Tíminn - 28.10.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.10.1977, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 28. október 1977 ________________Mimm Eftir síðasta fund Varðar Fróölegt er aö bera saman málflutning þeirra Eyjólfs Kon- ráös Jónssonar og Vlglundar Þorsteinssonar á seinasta Varöarfundi, þegar þeir voru aö gera Uttekt á stööu einkafram- taksins og þætti þess i atvinnu- lifinu. Eyjólfur er hinn ánægöasti. Hann gerir sér þó ljóst, aö i fisk- iönaöi og útgeröinni er hlutur samvinnurekstrar og bæjarút- geröar stór. Jafnvel meira en þriöjungur þessarar starfsemi er á vegum þeirra aöila. Og hlutur þeirra hefur vaxiö ört aö undanförnu. Af liðlega 70 skuttogurum, sem byggöir hafa veriö innan- lands og keyptir til landsins á seinustu 10 árum, hafa sam- vinnufélög og bæjarfélög haft forgöngu um kaup á um 35 skip- um, stundum með minniháttar hlutafjárþátttöku einstaklinga. Þessi félagsrekstur hefir gefizt vel, en einkarekstrarmönnum heföi ekki þótt hann fagnaöar- efni fyrir nokkrum árum. Skip þessi eru gerö Ut frá ýmsum stööum víös vegar um land og treysta grundvöll og tilveru margra byggðarlaga. Eyjólfur ræöir nokkuö um stööu iönaöarins og afrek einka- reksturs á þvi sviöi. Af þvi til- efni þykir ástæöa tilaö rifja upp eftirfarandi staöreyndir. Heildarútflutningur iönaöar- ins nam 17,5 milljöröum króna áriö 1976. A1 og kisilgúr voru aö verömæti 12,1 milljaröur. Niöursoönar sjávarafuröir voru fluttar út fyrir 599 milljónir og er því ljóst aö útflutningsverö- mæti annars framleiösluiön- aöar hefir numiö um 3,8 milljöröum. Af þessu lagöi samvinnuiön- aöurinn til 1,6 milljarö eöa liö- lega 41 prósent. Þetta er athyglisveröur árangur sam- vinnustarfs. Margar hendur hafa aö þessu unnið og margir eiga atvinnu sina og velferö undir því komna aö vel sé búiö aö þessum iðnaði og aö hann geti þróazt og eflzt meö eölileg- um hætti. Ekki skal dregiö I efa, aö einkaframtaksmenn hér hafi lagt sig fram viö aö efla iönaö og sýna má árangur þess starfs I tölum. Eyjólfur flokkar I þeirra hlut framleiðslu á áli frá Isal. Er þaö ekki heldur langt gengiö aö telja þá framleiöslu undir árangur innlendra einka- rekstursmanna? Mætti þá ekki eins vel láta fljóta meö I þann flokk kisilgúr og væntanlega framleiöslu - málmblendiverk- smiðju, hugsanlega saltvinnslu og jafnvel sement og áburö? Hjá Víglundi kveöur viö annan tón. Hann litur ótvlrætt raunsærri augum á stööu einka- framtaksins en Eyjólfur gerir. Hann dregur ekki rangar álykt- anir af tölulegum staöreyndum. Hann minnir á þaö grundvallar stefnumark Sjálfstæöisflokks- ins, ,,aö hefja til vegs og virö- ingar einka- og félagsrekstur i atvinnulifinu”. Hann segir, aö þrátt fyrir aö Sjálfstæöis- flokkurinn hafi setiö I rflds- stjórn ,,I 30 af siöastliönum 40 árum hafi ekki tekizt aö ná þessu markmiöi og aö flokkur- inn sé á góöri leiö meö aö missa sjónar af þessu takmarki”. Þetta er sjálfsagt aö meira eöa minna leytirétt. Þaö kemur hins vegar ekki aö sök þótt Sjálfstæðisflokkurinn hafi