Tíminn - 28.10.1977, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 28. október 1977
— Hann hefur ávallt haft meiri á-
huga á tæknihliö sjónvarpsins.
★ ★
— Aöur en við giftumst opnaðiröu
þó hjálminn til aö kvssa mig góöa
nótt.
Drottningin í
Danmörku og
fjölskylda
hennar
Henrik pnns, sem giftist
Margrétu drottningu i Danmörku
var tiginborinn Frakki og starfs-
maöur i frönsku utanrikisþjónust-
unni. Mestan hluta árs búa þau
hjónin i hinni drungaiegu höll,
Amalienborg, en þegar sumri hall-
ar fara þau á heimaslóðir prinsins I
Suðvestur-Frakklandi, þar sem
þau eiga 15. aldar höll I Cahours.
Hér með fylgir skemmtileg mynd
af fjölskyldunni: Margrét drottn-
ing, Henrik prins og synirnir tveir
Joachim 8 ára og Frederik 9áraeru
þarna að spila á spil úti I garði.
Liberace er
alltaf jafn
skrautgj arn
Allir þeir sem komið hafa til Bandaríkjanna
og séð sjónvarp kannast við Liberace, hinn
skrautgjarna pianista# og allir þekkja kerta-
stjakana hans. Þegar hann er á hljómleika-
ferðalögum ferðast hann þó ekki í hinum
spegilgljáandi Rolls-Royce sinum. Hann notar
sparibílinn sinn aðeins á heimaslóðum. En til
þessaðgera öllum jafnt undir höfði og lands-
byggðin fái sitt, birtist hann á pailinum klædd-
ur dragsíðri skikkju úr hvitum minkaskinn-
um, fóðruðum með glitrandi efni. Þessi dýr-
gripur fylgir honum á ferðalögunum og er
hann geymdur í einhverju af hinum 150 kof-
fortum, sem hann draslast með. Þar að auki
fylgja honum 2 flyglar með glerloki og svo
auðvitað séreinkenni hans. Ijósastikurnar.
Wladziu Valentino (sem er hans fyrsta og
miðnafn) færir með sér glitrandi glæsibrag
hvert sem hann fer.
★ ★
— Óhætt að vakna, dagskránni er
lokiö.
Alls kyns
furðuhlutir.
Og þarna eru
jafnvel fljúgandi
diskar!
Já,þvilikur
staður!
'jKímj Fólk gengur á
loftinu... ^
PAn -BVK£y |
m pujirAN,
% /
© Bullk
Villi lýsír „dásvefnsför” ,
sinni til hins forna
Atlantis.
En sá staöur,
pýramidarnir
gnæfa til himins
©King Feature» Syndicate. tnc., 1977. World rights rgserved.