Tíminn - 27.09.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.09.1977, Blaðsíða 14
14 mmm Þriðjudagur 27. september 1977 krossgáta dagsins 2588. Krossgáta Lárétt 1) Horfinn 5) Fískur 7) Grjót- hlið 9) Sprænu 11) Leyfist 12) Tónn 13) tlát 15) Eymsli 16) Kona 18) Naðra. Lóðrett 1) Endar 2) Miskunn 3 ) 550 4) Hár 6) Skreyta 8) Æð 10) Þjálfa 14) Andvari 15) Ambátt 17) Frumefni. Ráðning á gátu nr. 2587 rétt I) Sótari 5) Ati 7) Err 9) Tel II) Ró 12) TU 13) Tak 15) Mat 16) Æsa 18) Hrútur Lóðrétt 1) Sverta 2) Tár 3) At 4) Rit 6) Hlutur 8) Róa 10) Eta 14) Kær 15) Mat 17) Sú 7— m 7 // ■ 1? 5 p IO m BÍLA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Ford Bronco Land/Rover Fiaf 125 Special Fiat 128 Mercury Comet Volvo 544 B-18 Moskowits BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 + Þökkum innilega hlýjar kveðjur og vinarhug við andlát og útför föður mins, tengdaföður, afa og bróður . Kristjáns Magnússonar frá Borgarnesi Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki deild 1-B Landa- kotsspitala fyrir frábæra umönnun og hjúkrun. Ingibjörg Kristjánsdóttir, Haraldur Þórðarson, Unnur Guðmundsdóttir, Sigþór Jóhannesson, Kristrún Jóhannesdóttir, Steinunn Magnússon. Þökkum af aihug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa Guðmundar Jóhannessonar fyrrv. innheimtugjaldkera, Týsgötu 8. Jóhann Guðmundsson, Rcbekka Kristjánsdóttir, Kristin Guðmundsdóttir, Rafn Júlfusson, María V. Guðmundsdóttir, Viðar Guðjónsson, og barnabörn. í dag Þriðjudagur 27. september 1977 Heilsugæzla J Slysavarðstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi H510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík vikuna 23. til 29. september er i Holtsapóteki og Laugavegs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður I Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiöslmi 51100. Bilanatilkynningar Raimagn: I Reyl.javik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tilkynning j Strætisvagnar Reykjavlkur hafa nýlega gefið út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og i skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. SKRIFSTOFA Félags ein- stæðra foreldra er opin alla daga kl. 1-5 e.h. aö Traðar- kotssundi 6, simi 11822. Ókeypis enskukennsla á þriðjudögum kl. 19.30-21.00 og . á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins aö Berg- staðastræti 11, Reykjavik er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmiss konar leiðbeiningar og upplýsingar um lögfræðileg atriöi varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðubl, fyrir húsa- leigusamninga og sérprent- anir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. tslensk Réttarvernd Upplýsingasimi félagsins er 8-22-62 Frá Mæörastyrksnefnd. Lög- fræöingur Mæörastyrksnefnd- ar er til viötals á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar- innar er opin þriöjudaga og föstudaga frá kl. 2-4. 'Kvenfélíig Langholtssóknar? í safnaðarheimili Langhoíts- kirkju er fótsnyrting fyrir, aldraða á þriðjudögum kl.. 9- 12. Hársnyrting er .á fimmtu- dögum kl. 13-v'- Upplýsin'gar gefur SigriðK,.r 1 sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. .■'Simaváktir hjá . ALA-NON Áðstándendurh drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. i Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Félagslíf Vestmannaeyjar um næstu helgi, flogið á föstudagskvöld og laugardagsmorgun. Svefn- pokagisting. Gengið um Heimaey. Fararstj.: Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrif- stofunni Lækjargötu 6, simi: 14606. — Otivist. Mæörafélagiö. Basar og flóa- markaður verður laugardag- inn 1. október kl. 2 til 6 að Hall- veigarstöðum. Góðfúslega komið gjöfum föstudaginn 30. sept. eftir kl. 8 að Hallveigar- stöðum eða hafið samband við þessar konur: Rakel simi 82803 og Karitas simi 10976. Kvenfélag Hreyfils: Fundur I kvöld þriðjudaginn 27. september kl. 20.30 i Hreyfils- húsinu. Rætt um vetrar- starfið. Komið með myndir úr sumarferðalaginu. Stjórnin. Minningarkort 'Mihr.ingarsþjöld Kvenfelágs' Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- ‘ kirkju, Bókabúö Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld. 1 minningu drukknaðra frá Ólafsfirði fást hjá önnu Nordal, Hagamel 45. Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á Islandi fást hjá stjórnarmönnum islenzka esperanto-sambandsins og Bókabúð Máls og menningar,1 Laugavegi 18. Minningarkort til styrktar kikjubyggingu i Arbæjarsókn fást I bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-55, i Hlaðbæ 14simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. . • — >> Minningarkort byggingar* sjóðs Breiðholtskirkju fást hjá: Einari SigUrðssyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriðu- .stekk 3, simi 74381. _ Minningarkort Sambands' dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavlk: Vfersl. Helga Einarssonar, Skólavöröustlg 4, Versl. Bella. Laugavegi 99, Bokaversl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg 5. I Hafnarfirði: Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræ ti ,107. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bflasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. MINNINGARSPJÖLD Félags einstæðra foreldra fást i Bóka- búð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 I Bókabúð Olivers I Hafnarfirði og hjá stjórnar- meðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði hljoðvarp Þriðjudagur 27. september 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Agústa Björnsdóttir les „Fuglana mina” sögu eftir Halldór Pétursson (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntón- leikarkl. 11.00: Konunglega hljómsveitin I Kaupmanna- höfn leikur „Drottningar- hólmssvituna” eftir Johan Helmich Roman, Charles Farncombe stjórnar/Jacq- ueline du Pré og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika Konsert i D-dúr fyrir selló og hljómsveit op. 101 eftir Joseph Haydn, Sir John Barbirolli stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór” eftirEdnu FerberSig- urður Guðmundsson Is- lenzkaði. Þórhallur Sigurðs- son leikari byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar Ye- hudi Menuhin og Louis Kentner leika Sónötu nr. 3 I d-moll fyrir fiðlu og pianó op. 108 eftir Johannes Brahms. Karl Leister og Drolc-kvartettinn leika

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.