brugðizt vonum manna, þvl aö einmittá svipuöu timabili og aö framan getur hefir félagsleg samstaöa um framkvæmdir og stofnun fyrirtækja á vegum samvinnu- og bæjarfélaga eflzt svo, aö flestar byggöir búa nú viö traust athafnalif og örugga forystu i atvinnumálum. Helzta undantekning I þessu efni er ef til vill Reykjavik og næsta ná- grenni hennar. Saga að norðan Eyjólfur Konráö gerist sögu- maöur. Hann segist þekkja vel til á Noröurlandi og þvi geta frætt menn um hvaö þar hafi gerztog sé aö gerast. Hann læt- ur þó hjá líöa aö segja Varöar- mönnum sögu Verzlunarfélags Skagfiröinga. Kynna drauma forystuliös um stóra landvinn- inga og mikil afrek. Rifja upp hverjir græddu og hverjir töp- uöu. Hvenær útförin fór fram og hverjir voru viöstaddir. Ræöumaöur vlkur aö Kaup- félagi Skagfiröinga á Sauöár- króki og hann gerir tilraun til þess, aö láta fundarm^nn halda heim til sin I þeirri trú, aö kaup- félagiö láti atvinnumál litiö til sin taka. 2, grein Þaö er likast þvl, aö frum- mælandinn viljireyna aö fela þá staöreynd, aö bæjarfélagiö og kaupfélagiö hafa gengiö til sam- starfs við uppbyggingu atvinnu- lifsins á Sauöárkróki. Þeirra er hluturinn stærstur. Þeirra er forystan, en meö þeim standa ýmsir einstaklingar I bænum, sveitunum og á Hofsósi. Á Sauöárkróki og á Hofsósi eru fiskimjölsverksmiöjur. Þær eru eign Fiskiöju Sauöárkróks, sem einnig á myndarlegt frysti- hús á Sauöárkróki. Fiskiöjan er aö meginhluta eign Kaupfélags Skagfirðinga. Hún framleiddi yfir 950 tonn af frystum fiski áriö 1976 auk nokkurs magns af saltfiski og skreiö. Viö þaö bæt- ast um 700 tonn af mjöli og lýsi. Framleiðsluverðmætin voru um 340 milljónir og vinnulauna- greiöslur Fiskiöjunnar kringum 88 milljónir. Skagfiröingar eiga 3 skuttog- ara, sem afla hráefnis fyrir fiskvinnslustöövarnar á Sauöárkróki og Hofsós. Þessir togarar eru ekki eign einstakl- inga.heldur sameign fyrirtækja og fólksins i þessum byggöar- lögum. Eignarhlutur Kaup- félags Skagfiröinga og bæjar- félagsins I togaraútgeröinni er langsamlega stærstur, en Út- geröarféla'g Skagfiröinga og all- margir einstaklingar hafa staöiö meö að þessari atvinnu- uppbyggingu. Þrátt fyrir fjárframlög Kaup- félags Skagfiröinga til kaupa á 3 togurum ogannan myndarlegan atvinnurekstur félagsins, lætur Eyjólfur Konráö sig ekki muna um aö segja, aö kaupfélagiö hafi litil afskipti af atvinnumálum. Er honum ekki ljóst hvaö 3 togarar þýöa fyrir skagfirzka byggö? Gerirhann sér ekki ljóst aö atvinnulega séö eru 3 togarar miklu meira viröi fyrir byggöarlagiö en heil álverk- smiðja? Það er kannski forsvaranlegt aö bióöa Varöarmönnum upd á svona fræðsluerindi, en þá sem til þekkja blekkir þaö ekki. Tvö kaupfélög Ætla veröur aö Eyjólfur Kon- ráö hafi fylgzt sæmilega meö þróun verzlunar og umræðum um verzlunarmál á seinustu ár- um. Þaö ætti þvi ekki aö hafa fariö framhjá honum, aö þaö hefir veriö aö þvl stefnt hjá samvinnumönnum, aö stækka rekstrareiningar og sameina fyrirtæki þar sem þaö hefir verið hægt, til aö ná betri