnig gull og samlandi hans Haakon Engelsen, grafiker hlaut bronz. Við báðum Mattheu aö nefna okkur einhver önnur nöfn I þessu sambandi og fréttum þá .af frönskum ljóðskáldkonum Louisenne Boyer og Mariu Braneze og kvikmyndaleikara , Forseti bandalags franskra listamanna I Parls einn af dóm nefndarmönnum afhendir hér Mattheu sitfriö. JhÁy W&r ■ ■ w/* t! Mutualite miöstööin I Parls. sem margir kannast við.Pierre Tomasini. Þarna voru auk málara, myndhöggvara, ljóö - skálda og tónskálda margir læknar og flest verðlaunin runnu til þeirra sem og annarra, sem fást viö vlsindastörf. Matthea Jónsdóttir hefur vak- iö mikla athygli erlendis undan- farið, þvi að I fyrra var hún sæmd gulmedaliu frá menningarsambandi Dómini- kanska lýðveldisins og Mexikó og tekin inn i listaakademiu þess meö tilheyrandi boðum um kynningu á verkum hennar i ýmsum löndum einkum vestan- hafs, og fyrirgreiðslu i þvi sam- bandi. Einnig var óskað eftir upplýsingum um tsland og Is- lenzku þjóðina sem Mattheu varö ljúft að veröa við. Ekki má heldur gleyma aö geta þess, að listakonan hefur tvivegis sýnt i Belgiu á vegum Evrópuráösins árin 1969 og 1971 og hlotnaðist henni bronz verð- laun I bæði skiptin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.