Tíminn - 13.10.1977, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 13. október 1977.
19
flokksstarfið
Hagkeðja —
Efnahagsmál
Félag ungra framsóknarmanna i Reykjavik heldur almennan
félagsfund að Hótel Esju fimmtudaginn 13. október kl. 20.30.
Frummælandi Kristján Friðriksson mun gera grein fyrir aðal-
efni hagkeðjunnar i stuttu máli og mun siðan sitja fyrir svörum
um efnið.
Fundarmönnum gefst tækifæri til að ræöa efnahagsmál.
Fundarstjóri verður Sveinn Grétar Jónsson.
Allir velkomnir.
Snæfellsnes
og nærsveitir
Framsóknarfélag Snæfells- og Hnappadalssýslu efnir til
tveggja spilakvölda á næstunni.
Hið fyrra verður i Grundarfirði laugardaginn 15. október og
hefst kl. 21.00.
Halldór E. Sigurðsson, ráðherra flytur ávarp.
Hlj omsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi.
Góð kvöldverðlaun.
Siðara spilakvöldið verður að Breiðabliki laugardaginn 5.
nóvember og hefst það kl. 21.00.
Alexander Stefánsson, sveitarstjóri flytur ávarp.
Hlómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi.
Góð kvöldverðlaun.
Heildarverðlaun fyrir bæði kvöldin eru farmiðar og uppihald
fyrir tvo til Kanarfeyja með Samvinnuferöum.
Stjórn félagsins.
„Opið hús,# Flateyri
Framsóknarfélag Onundarfjarðar verður með opið hús i sam-
komuhúsinu Flateyri á þriðjudagskvöldum kl. 20.30-23.30. Leikið
verður af plötum, spilað, teflt, myndasýningar.
Allir velkomnir.
Árnesingar
Aðalfundur FUF i Árnessýslu verður haldinn
sunnudaginn 16. október kl. 21.00 að
Eyrarvegi 15 Selfossi.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjór-
dæmisþing. Avarp flytur Þráinn Valdimarsson, framkvæmda-
stjóri Framsóknarflokksins. önnur mál. — Stjórnin
Kjósverjar
Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu verður haldinn
þriðjudaginn 18. október i Aningu Mosfellssveit kl. 21.00 stund-
vislega.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Stjórnin
Árnessýsla
Aðalfundur Framsóknarfélags Arnessýslu
verður haldinn fimmtudaginn 13. október að
Eyrarvegi 15, Selfossi og hefst kl. 21.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kjörnir fulltrúar á kjördæmisþing.
Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður
svarar fyrirspurnum fundarmanna.
Stjórnin
Rangæingar
Aðalfundur framsóknarfélaganna i Rangár-
vallasýslu verður haldinn i Hvoli, Hvolsvelli,
mánudaginn 17. október kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Halldór E. Sigurðsson, ráðherra ræðir
stjórnmálaviðhorfið.
Stjórnin
Þessi starfsmaður fékk kr.
113.700.00 i júli, en eftir hækkun-
ina fer viðkomandi i kr. 133.721.
En ef við tökum t.d. baðvörð i i-
þróttahúsi, þá er sá i B5 og sam-
kvæmt samningum á Akranesi
sem eru töluvert hærri en hjá riki
og Reykjavikurborg, fær hann kr.
98.800 i laun. Eftir samninginn
hefur sá hinn sami kr. 112.900.00
— Ég tel að ekki sé komið nægj-
anlega á móts við bæjarstarfs-
menn sagði Helgi, — og þá á ég
sérstaklega við þá lægst launuðu.
Ég held að það séu fáir sem gætu
lifað af launum, eins og 113 þús-
und krónum á mánuði. 1 mörgum
tilfellum er það fyrirvinnan sem
fær þetta kaup.
Samningarnir ná til um 135
mannaog kvenna en Helgi sagði
töluna eiga eftir að hækka á næstu
vikum, einkum er það starfsfólk
viö sjúkrahúsið sem á eftir að
fjölga.
o Vangefnir
Já, vaki þar yfir hver vættur,
hverdis,
þar vanmáttka skjól sé að
finna,
svo þar megi hver og einn
marki þvi ná
að mótast og þroskast og
hamingjufá.