árangri. Kaupfélögin á Hofsósi og á Skagaströnd voru litlar rekstrareiningar. Þau voru I grennd traustra félaga og eftir langar umræður og athugun ákváöu félagsmenn aö sameina þessi kaupfélög félögunum á Blönduósi og á Sauöárkróki. Þessi skipulagsbreyting sýnist samvinnumönnum eölileg og vænta góös af henni. Ræöumaö- ur lætur fundarmenn halda, aö á Hofsósi sé hálfgert neyöar- ástand og aö þar sé ekki lengur nein verzlun. Hann veit þó aö svo er ekki. Honum er kunnugt um aö Kaupfélag Skagfiröinga rekur útibU á Hofsósi og að þaö væri sennilega bjarnargreiöi aö senda einhvern Varöarfélaga þangaö til aö opna þar verzlun. Samvinnumenn trúa þvl, áö bættar samgöngur og breyttir verzlunarhættir kalli á frekari sameiningu kaupfélaga á svip- aöan hátt og hér hefir veriö greint frá. Kaupfélag Eyfirö- inga og Kaupfélag Ólafsfjaröar hafa gert skipulagsbreytingu á rekstri sinum I sömu átt og ná- grannarnir á Sauöárkróki og Blönduósi geröu. Dálitið vestar — örlitið austar Fyrst Eyjólfur Konráö tók sér fyrir hendur aö segja sögur aö noröan, er spurningin hvers vegna hann ekki lét sögusviöiö vera örlltiö stærra en sitt kjör- dæmi. Varla veldur ókunnug- leiki. Hitter kannski trúlegt, aö fyrst honum gengur illa aö koma til skila réttum myndum frá Skagafiröi eins og hér hefir veriö sýnt fram á, þá yröi senni- lega litt aö marka aörar lýs- ingar. Með þvl aö lita vestar heföi hann getað rif jaö upp æfintýriö sem átti aö gerast viö Húnaflóa fyrir allmörgum árum. Myndarlegur og röskur einka- framtaksmaöur kom úr skýjum meö töfrasprota I hendi. Hókus- pókus — en ekkert geröist. Drangsnes varö áfram bara Drangsnes — en fullyröa má, aö þetta litla byggöarlag varö fýrir truflun, sem langan tlma tók aö jafna. Með þvi aö lita örlltiö austar heföi Eyjólfur Konráð getaö sagt Varöarmönnum frá þvi, sem hefir gerzt og er aö gerast viö Eyjafjörö og á Húsavík. Dæmin þaöan sýna glögglega hverju samvinnusamtökin fá áorkaö. Þaö er ekki hundraö i hættunni þótt einkarekstur dragist saman. Sagan aö noröan sýnir, aö fókiö kann ráö til aö byggja upp nýja atvinnu- starfsemi. Samtök og sam- vinnustarf hafa varöaö leiöina og hún verður vafalaust farin i auknum mæli á komandi árum. Samvinnumaöur Verzlunarhús Kaupfélags Skagfiröinga á Sauöárkróki. Ný hárgreiðslustofa HARGREIÐSLUSTOFA ELSU — Ný hárgreiðslustofa tók til starfa aö Háteigsvegi 20 i Reykjavik I lok slöasta mánaöar. Eigandi stofunnar er Elsa Magnúsdóttir, hárgreiðsludama. Hárgreiöslustofa Elsu er I vist- legum nýinnréttuöum húsakynnum og markmiöið er aö veita jafnt kon- um sem körlum góöa þjónustu — eftir nýjustu tizku á hverjum tlma eða smekk hvers og eins. Hárgreiöslustofan er opih alla virka daga og laugardaga til kl. 4. „ISLENZK FYRIRTÆKI 1977-78” KOMIN ÚT SJ-Reykjavik Viöskiptahandbók- in „tslenzk fyrirtæki 1977-78" er komin út i endurbættri og stækk- aðri útgáfu frá þvi á siðasta ári og hefur aö geyma fleiri og itar- legri upplýsingar en áöur. t Viðskiptahandbokinni er nú i fyrsta sinn birt skrá yfir öll starf- andi