Tíminn - 17.09.1977, Síða 19

Tíminn - 17.09.1977, Síða 19
Laugardagur 17. september 1977 19 flokksstarfið Stjórnmálafundir Samband ungara framsóknarmanna boðar til almennra stjórnmálafunda föstudaginn 23. september kl. 20.30. Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum: Ólafsfirði Framsögumenn: Magnús Ólafsson formaður SUF Sigurður J. Sigurðsson formaður FUF i Keflavik. Dalvik. Framsögumenn: Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi i Reykjavik Pétur Einarsson varaformaður SUF Akureyri: Framsögumenn: Eirikur Tómasson ritari SUF Gestur Kristinsson erindreki SUF Húsavik Framsögumenn: Dagbjört Höskuldsdóttir i stjórn SUF Haukur Halldórsson i stjórn SUF Kópaskeri: Framsögumenn: Einar Baldursson i stjórn SUF Halldór Ásgrimsson alþingism.aður. A fundunum verður kynnt stefna og störf Framsóknarflokks- ins M.a. verður leitað svara við eftirfarandi spurningum: Á að draga úr félagslegri þjónustu? A að draga saman opinberar framkvæmdir? Hvernig verður sköttunum bezt varið? Hvernig má gera stjórnkerfið mannlegra? Allir velkomnir! Stjórn SUF Sjómenn svæöunum eins og Marias leggur til, sagði Halldór Hallgrimsson, skipstjóri á Svalbak EA. — En ég hef alltaf sagt að það er verið aö byrja á öfugum enda. Það er ver- iðaðtala um að togararnir séu að drepa allan fisk, og svo er stöðugt verið að kaupa skip til landsins. Aðalatriðið er það, að ef flotinn verðurstöðvaður um áramótin og ekkert gert á hrygningarsvæðun- um, þá er þetta bara tilfærsla og spurning um það, hvar eigi að drepa hann. — Svona stopp mun eflaust koma illa við marga, en ég held að það sé nauðsynlegt, sagði Jó- hann Adólf Oddgeirsson skip- stjóri frá Grenivik. — Ég hef allt- af verið þeirrar skoðunar, að það sé ekki nóg að friða ungviðið, það eru hrygningarsvæðin sem þarf að friða. Ég held að netaveiðarn- ar séu það hættulegasta sem við stundum, og ég held að okkur beri að friða miklu stærra svæði yfir hrygningartimann. Grimsvötn væru göng skáhallt frá yfirborði jökulsins i 1360 m hæð niður á botn jökulsins undir 1460 m hæð- arlinunni, myndú göngin lækka um 9 metra fyrir hvern metra sem yfirborð jökulsins hækkaði, og þess vegna væri alls staöar sami þrýstingur utan og innan gangnanna, ef þau væru full af vatni. 1 reynd þyrfti að vera nokkuð lægri þrýstingur i göng- unum en utan þeirra, bæði til þess að safna saman vatni i þau af dal- botninum, og til þess að halds veggjum þeirra sprungulausum. Ef við segjum aðhæfilegur þrýst- ingsmunur væri 4 bör, þyrfti að taka vatnið úrgöngunum i 1320 m y;S. — önnur göng tækju siðan við vatninu og flyttu það i átt til Mið- fells. Þessi göng ættu aö vera um 30m undir yfirborði jökulsins, svo að sprunguhætta væri litil, og hallast minnst 1:1000 40-45 km leið til Miðfells. Þegar af hryggn- um útaö Miðfelli kæmi væri vatn- ið i 1280 m y.s., en þar sem is- hryggurinn norðan við Miðfell hangir i 1200 m y.s. myndi ráðlegt að nota þessa 80 m, sem umfram eru, til þess að auka halla og straum i