Tíminn - 27.09.1977, Blaðsíða 2
2
Þriöjudagur 27. september 1977
Snemmbúin
áramóta-
brenna í
Laugarnesi
F.I. Reykjvlk,— Ég segi nii «kki
aö þaö sé oft, sem Slökkviliöiö
þarf aö hafa afskipti af gömlum
húsum, sem tiibúin eru til niöur-
rifs eöa búiö er aö rifa, en þó
kemur þaö alltof oft fyrir, sagöi
Rúnar Bjarnason slökkviiiös-
stjöri í samtali viö Tfmann I gær,
en um helgina var slökkviliöiö
hvaö eftir annað kallaö aö húsi
Háhyrningar
fá nýja
girðingu
F.I. Reykjavlk — Ekkert hefur
miöaö enn viö háhyrnings-
veiöarnar út af Hornafirði, og
eru bátarnir tveir, Hafranes RE
og Guörún GK, viö bryggju á
Höfn sem stendur. Fréttaritar-
inn okkar á Höfn Sverrir Aöal
steinsson, taldi aö Guörún GK
heföikomiöinn vegna bræku, en
áhöfnin á Hafranesinu, meö
Konráö Júliusson skipstjöra og
Frakkann Roger de Lagraendre
i fararbroddi, eru aö vinna aö
gerö nýrrar sjógiröingar fyrir
væntanlega háhyrninga.
einu I Laugarnesinu, sem búiö
var aö brjóta niður, en átti eftir
aö fjarlægja. Gárungarnir
skemmtu sér viö aö kveikja I, og
höföu væntanlega yndi af þvi aö
horfa á áramótabrennu löngu
fyrir timann.
— Rústir, sem liggja dhreyfö-
ar, eru auövitaö stórt vandamál,
en þaö sem veldur okkur hvaö
mestum áhyggjum, sagöi Rúnar,
eru hús, sem komin eru aö niöur-
rifi, en standa algjörlega ónotuö i
langan tima, áöur en hafizt er
handa um aö rifa þau. Fólk not-
færir sér tækifæriö og sezt aö i
þessum húsum. Komi upp eldur,
er þaö okkar vandamál aö vita
hversu margra manna þarf aö
leita ástaönum. Þetta geturveriö
ákaflega vandasamt, og detta
mér I þessu sambandi i hug hús
eins og Bernhöftstorfan og
Tjarnargata 3. Maöur á alltaf von
á þvl aö finna fólk, jafnvel þótt
húsiö sé I mjög slæmu ástandi.
Ég held aö þaö sé mjög áriöandi
aö hvetja aöstandendur gamalla
húsa, sem komin eru aö niöurrifi,
til aö láta fjarlægja þau sem
fyrst, sagöi Rúnar Bjarnason aö
lokum.
Ófullnægj andi lög-
gæzla á Vestf jörðum
áþ-Reykjavík. Mjög ófullnægj-
andi löggæzla er á Þingeyri og
Flateyri, en þessa stundina er
fastur lögregluþjónn á Suður-
eyri. Og þaö sem verra er, varla
nokkur maöur fæst til aö gegna
störfum héraöslögreglumanna
á tveimur fyrstnefndu stööum.
tbúatala Þingeyrar og Flateyr-
ar er undir 500 manns, þannig
aö lögum samkvæmt þarf ekki
aö vera lögreglumaður I föstu
starfi á þessum stööum.
— Þaö er mikiö um aö vera á
þessum stööum, og þá sérstak-
lega yfir sumarmánuöina, sagöi
Þorvaröur K. Þorsteinsson
bæjarfógeti á Isafiröi i samtali
viö Tlmann. — Þvl væri full
ástæöa til aö þar væru lögreglu-
þjónar. Viö höfum fariö fram á
aö þarna veröi löggæzla allt ár-
iö, en leyfi hefur ekki fengizt
fyrirmann Ifullu starfi, enda er
þaö dýrt. Kostnaöur viö aö hafa
einn lögregluþjón er varla undir
fimm milljónum á ári. Þá þyrfti
einnig aö veita unglingunum á
þessum stööum meira aöhald,
en gert er.