Kosin stjórn
Kosið var i stjórn félagsins og
er Aðalbjörg Magnúsdóttir, Fá-
skrúðsfirði, formaður félagsins,
Hulda Bjarnadóttir, Neskaup-
stað er varaformaður, Kristján
Gissurarson, Eiðum, er féhirðir,
Guðmundur Magnússon, Reyðar-
firði, er ritari og Björg Blöndal,
Seyðisfirði, er meðstjórnandi.
Eftirfarandi tillaga var ein-
róma samþykkt á fundinum.
„Aðalfundur Styrktarfélags
vangefinna á Austurlandi skorar
á Alþingi að sjá til þess, að
Styrktarsjóður vangefinna haldi
fullu verðgildi sinu i framtiðinni,
hvort sem yrði meö sérstökum,
afmörkuðum tekjustofni eða
beinu framlagi á fjárlögum.”
© Jarðræktarlög
röðinnieruRangæingarmeð 1.667
rúmmetra.
Vatnsveitur
Siðastliðin 5 ár (1972-1976) hafa
verið lagðar nýjar vatnsveitur á
fjölmörg býli i landinu. Árið 1976
var aðeins farið að draga úr
fjölda þeirra býla, sem fengu
nýja vatnsveitu, miðað viö árið á
undan, en þó er ennþá unnið að
verulega stórum verkefnum á
þessu sviði. Mestar voru fram-
kvæmdir á árinu 1976 i Arnes-
sýslu og Rangárvallasýslu, en i
báðum þessum sýslum var unnið
að stórum vatnsveitum, sem hver
um sig nær til f jölda býla i mörg-
um sveitarfélögum. Einnig voru
allverulegar vatnsveitulagnir i
Eyjafirði og Norður-Múlasýslu.
Heildarkostnaður við vatnsveitur
á árinu 1976 varð tæpar 155 millj-
ónir króna.
Framræsla
Skurðgröftur hefur dregizt
allverulega saman hin siðari ár
og i fyrra voru grafnir um 750 km
af nýjum skurðum. Þegar skurð-
gröftur náöi hámarki sinu árið
1968 voru grafnir 1.630 km af nýj-
um skurðum eða meira en tvöfalt
á við 1976. Hins vegar hefur orðið
veruleg aukning á endurbótum á
framræslu lands, sem áöur hefur
verið ræst og tekið til ræktunar.
Arið 1976 er áætlað að slikar end-
urbætur hafi náð til um 1500 ha
ræktaðs lands.
Framlög til jarðabóta
Heildarupphæö framlaga til
framkvæmda, sem unnar voru
1976 var rösklega 773 milljónir
króna og hækkuöu þau frá árinu á
undan um 34%, þaö er aðeins
meira en visitala ræktunar-
kostnaðar (28%) og bygginga-
framkvæmda (25%) hækkaði,
þannig að i heild hefur orðiö
nokkur aukning á húsabótum frá
1975.
Þær sýslur, sem mest fá af
framlögum ársins 1976, eru
Arnessýsla, Rangárvallasýsla og
Skagafjarðarsýsla. En á hvert
byggt býli kemur mest i hlut
Austur-Skaftafellssýslu, þá
Rangárvallasýslu og i þriöja sæti
er Norður-Þingeyjarsýsla.
Viötalstímar
alþingismanna og
borgafiulltrúa
Framsóknarflokksins
Einar Agústsson utanrikisráðherra verður til viðtals i skrifstofu
Framsóknarflokksinsað Rauðárstig 18,laugardaginn 15 október
kl. 10.00-12.00
Forstaða leikskóla
Frá 1. janúar n.k. er laus staða forstöðu-
manna leikskólans i Álftaborg. Laun sam-
kvæmt kjarasamningi borgarstarfs-
manna. Umsóknareyðublöð fást á skrif-
stofu Sumargjafar, en þar eru veittar nán-
ari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 1.
nóvember.
Stjórnin
HIÐ
SJÁLFVIRKA
SALERNIS-
HREINSI-
srsnm
riio