Tíminn - 13.10.1977, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. október 1977.
3
Jarðræktarlög árið 1976:
Mest í hlut hvers
býlis í Austur-
Skaftafellssýslu
— og flugvélarnar gæla við flug-
Félaginu hafa borizt margar
fégjafir á árinu og þess má geta
a& allar gjafir til félagsins eru
frádráttarbærar til skatts, sam-
kvæmt ákvör&un rikisskattstjóra.
Félagið fékk rúmar 400 þúsund
krónurtilminningar um Kristján
Ingólfsson fyrrverandi fræðslu-
stjóra en hann lézt 31. janúar á
þessu ári. Fundarmenn risu úr
sætum og vottuðu hinum látna
virðingu sina. Einnig var gefið fé
að upphæð kr. 203.507 til minning-
ar um Magnús Magnússon fyrr-
verandi bónda á Hrolllaugsstöð-
um i Hjaltastaðaþinghá, Fá-
skrúðsfirðingafélagið i Reykjavik
gaf 100 þúsund kr. og Kvenfélag
Vallarhrepps gaf kr. 50.000.-
Avörp fluttu Vilhjálmur Hjálm-
arsson, menntamálaráöherra
Ástráður Magnússon og Helgi
Seljan flutti eftirfarandi ljóð i til-
efni dagsins
Af hugsjón og þori skal
heimilið reist,
svo hlutverki megi það sinna.
Og þá munu vandamál verða
þarleyst,
svo vlst megi á skuldinni
grynna
við þá, sem hér áttu svo
erfiða braut,
einir og smáðir, unz gönguna
þraut.
Og vel skal það munað, er
Vonarlandris,
að velferð þess er oss
a& sinna.
Framhald á bls. 19.
Útvarps-
mönnum
berast
stuðnings-
yfir-
lýsingar
áþ—Rvik. Verkfall starfsmanna
litvarpsins hefur vakið töluverða
athyglihjá frændum vorum á hin-
um Norðurlöndunum. Þannig
hafa borizt stuöningsy firlýsingar
frá starfsm önnum útvarps og
sjónvarps i Noregi, Sviþjóö og
Finnlandi. 1 einu skeytanna segir
m.a. að fyrir utan islenzkt efni
sem þegar var búið að gera ráö
fyrir í dagskránni, verði ekki tek-
ið við efni frá islenzka útvarpinu.
alltaf að bætast við nýir félagsmenn
Grænfóður
Auk hinna 127.000 ha túna eru
um 4000 ha ræktaðir grænfóður-
akrar. Þeir voru á árinu 1976 alls
3976 ha og fara stækkandi. Voru
3560 ha 1975 og 3585 ha árið 1974.
Fyrirð árum (1971) voru þeir 3455
ha og fyrir 10 árum (1966) 911 ha.
Helztu grænfóðurjurtimar eru
hafrar, fóðurkál og rýgtesi og eru
um 30% af grænfóðurökrunum
með hverri tegund fyrir sig. Um
GV Rvik. Þann 7. ágúst siðastlið-
inn var haldinn á Egilstö&um
aðalfundur Styrktarfélags van-
gefinna á Austurlandi og sama
dag tók Vilhjálmur Hjálmarsson
menntamélaréðherra fyrstu
skóflustinguna að nýju vistheim-
ili fyrir vangefna á Austurlandi,
en það mun risa á Egilstöðum og
sér Húsiðjan h.f. um fram-
kvæmdir fyrsta áfanga bygging-
arinnar. Arkitektar eru Vilhjálm-
ur og Helgi Hjáimarssynir en alls
eru þetta sjö hús. í fyrsta áfanga
eru tvö hús með tengigangi á
milli. t öðru húsinu eru höfuð-
stöðvar kennslu og stjórnunarað-
staöa. t hinu húsinu eru herbergi
fyrir vistfóik, átta manns, eldhús,
dagstofa, leikherbergi, sjúkra-
herbergi og þvottahús. Fiaiarmál
fyrsta áfanga er 613 fermetrar.
Vistheimilið hefur þegar hlotið
nafn og heitri það Vonarland.
Haldin var samkeppni um nafn-
gift heimilsins og hlutskörpust
var Sveinlaug Þórarinsdóttir,
Neskaupsstað.
Gjafir til félagsins.
Samkvæmt upplýsingum frá ótt-
ari Geirssyni, jarðræktarráðu-
naut hjá Búnaðarfélagi tslands
nam nýrækt hér á landi árið 1976
samtals 3140 hektörum. Af þessu
voru. 1640 hektarar ræktaðir á
framræstu mýrlendi ,og 1500 á
þurrlendi.
Arið 1975 voru nýræktir 2996 ha
og 2848 ha árið 1974. Arið 1976 var
mest ræktað á Suðurlandi, en i
Arnessýslu, Rangárvallasýslu og
Vestur-Skaftafellssýslu voru
ræktaðirum 1000 ha af þessum
rösklega 3000 ha, sem ræktaðir
voru á landinu öllu. I Rangár-
vallasýslu bættist meira en 1 ha
við tún hvers býlis að meðaltali
og hátti 1 ha bættist við túnstærð i
Austur- og Vestur-Skaftafells-
sýslu og í Norður-Þingeyjarsýslu.