göngunum, sem þá þyrftu ekki að vera eins við og ella. Það myndi ráö að bæta ofan á hrygginn með þvi að sprauta á hann vatni i frostum og skafrenn- ingi. A þann hátt mætti sennilega hækka hann um 60 metra á 20 t- um, og þá fengist vel yfir 1000 m nýtilegt fall. Auðvelt væri að laga isgöngin að þessari breyttu stöðu, þvi nýj- um göngum yrði að koa upp á 5 til 10 ára fresti, bæði vegna þess aö jökulskriðið bæði þau af leiö og að þau myndu grafast i jökulinn vegna ákomu. Glæsilegir möguleikar ísgöngin yrðu ekki sérlega dýr, ef hentug tæki væru fengin, en þess bæri að gæta, að kostnað við gerð gangnanna ætti að reikna fremur til viðhalds en stofnkostn- aðar. Enginn grundvöllur er fyrir kostnaðaráætlun, og hér er aðeins bent á nægilega glæsilega mögu- leika, til þess að vert væri aö at- huga þá nánar. Þetta orkuverk gæfi svipaða orku og Sigölduverið, og i Gríms- vötnum^mætti geyma vatn frá einu ári til annars, en það væri ekki fært að breyta afkastagetu þess á skemmri tima en svo sem viku. Þaö tæki þann tima aö breyta vidd útrásarinnar úr Grimsvötnum. Þess vegna væri hagkvæmast að reka þetta orku- ver I sambandi viö önnur, sem gætu ráðið við daglegar sveiflur i orkuþörfinni. Athugandi væri að reka Mið- fellsorkuverið I sambandi við jarðvarmaorkuver i Grimsvötn- um. Þar væru sumar aðstæður erfiðar en aðrar ákjósanlegar. Má þar fyrst telja y’firdrifið leys- ingarvatn, sem yröi iramúrskar- andi kælir. Auövelt væri að bora i gegnum is og vatn fyrstu 300 til 400 metrana. Þá er líklegt að taki við frekar vatnsþétt leirlag og undir þvi mikið sprungiö berg, sem aldrei hefur soðið i, svo sprungurnar séu kisilfríar, og að vatn hafi runnið um bergiö nægi- lega til þess að skola burt sýrum og öðrum óþverra. Vona mætti, að þarna fengist vatn 200 gr. C eöa jafnvel vel það, en þó engin gufa, vegna þrýst- ings. Þegar þetta vatn kæmi upp undirminni þrýsting, myndi fyrst rjúka Ur þvi svo aö segja allt gas, sem halda mættisér og nýta niður i eina loftþyngd. Þegar farginu væri ltt af vatn inu á uppleið, fengist svo til hrein gufa, og hana mætti taka undir mismundandi þrýstingi eftir þvi sem hentaði þrepum i túrbinunni. Það mætti fá góöa nýtingu á jafn- vel 100 gr. C gufu, vegna þess hve kælirinn væri ágætur. Fljótandi orkuver i jökl- inum. Eftir að vatniö kældist við gufu- framleiðsluna hefði það samt nægan varma til þess að bræða orkuverinu leið um isinn, hvort sem það væriflotiseða skriöis. Að sjálfsögðu yrði orkuverið að vera fljótandi i vatni. Það má spyrja hvaö á aö gera við rafmagnið? Ekki er fært að reisa venjulega háápennilinu, þvi möstrin myndu berast af leiö, eða fenna i kaf, en svar við þvier ein- falt. Tækin, sem notuð væru við vatnsleiðslugöngin, mætti einnig nota við gerö umferðargangna. 