Tíminn - 13.10.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.10.1977, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 13. október 1977. 7 Myglaður ostur er ekki skaðlegur Fólki stafar hætta af að eta myglaðan mat yfirleitt. Myglaður ostur er samt undantekningin. Það er mið- stöð krabbameinsrannsókna i Heidelberg f V-Þýzkalandi í spegli tímans er komst að þessari niður- stöðu. Heilbrigðismálaráðu- neytiö stóð að baki þessum rannsóknum. Þessir visinda- menn hafa árum saman unn- iö að rannsóknum á myglu- sveppum. Þeir segja að fólk ætti að vara sig á mygluðu brauði og skemmdum ávöxt- um en myglaðan ost segja þeir alls ekki óhollan. Sam- kvæmt skýrslu visinda- mannanna neytir almenn- ingur i landinu 5 kg af osti árlega. Þetta ostaát virðist alls ekki nein hætta fyrir heilsu manna. RITHOFUNDAVERÐLAUN Hæstu bókmenntaverðlaun i Vest- ur-Þýzkalandi hafa s.l. 3 ár verið veitt efnilegum rithöfundum. Litil útborg i Frankfurt, Bergen-Enkheim, veitir verð- launin. Þau eru leigufritt húsnæði i eitt ár og 1800 mörk á mánuði. Það er til þess ætl- azt að rithöfundurinn hitti fólk og reyni að vekja áhuga þess á bókmenntum. Peter Haertling (t.v. á myndinni) mun verða i- búi rithöfundahússins næsta ár. Hann er skáldsagnahöfundur, ljóðskáld og ritgerð- arhöfundur. Áður hafa búið i húsinu Wolf- gang Koeppen, Karl Krolow og Peter Ruemkorf (t.h. á myndinni) i glugganum. Þeir eru allir þekktir. í framtiðinni þegar gott skipulag er komið á verðlaunin, er ætlunin að veita þau ungum, óþekktum en efnilegum rithöfundum. 'vio naigumst >■. eyjuna óðfluga,) Svalur. \/ Svalur og Siggi / í leggja upp i leit | "að fóreldrum Alans og flugvélaí l!7flakinu meðgul’-i Sílarminum, meOan Aian jatnar sig. Ee sé f jölda éýja ' Einmitt', > er viss urm'ogvélin ;r eru enn ^ gætí hafa ‘ fleiri. brotlent hvar Tíma- spurningin Hvernig finnst þér að vera án útvarps og sjónvarps? Gisli Gunnarsson, guðfræðinemi: — Það er alveg þolanlegt, en helzt sakna ég frétta, og þá helzt i út- varpi. Pétur Eggertz, sendiherra: — Af- leitt. Benedikt Þóröarson, lögfræöing- ur: — Þaö er að visu litið farið aö reyna á það ennþá, en eflaust má venjast þessu sem ööru. Jens E. Fjeld, tæknifræðingur: — Ég sakna hvorutveggja og sér- staklega fréttanna. Ingóifur Guðmundsson: — Ég er ekkert óhress með að vera laus við sjónvarpið, en það er konan sem vill hafa þaö i gangi. Hins vegar eru það fréttir og veður i útvarpi, sem ég vill ekki missa af fyrir nokkurn mun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.