Tíminn - 27.09.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 27.09.1977, Blaðsíða 18
18 ísaíAíJMii] Þriöjudagur 27. september 1977 lesendur segja Hugað að námi að sumri Það er mikið vandamál hjá öllum eða flestöllum skólastofn- unum hversu misjafnar gáfur nemenda eru. Það er mikið rætt um þetta vandamál og vitanlega ýmsar tillögur sem koma fram en eng- in leysir vandann. Það sem ég held að sé það helzta, og jafnvel það viturlegsta þó að ýmsir vankantar séu þar á, er aö skipta bekkjunum eftir gáfna- þroska nemendanna. Þetta er samt alls ekki viðunandi lausn, þvi að þetta þekkist i fáum skól- um, og hvar sem nemandi kem- ur frá þessu fyrirkomulagi inn i skóla þar sem hann verður að fylgja hinum eftir, þá kemur i ljós að hann er engan veginn fær um það. Þetta veldur þvi að hann verður langt á eftir ef hann er þeim mun treggáfaöri en hin- ir. Hann finnur þetta og svo er hann að lokum hættur að berjast fyrir árangri en dregur sig inn i skel sina smám saman. Nemendur þeir, sem „missa af lestinni” þegar i byrjun eiga sifellt erfiðara með að laga sig bæði að námi og félagsskap hinna. Þessi slfellda afturför er yfirleitt ekki nemendum sjálf- um að kenna. Enginn getur full- komlega ráðið gáfum sinum. Það er hægt að þroska þær stig af stigi, en gáfaður verður eng- inn i einum hvelli. Hver og einn þarf sinn tima til að samlagast náminu. t okkar skólumerfarið yfir námið á meira en meðal- hraða, og þvi fer sem fer aö þeir „treggáfuðu”' sitja eftir með sárt enmð. Þeim er svo að mestu leyti kennt um það sjálf- um. Leti og áhugaleysi eru aðalsmerki þeirra. Og þó að skilningur á þeim flokki nem- enda sem um ræðir sé sifellt að aukast i augum almennings, þá er nú samt ennþá svo, að þeim eru i raun og veru flestar náms- leiðir lokaðar. Og þá ef til vill þær brautir sem þeir hefðu kos- ið að fara. Það er vegna þess að þessi hópur hefur ekki náð nógu góðum prófseinkunnum. Ég sagði áðan að skilningur væri að aukast i þessum efnum, og bendir það til þess að nú „fell- ur” enginn beinlinis og allt er á valdi skólastjórna um það hvort viðkomandi kemst innI skólann sem hann sækir um. En hvað bætir það þegar sifellt er verið að sækjast eftir háum einkunn- um, og þó að þessir nemendur komist inn i skólana þá er þaö vafamál að þeir nái sér á strik. Svo vil ég benda á það að loknu grunnskólanámi eða skyldunámi gefst mikill hluti nemendannahreinlegauppvið að reyna að uppfylla heimskulegar kröfur um nógu háar einkunnir til að halda áfram námi, þvi vissulega eru það kröfur sem gerðar eru til nemenda, þó að sagt sé og svo eigi að heita að þeir falli ekki. Þjóðfélagið missir þarna i raun og veru marga góða stárfskrafta. Þetta fólk sem i flestum tilfellum fer beint i soll- inn hefði, ef vel hefði verið aö þvi búið, getað unnið þjóðinni jafnmikið gagn og háskóla- gengnir peningapúkar. Ég tel að þjóðarmein ís- lendinga: drykkjan og annar slóðaskapur verði fyrst bætt verulega ef þessum vanrækta hópi nemenda er gerður sá greiði, að koma á fót sérskóla (-um) þar sem farið er eftir námsgetu nemenda. Kannski hægt væri jafnvel að koma á fót deildum innan nústarfandi skóla, þar sem eftirbátar gáfna- ljósanna fá að leggja rækt við námið á sinum hraða. Og þó að þeir yrðu ári lengur eða svo að fara yfir (t.d. grunnskólastig) heldur en fljótfærari nemendur, þá gerði það ekki svo mikinn þjóðfélagslegan grikk ef fullvist væri að þessir nemendur yrðu ekki ómerkari þegnar þjóðar- innar en aðrir. Sannið þið til. Þá kæmi i ljós árangur á þvi stigi að „böl” þjóðarinnar jafnaði sig að mikl- um mun. Það hefur alla tið verið svo að þessum hópi búið að hann á sér ekki athvarf á morgum stöðum annars staðar en i faðmi Bakkusar sem virðist hafa frek- ar viðfeðman faðm. Þá er annað. Námið sem upp- vaxandi kynslóð stundar er langt frá þvi að vera skemmti- legt. Ég segi ekki að það ætti að vera tómur leikur. Ég segi að það eigi að vera tilbreytingar- rikt og upplifgandi. Þ.e. eitt- hvað annað og meira en TÓM vinna. Allir vita hvað vana- bundið starf er þreytandi til lengdar. Ég býst lika við að flestir séu mér sammála um að skólalifinu fer stöðugt hrakandi. Nemendur eru að drukkna i námsbókunum og yfirleitt þeg- ar fristund gefst þá leita þeir sem harðast þurfa að sér að leggja á vit Bakkusar og velta sér á öldum guðaveiganna til að slita af sér fjötra margra daga lestraranna. Svo fer vitið að sljóvgast, og að lokum eru „hundleiðinlegar skruddurnar” gefnar upp á bátinn. Á þennan hátt fara lika nokkrar hræður I hundana. Hvað er til ráða? Reynið einungis