1 þau mætti leggjaháspennukapal, kæling áhonumværinæg, efhann lægi á Isnum. Þjóðgarður á Vatna- jökli. Um þessi göng gæti lika verið sleðalest sem héldi uppi sam- göngum, hvernig sem viðraði. Göngin næðu aðeins að Miðfelli, og það yrði sennilega hagkvæm- ast að leggja spor fyrir lestina niður felliö. Þetta yrði nokkur kostnaðarsamt, en undir nokkru af þeim kostnaöi gætu staðið flutningar á fólki frá Skaftafells- þjóðgarðinum, upp á hájökul og til baka eftir áætlum óháðri veð- urfari. Skiðafólk gæti leikið sér á öllum árstimum og forvitnir ferðalang- ar gætu séð jarðgufuorkuver á flotiniðri i jökli. Þessir möguleik- ar ættu að ýta eftir framkvæmd þeirrar tillögu Sigurðar Þórarins- sonar aö gera mikið af Vatnajökli að þjóðgarði.” Viðurkennt Akureyrar. Enn var haldinn fundur á Kópaskeri og svohljóðandi ályktun send sjávarútvegsráö- herra: „Fundurinn átelur harðlega úthlutun sjávarútvegsráðuneyt- isins á veiðileyfum til rækju- veiða s.l. vertið, og itrekar þær skoðanir og þau mótmæli sem heimamenn hafa látið frá sér fara, án þess að nokkurt tillit væri tekið til þeirra fram til þessa. Fundurinn vekur athygli á þeim afleiðingum, sem nefndar leyfisveitingar hafa nú þegar haft i för með sér, en nú aö lok- inni vertið tala starfsmenn Hafrannsóknastofnunar um að minnka beri kvótann um hvorki meira né minna en 40%. Hverjar sem lokaniðurstöður Hafrannsóknastofnunar kunna að verða, krefst fundurinn þess að við Uthlutun veiðileyfa fyrir komandi vertíð verði aðeins bátum við öxarfjörö veitt veiöi- leyfi, og aflinn veröi unninn á Kópaskeri.” — A rækjuveiðunum sem hefjast nú i næsta mánuði hefur Hafrannsóknastofnunin lagt til að 650 tonn rækju veröi veidd f öxarfirði. Þá hefur Matthias Bjarnason sjávarútvegsráð- herra ákveðiö, án þess að taka nokkurt tillit til ályktana og sjónarmiða okkar, sagði Kristján,ánþessaðgera tilraun til þess að kanna atvinnulegar, efnahagslegar og félagslegar aðstæður, og án alls tillits til yfirlýstrar byggðastefnu stjórnar sinnar, — að þessum aflakvóta verði skipt jafnt milli HúsvikingaogKópaskersbúa. Þá sagði Kristján, aö þetta gengi þvert á þær hugmyndir, sem sjávarútvegsráðherra virtist hafa haft við upphaf ráðherra- ferils sins, þegar hann stóð i striði við að útiloka aðra en heimamenn frá veiðum i Húna- flóa, enda sé það nú orðið regla um allt, land, að heimamenn hafi forgang til nýtingar rækju- miða sinna, nema i Oxarfirði, þar sem Húsvikingum eru enn veitt forréttindi, þrátt fyrir að Kópaskersbúar séu fullfærir til að nýta miðin sjálfir, og það þótt aflakvótinn væri stærri. Þá tindu þeir fulltrúar öx- firðinga margt fleira til, sem styður málstað þeirra. Þeir lögðu áherzlu á margfalda at- vinnumöguleika. Húsvikinga miðað við það sem gerist á Kópaskeri, en auk Kaupfélagsins er Sæblik, rækju- vinnslan, eina atvinnufyrirtæk- ið á staðnum og búið að kosta til þess miklu fjármagni, án þess að nokkur lögboöin lán, hvað þá umframlán, hafifengist til þess. Þá eru hafnarskilyrði á Kópa- skeri engin, og þvi ekki hægt um vik að stunda t.d. úthafsrækju- veiðar, en það er Húsvikingum i lófa lagið. Að lokum lagði Friðrik Jóns- son áherzlu á að rækjuvinnslan veitir 20manns atvinnu á Kópa- skeri og getur veitt