Tíminn - 17.09.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.09.1977, Blaðsíða 7
Laugardagur 17. september 1977 7 Ohapp í umferðinni stjórn á þvi i umferðinni nálægt Ag( Meiðsli h ans voru aðeins litilfjörleg. Umferðarlögregluþjónn i Kaliformu missti setuna úr buxunum sinum þegar mótorhjólið hans bilaði og hann missti lllÚ» • En vonandi háfa þeir læk: Þetta er ekki stór stahur.... © Bull’s þeir lækni ia, þaö er - atriðið. Ég hef aldrei V^-Littu eftiri komið hingað áur, þm drengn^ skulið þvi spyrjdsL ^ um á fyrir.’ ^-Cmeðan, hann sefur enn .) spurningin Heldur þú að eldsum- brot á Mývatnssvæðinu verði langæ? Sigurgeir Gislason atvinnulaus: Ætli mér sé það nú ekki hulið eins og dauðinn Hrönn Haraldsdóttir húsmóðir: Já, ég trúi þvi. En ég vona nú samt, að þau endi ekki i stórgosi. Björg Kjartansdóttir bankamær: Orugglega. Siöustu atburðir bera það með sér. Jóhanna Jónsdóttir húsmóöir: Það vona ég ekki, en jaröfræöing- ar okkar spá hinu versta, og þe im hefur ekki mikið orðið á tilþessa. Sveinbjörn Benediktsson starfsm. hjá tsal: Það er erfitt að vera með spádóma. En mér kæmi alls ekki á óvart, þótt Mývatns- eldar væru að endurtaka sig. Þá megum við lika búast viö gosi fyrr en seinna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.