Tún á öllu landinu eru nú lik-
lega um 127.000 ha að stærð. Þar
sem enginn einn aðili safnar sam-
anstærð þeirra túna, sem falla úr
ræktun ár hvert, t.d. undir hús,
vegi og önnur mannvirki, vegna
skemmda t.d. af skriðuföllum og
vegna þess að jarðir fara i eyði,
er ógerlegt að segja til um ná-
kvæma stærð túna. Ef tekin eru
öll lögbýli, sem ekki eru I eyði
hvort sem um engan, stóran eða
smáan búrekstur er að ræða á
býlinu verður meðaltúnstærð á
býli tæpir 26 ha og hefur stækkað
um 1/2 ha á árinu 1976. Ef einung-
is eru tekin þau býli, þar sem um
einhvern búskap er að ræða,
verður meðaltúnstærð nærri 30
ha.
Styrktarfélag vangefinna á Austurlandi
10% af grænfóðurökrunum eru
vaxnir byggi og fóðurnæpu en
stutt er sfðan farið var að rækta
hana hérá landi. Hún er hins veg-
ar svo efnileg grænfóðurjurt, að
ekki þykir ótrúlegt að hlutur
hennar I grænfóðurræktun eigi
eftir að aukast á næstu árum.
útihús
Byggingaframkvæmdir voru á-
móta miklar á árinu 1976 og 1975,
nema hvað verulega meira var
byggt af votheyshlöðum 1976 en
árið áður. Arið 1976 var rými
nýrra votheyshlöðubygginga
27.892 rúmmetrar en árið áður
17.410 rúmmetrar.
Strandamenn og Vestur-Hún-
vetningar reistu helming allra
votheyshlaða, sem byggðar voru
á árinu 1976. Strandamenn 8.888
rúmmetra og Vestur-Húnvetn-
ingar 5.032 rúmmetra. Næstir i
Framhald á bls. 19.
Aukatónleikar hjá
Sinfóní uhlj óms veitinni
Annað kvöld, föstudaginn 14.
október heldur Sinfóniuhijóm-
sveit islands tónleika i Bústaða-
kirkju, og hefjast þeir klukkan
hálf-niu. Stjórnandi er Páll P.
Pálsson og einieikari Sigurður
Ingvi Snorrason.
Efnisskráin er sem hér segir:
D. Cimarosa: Forleikur að ,,Le
Mariage Secret”. W.A. Mozart:
Konsert fyrir klarinett og hljóm-
sveit KV 622 i a-dúr. G. Fresco-
baldi: Toccata. Bach-Stokowsky:
Komm susser Tod. G.F. Handel:
Vatnasvitan.
Óþarfi er að kynna Pál P. Páls-
son. Hann hefur á siðustu árum
stjórnað sinfóniuhljómsveitinni
oftar en nokkur annar hljóm-
sveitarstjóri, og átt sinn stóra
þáttiþvi,hve henni hefur vegnað
vel.
Reisir vistheimili
fyrir vangefna
Leik-
listar-
þingi
frestað
t ráði var að haida leiklistar-
þing i Þjóðleikhúsinu nú um
helgina. Hafa fuiltrúar 10 leik-
listarfélaga — og stofnana átt
sæti i undirbúningsnefnd og
höfðu um 70 manns tiikynnt
þátttökui þinginu, sem er opið
öilum þeim, sem starfa hafa
að ieiklist.
Vegna lokunar þjóöleikhúss
og ýmissa framkvæmdaörð-
ugleika vegna yfirstandandi
verkfalls BSRB, hefur veriö
ákveðið að fresta þinginu um
sinn. Aðalviðfangsefni þings-
inser Verkefnavalleikhúsa og
ræktun listamannsins.
Stefnt er að þvi að halda
þingið aðra helgieftirað verk-
falli lýkur og verður nánar til-
kynnt um það siðar.
brautirnar
Mest allt flug lagðist
niður i gær og stóð floti
Fokker-Friendship flug-
véla aðgerðarlaus á
Reykjavikurvelli i gær.
Einungis er hægt að
fljúga sjónflug. Miklar
tafir hafa orðið á flug-
umferð yfir Norður-At-
lantshaf vegna verkfalls
aðstoðarflugumferðar-
stjóranna og ekki hefur
það bætt úr skák, að
samstarfsbræður þeirra
i Bretlandi eru einnig i
verkfalli. T mynd: Gunnar
Stofnun Grænlandsvinafélags
Ahugafólk um stofnun félags
til að efla samskipti og sam-
vinnu milli íslendinga og Græn-
lcndinga á sviði menningar- fé-
lags- og atvinnumála mun hitt-
ast i dag, fimmtudaginn 13. okt.
i Norræna húsinu til að stofna
félagið.
Grænlandsvinir hafa lengi
haft á orði sin á milli, að eðlilegt
væri að stofna félag til að auka
samskipti okkar við þessa ná-
granna okkar i vestri. Vonum
við að þú sjáir þér fært að mæta
á fundinn og e.t.v. einhverjir
sem áhuga kynnu að hafa á
málinu.
f.h. undirbúningsnefndar,
Guðmundur Þorsteinsson, Arni
Johnsen