fleiri at- vinnu, ef Kópaskersbúar fá að sitja einir að rækjumiðunum f Oxarfirði. Með þessu fyrirtæki hafi þeir séð þess kost að taka við fólki úr sveitunum og aðfluttum, og slikt væri mjög mikils vert, ekki sizt með tilliti tilbyggðajafnvægis og viðgangs byggðar. Þá benti Björn Guömundsson á, að eins og ástandið er nú, sækir margt fólk úr sveitunum suður á land á vertið á vetrum, en fengi það vinnu á Kópaskeri, væri ekki lengra aö fara en svo, aö það gæti ekið á milli kvölds og morgna. A allan hátt sogðu þeir þremenningar að hér væri um réttlætis- og sanngirnismál að ræða. Þarna rækjust á hags- munirheils byggðarlags annars vegar og hinsvegar örfárra manna á Húsa’vik. Kvikmynda- sýning í Norræna húsinu F.I. Reykjavík — Laugardaginn 17. sept. kl. 15.00 verður kvik- myndasýning i Norræna húsinu. Sýnd verður kvikmyndin „Tur i natten”, en efni hennar byggist á smásögu eftir danska rithöfund- inn Leif Panduro sem er nýlátinn. Tveir menn hittast af tilviljun á þjóðveginum á milli Korsör og Kaupmannahafnar er bifreið annars bilar. A milli mannanna tveggja skapast mikil spenna og ökumanninum tekst að lokum að afhjúpa lágkúrulegt innræti far- þega sins. O Auglýsið í Tímanum Til leigu — Hentug i lóöir Vanur maöur Simar 75143 — 32101 av Bílaleiga Höfum til leigu Vauxhatl Viva. Sparneytinn, þægilegur, öruggur. Berg s.f. Skemmuvegi 16 Kópavogi. Simi 7-67-22. Kvöld og helgar simi 7-20-58. Rfl IÐNKYNNINgMP j f í REYKJAVÍKÍÉ^S Dagskrá 19. sept. Kl. 13:00 Kynnisferðir í iðnfyrirtæki. Kl. 16:00 Opnun Iðnkynningar, athöfn í Austustræti. 20. sept. Kl. 13:00 Kynnisferðir í iðnfyrirtæki. 21. sept. Kl. 13:00 Kynnisferöir í iðnfyrirtæki. 22. sept. Kl. 13:00 Kynnisferðir í iðnfyrirtæki. Kl. 16:00-22:00 Iðnminjasýning í Árbæ. 23. sept. Kl. 13:00—18:00 Iðnnámskynning í Iðnskólanum. Kl. 16:00—22:00 Iðnminjasýning í Árbæ. Kl. 16:00—22:00 Iðnkynning i Laugardalshöll. 24. sept. Kl. 13:00—18:00 Iðnnámskynning í Iðnskólanum. Kl. 13:00—22:00 Iönkynning í Laugardalshöll. Kl. 14:00—22:00 Iðnminjasýning i Árbæ. 25. sept. Kl. 13:00—22:00 Iðnkynning í Laugardalshöll. Kl. 14:00—22:00 Iðnminjasýning í Árbæ. 26. sept. Kl. 15:00—22:00 Iðnkynnin^í Laugardalshöll. Kl. 16:00—22:00 Iðnminjasýning í Árbæ. 27. sept. Kl. 15:00—22:00 Iðnkynning í Laugardalshöll. Kl. 16:00—22:00 Iðnminjasýning í Árbæ. 28. sept. Kl. 13:00 Kynnisferðir í iðnfyrirtæki. Kl. 15:00—22:00 Iðnkynning í Laugardalshöll. Kl. 16:00—22:00 Iðnminjasýning í Árbæ. Varahlutir i JCB- 3C og 4D o.fl . teg. Til sölu 10 stk. glussatjakkor (passa i margar gerðir vinnuvéla og traktora) 2 dekk á JCB, litið slitin 2 lelg- ur, drif 2 girkassar, fram- skófla meö gálga, hentugt á stóra traktora, glussadælur, Ford dieselvé! ’68 model (uppgerð), og margt fleira. — Simi 32101. Motorola Alternatorar í bíla og báta. 6/12/24/32 volta. Platínulausar transistor- kveikjur f flesta bila. HOBART rafsuöuvélar. Haukur og Olafur hf. Armúla 32, Slmi 37700.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.