fyrirtæki I landinu þar sem tilgreint er auk heimilisfangs og simanúmers, nafnnúmer og al- þjóðlegt atvinnuflokkanúmer viö- komandi fyrirtækis, félags eöa stofnunar. A sl. ári var tekin upp sú nýjung að hafa I bókinni upplýsingar á ensku um viðskiptamál á tslandi, reglur um hvernig skipta má við Island og auk þess upplýsingar yfir Islenzkar útflutningsvörur og islenzka útflytjendur, islenzkar innflutningsvörur og innflytjend- ur með fyrirsögnum á ensku. Útbreiðsla bókarinnar hefur aukizt verulega erlendis og er bókin notuð af erlendum verzlun- arráöum, upplýsingaskrifstof um, félögum og stofnunum og fyrirtækjum, auk þess sem hún er notuð af sendiráðum Islands, ræðismannsskrifstofum og skrif- stofum Flugleiða. I „íslenzk fyrirtæki” er aö finna viötækari upplýsingar um islenzk fyrirtæki en I nokkurri annarri handbók, svo sem stofnár þeirra, heimilisfang, simanúmer, pósthólf, nafnnúmer, söluskatts- númer, telexnúmer, starfssvið, stjórn, framkvæmdastjóra, helztu starfsmenn, starfsmanna- fjölda, umboð, þjónustu og fram- leiðslu. Fjallað er um starfssviö ráðuneyta, embættismenn og stjórnendur rikisstofnana, sveit- arstjórnarmenn, stjórnir félaga og samtaka, sendiráö og ræöis- menn erlendis auk fjölda annarra upplýsinga. Handbókin „Islenzk fyrirtæki” skiptist i eftirfarandi megin- kafla: Viðskiptalegar upplýsing- ar á ensku, islenzkar útflutnings- vörur og útflytjendur, islenzkar innflutningsvörur og innflytjend- ur, viðskipta- og þjónustuskrá, umboðaskrá og fyrirtækjaskrá, sem flokkuð er eftir byggöarlög- um. Handbókin er sambærileg er- lendum upplýsingaritum i við- skiptalöndum okkar. Vegna stöðugrar fjölgunar viö- skiptafyrirtækja á íslandi og si- vaxandi umsvifa og fjölbreytni i SJ-Reykjavik. Timanum hetfur borizt 9. tbl. Sjómannablaösins Vikings 1977. Margvislegt efni er I blaðinu. Ingólfur Stefánsson ritar Félagsmálaopnu, Hallfreöur Guðmundsson segir frá Eftir- minnilegum róöri, birtur er út- atvinnulifi utan Reykjavikur- svæðisins, gefur viöskipta- og þjónustuskrá bókarinnar upp- lýsingar um fyrirtæki, eftir at- vinnugreinum um allt land, en ekki aðeins i Reykjavik, eins og gert er t.d. I simaskránni. Bókin er unnin i nánu samstarfi við stjórnendur fyrirtækjanna, sem skráð eru I fyrirtækjaskrá, og ferðuðust starfsmenn Frjáls framtaks hf. um allt land á með- an bókin var i undirbúningi. Þá hefur verið leitaö tillagna not- enda bókarinnar, og hafa tillögur allra þessara aöila veriö teknar til greina við undirbúning bókar- innar og auka án efa notagildi hennar til muna. Ritstjóri „tslenzk fyrirtæki” er Hrönn Kristinsdóttir. Bókin er i vönduðu bandi, 802 blaðsiöur og hefur þvi stækkað um rúmlega 200 blaösiöur frá siðustu útfeáfu. dráttur úr skýrslu Rannsókna- nefndar sjóslysa 1976 og sagt er frá aðalfundi Slysavarnafélags íslands I Nesjaskóla I Hornafiröi I sumar. Loks er I ritinu smásagan Róöur og itölsk jaröarför eftir Jónas Guðmundsson. Nýtt hefti Sjómanna- blaösins Víkings

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.