að setja ykk- ur i spor okkar sem eigum þrátt fyrir allt að halda uppi islenzkri þjóð á komandi árum. Fyrrverandi skólastjóri minn sagði viö okkur einu sinni að i raun og veru væru námsárin beztu ár ævi manns. Þessum orðum vil ég beina til ykkar og bæta þvi við, að til þess að þau verði það áfram verður að stöðva afturförina I islenzkum skólamálum og ef menntamála- ráðuneytið sér ekki hvert stefn- ir, þá verður að benda þvi á það. Eða hvað segið þið? Ég veit það að hægt hefði verið að velja betri talsmann en mig. Hitt veitég lika aö einhver verð- ur að riða á vaðið til að hinir komi á eftir. Það eiga allir rétt á menntun, en það verður að taka til greina i þvi sambandi að það geta ekki allir fylgt eftir þeim kröfum sem settar eru unglingum landsins. Hvað verðurjim þá sem ekki geta, það er auðvelt að sjá. Það eru þeir sem .aðallega standa fyrir vaxandi óánægju íslendinga um fyrirkomulag i islenzkum þjóðmálum. Vist verða þeir hörðustu til gagns þjóðinni og komast einatt til vegs og virðingar, en hina forð- ast þjóðin að minnast á, sem er þó stærri hópur. A þetta fólk ekki rétt á menntun við sitt hæfi? A það að þurfa að syrgja skólaárin sem það hefði getað notfært sér, ef komið hefði verið til móts við það? A það að sitja á hakanum? Ég bið þjóðina sjálfa að svara þessum spurningum og sitja ekki aðgerðarlaus meðan fyrir- taks fólk fer I hundana. Dýrfinna Skagfjörð. ( Verzhin & Þjónusta ) Fljót afgreiðsla 4 Fyrsta flokks 'Æ/Æ/*/*/jr/*/J'/Æ/*'/Æ/Jy f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ JÉPPADEKK | { Dré"arbCiS" “ 1 í ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ Æ/ ? 0 Hjól 1 \ \ V \ ^ríhÍ9l kr' 5-900 \ t 'A Þórarinn g £ Kristinsson 5 5 Klapparstlg 8 BARDINNf \ \ - ARMOLA7V3050I V. 5 neima. /-20-87 fekkjaþjónusta Tvihjól kr. 15.900 \ Póstsendum '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æl ] HniviuLM/ ououi ^ ^ - y 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jt %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jf Leikfangahúsió ^Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06 8 2 .......... 2 Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jJ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/1 'Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Húsgagnaverslun \ Reykjavíkur hf. i BRAUTARHOLTI 2 \ _ _ SÍMI 11940 \ VÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já wúðKSUP YÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy Einnig alls konar mat fyrir ^ allar stærðir samkvæma ! eftir yðar óskum. Komið eöa hringiö í síma 10-340 KOKK^HÚSIÐp Lækjargötu 8 — Simi 10-340 \ T/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/JL ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy i Psoriasis og Exem \ v .... __ r/ ýphyris snyrtivörur fyrir við- í kvæma og ofnæmishúð. 4 I W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J* \ i yðar ■ ' þjónustu. ,\ ii JUf A ■ ■ ■ ■ ■ PCétmOss Azulene sápa Azulene Cream Azulene Lotion , Kollagen Creamg Body Lotion Cream Bath j. (f urunálablað-|-5 Shampoo) f/. phyris er huðsnyrting og 'A ! horundsfegrun með hjálp bloma og jurtaseyða. phyris fyrir allar húð gerðir Fæst I snyrti- voruverzlunum og apotekum ^Fasteignaumboðið r gPósthússtræti 13 — sími 1-49-75 \ gHeimir Lárusson — sími 7-65-09\ gKjartan Jónsson lögfræðingur ^ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JV/r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já VÆ/Æ/Æ/Æ/.r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Pípulagninga- í meistari Sfmar 4-40-94 & 2-67-48 ^ 1 Nýlagnir — Breytingar 4 Viðgerðir í Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy Leikfangahúsið 'f Skólavörðustíg 10 \ Sími 1-48-06. f. .1 J jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy £ \ Rafstöðvar til leigu 4 ^ f Flytjanlegar Lister 4 dieselrafstöðvar. r/Æ/Æ' t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj r/Æ/Æ/J Indiánatjöld Kr. 3.960 Póstsendum SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavík Símar 30-585 & 8-40-47 \ 4, $ Sófasett á kr. 187.00 4 f Staðgreiðsluverð kr. 168.300 tj 2,5 kw, 3,5 kw og 7 kw. A apotekum y. ^ 3'*1 1 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^'*''*''Æ/Æ/Æ/Æ/ÆSÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆjA 4 Stærðir: 4 Vélasalan h.f. 4 Símar 1-54-01 & 1-63-41 y v. %r/Æ//r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/rsr/rsÆYÆ/Æ/já vÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a 't Í '4 '4 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.