Þess má geta, aö á Fjórö-
ungsþingi Fjóröungssambands
Vestfirðinga, sem haldiö var I
siöasta mánuöi, var eftirfarandi
tillaga samþykkt: „Vegna hins
alvarlega ástands I löggæzlu-
málum i hinum smærri kaup-
túnum á Vestfjörðum, beinir
'Fjórðungsþing Vestfirðinga
þeijn tilmælum til viökomandi
stjornvalda, aö löggæzla veröi
bætt meö auknu lögregluliöi,
eöa gæzlu á vissum timum vik-
unnar.” Alls skrifuöu fjórtán
Vestfiröingar undir tillöguna,
en framsögumaöur var Þóröur
Jónsson.
Sjálfstæðishúsið og Hótél KEA:
Rannsókn á
málum þeirra
lýkur senn
áþ — Reykjavlk. Rannsókn verö-
lagseftirlitsins á Akureyri á
miðaveröi Sjálfstæöishússins
stendur enn yfir. Fyrir skömmu
greindi Tlminn frá þvi, aö Sjálf-
Ævintýrabóndi í
sænskum blöðum
,,Hann er nú viölesnasti rithöf-
undur veraldarinnar — miöaö viö
Prjú
slös-
uðust
i Helgafellssveit
KEJ-Reykjavik. Um klukkan
tuttugu minútur yfir sex s.l.
sunnudag var lögreglunni I
Stykkishólmi tilkynnt um um-
feröarslys IStórholtum, rétt fyrir
ofan Bakká I Helgafellssveit.
Höföu þarna ekiö saman á bein-
um vegi jeppabifreiö frá Akur-
eyri og fólksbifreiö úr Stranda-
sýslu. Það var áætlunarbillinn frá
Stykkishólmi, sem fyrstur kom á
slysstaö og tilkynnti um slysiö.
Aö sögn Hafsteins Sigurösson-
ar, lögreglumanns i Stykkis-
hólmi, skullu bilarnir saman á
ræsi, þar sem vegurinn var aö-
eins 4 m á breidd, en er annars
um 6 m þarna. ökumaður fólks-
bilsins slasaöist verulega og var
a.m.k. fjórbrotinn, en kona hans,
sem sat við hliö hans, rifbrotnaöi.
Þau voru bæöi i öryggisbeltum,
og taldi Hafsteinn að þeim mætti
þakka að ekki fór verr.
ökumaöur jeppans slapp hins
vegar næstum ómeiddur, en far-
þegi I bilnum skarst nokkuð, og
var hann ásamt hjónunum I fólks-
bilnum fluttur með flugvél i
sjúkrahús I Reykjavik.
Þá sagöi Hafsteinn Sigurösson,
lögreglumaður i Stykkishólmi, aö
þarna i kring væri ýmsu ábóta-
vant meö tilliti til umferðarör-
yggis. ' \
fólksfjölda. Sjö þúsund eintök af
fyrstu bók hans seldust á tveimur
vikum, og þetta geröist I landl,
þar sem ibúarnir eru tvö hundruð
og tuttugu þúsund. Þetta er
islenzki bóndinn og ævintýramaö-
urinn ólafur jónsson”.
Þannig kemst sænskt blaö aö
orði um ólaf i Oddhóli, sem var
fyrir nokkru i skyndiheimsókn 1
Lundi hjá sænska rithöfundinum
Öjevind LÍng, sem er aö þýöa bók
hans, Ég vil eiga minar konur
sjálfur, á sænsku.
Þetta er aö visu ofurlltiö i stil-
inn fært, þvi aö það var Dagur
Þorleifsson, sem skrifaði bókina,
en Ölafur sagði frá eða lagði til
efniviðinn.
Ólafur er rækilega kynntur i
greininni, og segir hann þar, að
hann eigi átta hundruð fjár og auk
þess kýr og hross. Ekki gleymir
hann kvenfólkinu i viðtali sinu við
blaöiö, og fær þar Rauði rúbininn
i Málmey einna hæsta einkunn
hjá honum.
0
Bóndinn I Oddhóli.
stæöishúsiö tiðkaöi það aö fá félög
til aö standa fyrir dansleikjahaldi
um helgar. Með þvi móti var hægt
að selja aðgöngumiðann á mun
hærra verði en gerist og gengur,
t.d. hjá skemmtistöðum I Reykja-
vik.
