Tíminn - 27.09.1977, Blaðsíða 7
7
Þriðjudagur 27. september 1977
i spegli tímans
Þetta er ekki grátranan, sem
haldið hefur til á Ströndum i
sumar, heldur svonefndur grá-
hegri einhvers staðar suður i
Evrópu.
Hann biður átekta, ræðst siðan
leiftursnöggt á bráð sina. Þessi
var í stærra lagi, en hvað um
það, niður skal hann! Sjá myndir
1, 2, 3, 4.
- Heldurðu að fólk
búiþar?
Tr.Uöu mér Alan,- ^ .
> þaö er von um aö -y É-ég )
foreldrar þinir ivona þaö..
hafi komist <>' En þessi )
Vskjaldbaka,
hvernig gekk
fyrir >
sig?
Tíma-
spurningin
— Saknarðu Gylfa Þ.
Gíslasonar af þingi?
Bent Bryde mjólkurfræöingur: —
Já, mikið. Hann er verulega
skemmtilegur maöur og kemur
meö langbeztu svörin i fjármála-
spekúlasjónum.
Kristinn Gunnarsson sölustjóri:
— Ég sakna hans af þinginu sem
persónuleika en ekki sem stjórn-
málamanns.
Bergljót Haraldsdóttir vinnur viö
heimilisaöstoð: — Já, það geri ég.
Hann hefur gert mikiö, er greind-
ur og þjónar vel sinni þjóö. Þaö er
vandfundinn maður i hans staö.
Sigriöur Lárusdóttir sauma-
kona: — Kannski.þaö er oft gott
aö heyra i honum.
Guögeir Þórarinsson iðnrekandi:
— Já frekar, með honum hverfur
persónuleiki af þinginu.