Nú hefur komið i ljós, að Hótel
KEA, hefur lika notað þessa aö-
ferð, en þess skal getiö að miða-
verð þar var helmingi lægra en I
Sjálfstæðishúsinu. Þá hafa mat-
argestir ekki þurft að greiða fyrir
aðgöngumiða. Hótel KEA hefur
einkum beitt Tónlistarfélagi
Akureyrar sem forsvarsaðila fyr-
ir dansleikjum. Sú regla hefur
unnið sér hefð, að sami aðili má
ekki leigja húsnæðiö of,tar en
tvisvar á ári, en bæði Sjálfstæöis-
húsíð og Hótel KEA hafa þver-
bortið þessa reglu.
Að sögn Geirs Guðsteinssonar,
verölagsstjóra á Akureyri, er bú-
izt við að niðurstöður rannsókn-
anna liggi fyrir innan tiðar, og
verður þá ákveðið hvort málin
verða send verðlagsdómi Akur-
eyrar.
Jón L.
kynntur
í skák-
tíma-
ritum
SKAKSAMBAND tslands mun a
næstunni útbúa fréttatilkynningu
um Jón L. Arnason og skákferil
hans og senda erlendum skák-
timaritum. Högni Torfason,
varaforseti Skáksambandsins,
sagöi I samtali viö Tlmann, aö til-
gangur þessarar kynningar væri
að vekja athygli mótshaldara
erlendis á Jóni I þvl augnámiði aö
fá boö honum til handa á erlend
skákmót.
Þessi kynning er einn liðurinn i
stuðningi Skáksambandsins við
Jón L. Árnason.
Þrjú orkuver sam-
tengd í Inndjúpi
Skákmótiö í Hollandi:
Friðrik 1
4-9 sæti
SSt-Rvk. Eftir þrjár umferöir á
skákmótinu f Hollandi er staöan
þannig, aö efstir og jafnir eru
Karpov, Timman og Hort, allir
meö tvo vinninga. Friörik
Ólafsson er I 4-9. sæti meö einn
og hálfan vinning. Hann hefur
ekki tapaöskák til þessa og gert
þrjú jafntefli, m.a. viö mót-
frambjóðanda sinn til forseta-
embættis FIDE, Gligoric.
Þriöja umferöin var tefld á
sunnudag, og geröi Friörik þá
jafntefli viö Basalov frá
Rússlandi. Fjóröa umferöin á
þessu sterka skákmóti veröur
tefld fdag, og mætir Friörik þá
vestur-þýzka stórmeistaranum
Hiibner.
JH — Reykjavlk. — í Inndjúpieru
þrjú orkuver, en öll smá. Hiö
elzta þeirra er Mýrarárvirkjun á
Snæfjallaströnd, aðeins sextiu
kllóvött, en hin Blævardalsár-
virkjun á Langadalsströnd, tvö
hundruð kílóvött, og Sængurfoss-
virkjun Jóns Fannbergs I Mjóa-
firöi, sem á aö skila 450 kflóvött-
um I upphafi, en fullgcrö sjö
hundruö kflóvöttum eöa riflega
þaö.
Vestfirzkt fréttablað skýrir frá
þvi, aö nú sé unnið aö þvi aö
tengja þessar virkjanir allir. Er
nú veriö aö ljúka viö flutningslinu
frá Sængurfossi til Skálavikur,
sem er utarlega á austurströnd
fjaröarins, og er þar meö fengin
samtenging.
Þegar þetta er komiö i kring,
hafa allir bæir I Djúpi fengiö raf-
magn, aö fjórum undanskildum.
Eru það Vigur, Hvitanes, Hjallar
og Þernuvik, allir I Ogurhreppi. Á
siöast talda bæinn er ekki löng
leiö frá línu, en hinir þrireruallir
fjær og örðugt um lögn á suma
þeirra.
Kortsnoj -Spassky:
Einvígið teflt
í Júgóslavíu
Reuter-Amsterdam. Alþjóða-
skáksambandið, FIDE, tilkynnti I
gær að lokaeinvigið um réttinn til
að tefla við heimsmeistarann
Anatoly Karpov um heims-
meistaratitilinn i skák, yrði hald-
iö I Júgóslavfu og hæfist 15.
nóvember. n.k.
Ritari FIDE sagði, að einvigií
milli útlagans Viktors Kortsno;
og Boris Spasskys færi annaf
hvort fram i Dubrovnik eð£
Belgrad.
Júgóslavneska skáksambandif
býður 25.000 dala i verölaun fyrir
sextán skáka einvigið.