Tíminn - 28.10.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.10.1977, Blaðsíða 9
Föstudagur 28. október 1977 l1 'l l' 'C 'l11 'l 'l ■ 9 borgarmál_____borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál Var hægt að spara Reykjavíkurhöfn 10-11 milljónir með því að semja við þann sem átti 1 Ýn J Fróðleg umræða um fyllingarefni fyrir Reykjavíkurhöfn. Hafnarstjóri ' W* • situr ekki framar fundi hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, því ekki er tekið mark á útreikningum hans þar. Allsnarpar umræður urðu á siðasta fundi borgarstjómar Reykjavikur út af Reykjavikurhöfn, en boðið hafði verið út verk á vegum hafnar- innar á 80-120.000 rúm- metmm af fyllingar- efni. Þrir aðilar buðu i þetta verk, en boðin voru sem hér greinir: A. 80.000rúmm.B. 120.000riímm a. Björgun hf kr/rúmm 580 520 b. Náman hf kr/rúmm 489 489 c. Sveinbjörn Runólfsson kr/rúmm 490 480 Varöandi tilboö Sveinbjörns Runólfssonar má taka þaö fram, aö boöiö var i sjávarefni, en Sveinbjörn hugöist nota til- tækt efni i borgarlandinu, var taliö aö nýtt útboö þyrfti aö fara fram, ef semja ætti viö hann. Ef tilboöin eru skoöuö, kemur i ljós aö 10-11 millj. króna mun- ar á tilboöum Björgunar hf. og Námunnarhf. og er siöarnefnda tilboöiö lægra, þ.e.frá Námunni hf.,en samt vildi hafnarstjórinn i Reykjavik ganga til samninga viö Björgun hf. Alfreö Þorsteinsson, borgar- fulltrúi lét bóka eftirfarandi á fundi i Innkaupastofnun Reykjavikur 10. október s.l.: „Mér sýnist, aö tilboö Björgun- ar h.f. sé alls ekki hagstæöasta tilboö I fyllingarefni i Klepps- vík. Aö minu áliti eru forsendur hafnarstjóra, er hann kynnti á stjómarfundi ISR þann 3. okt. s.l.,vafasamar,og eölilegt heföi veriö aö yfirfara allar upp- lýsingar viövikjandi þetta mál, áöur en endanleg ákvöröun var tekin. Þaö var ekki gert i þessu máli. Þar fyrir utan skýtur þaö óneitanlega skökku viö, aö á sama tima og hafnarstjóri ber sig illa út af slæmri fjárhags- stööu Reykjavikurhafnar, skuli hann neita aö mæta á fundi stjörnar ISR eöa senda fyrir sig fulltrúa, þegar fjallaö er um málefni, sem hugsanlega gæti sparaö höfninni tugmilljónir króna. Varöandi samþykkt borgarstjórnar á fundargerö hafnarstjórnar frá 26.9. s.l. vil égtaka fram, aö þá lá ekki fyrir umsögn borgarlögmanns um stööu hafnarstjórnar gagnvart stjórn ISR, sem beöið var um á siöasta stjórnarfundi ISR. Leit Kristján Alfreð ég þar af leiðandi svo á, aö mál- iö væri i biöstöðu og harma það, aö afgreiösla málsins skuli nú talin útkljáð.” Kvarta undan peninga- leysi Reykjavikurhafn- ar, en vilja ekki spara 10 milljónir... Alfreö Þorsteinsson, borgar- fulltrúi hóf umræöuna meö þvi aö gagnrýna harðlega þá ráö- stöfun hafnarstjórnar að semja viö Björgun hf. og hafnaði al- gerlega þeim rckum, sem notuö voru til þess aö „sanna”, aö i raun og veru væri tilboö Björgunar lægra, þrátt fyrir allt, að mati hafnarstjóra. Taldi hann að 5% rýrnun yröi á efni frá Námunni og 15% þjöppun, en hins vegar enginn rýrnun hjá Björgun hf. (þurrlosun) og að- eins 12% þjöppun. Taldi hann einnig, að borgin yröi aö greiöa 260 rúmmetra sem 300 rúmmetra (skipsfarm- ur), þar sem skipið bæri ekki 300 tonn. Alfreö Þorsteinsson kvaöst ekki aö óathuguöu máli hafa tekið þessar röksemdir gildar, og hafi þvi óskaö eftir fresti, sbr. ofangreinda bókun hjá Inn- kaupastofnun. Raunin heföi hins vegar oröiö sú, aö hafnarstjórn samþykkti aö semja viö Björgun hf. þótt máliö heföi ekki hlotiö venju- lega athugun og afgreiðslu hjá Innkaupastofnun borgarinnar. Kvaö hann þetta I litlu sam- ræmi við yfirlýsingar um aö Reykjavikurhöfn væri i fjár- þröng, þar eö hún fengi ekki af almannafé eins og aðrar hafnir landsins. ólafur B. Thors (S) varð fyrir svörum af hálfu borgar- stjórnarmeirihlutans. Taldi hann ásakanir Alfreös Þor- steinssonar um annarleg sjónarmiö ómaklegar. Lýsti sið- an dugnaöi og samvizkusemi hafnarstjóra. Siöan vék hann aö tilboöunum, og taldi sýnt, aö skip Námunnar bæri ekki 300 É EÍAlhi’Qiitorcl/Álinn || -jftv h Si >.iUs : \ » ir-k Fjölbrautarskólinn, Breiðholti Skrifstofuaðstoð óskast að skólanum i tvo mánuði og er um hálfsdagsstarf að % ræða. Upplýsingar gefur Rögnvaldur Sæmundsson, aö- stoöarskólameistari, i sima 7-56-00 eöa i skólanum á skrifstofutima. Skólameistari. • f1'- y-’ v>-.A ■‘•V ólafur Sigurjón tonn i fa-ö, heldur I mesta lagi um 260 tonn. Þvf bæri að margfalda tilboö- iö meö 300/260, auk þess sem hafa bæri i huga rýrnun við los- un og þjöppunarmismun. (Þvi má skjóta hér inn, aö Náman hf. telur sig hafa gert greinfyrir þvi, aö aöeins eigi aö greiöa fyrir rúmmetrafjölda sem á land kemur, en ekki fyrir misstóra farma, eins og hafnar- stjóri notar i röksemdum sinum gegn Námunni hf.,) Fleiri tóku til máls, m.a. flutti Kristján Benetiktson ræöu, þar sem hann minnti á tilboð Svein- björns Runólfssonar um efni tekið á þurrlendi borgarinn- ar, efni sem borgin ætti, en þyrfti i mörgum tilfellum aö fjarlægja hvort eð var. Alfreö Þorsteinsson tók aftur til máls um máliö og dró mjög I efa rökstuöning um mismun- andi þjöppun og rýrnun, og flutti tillögu um aö máliö yröi kannaö af hlutlausum aöila, en' tíllaga hans var felld. Þar með er endanlega úr sög- unni sá möguleiki, aö unnt heföi veriö að spara borginni 10-11 milljónir króna fyrir kaup á fyllingarefni. Hafnarstjóri neitar að mæta á fundum Inn- kaupastofnunar Þaö kom fram i þessum um- ræðum, aö hafnarstjóri mun hafa reiözt, þegar sýnt var aö Innkaupastofnun Reykjavikur- borgar trúöi ekki útreikningum hans á hagkvæmni tilboða Björgunnar hf. Lýsti hann þvi yfir, aö hann myndi ekki sækja fleiri fundi hjá þessari stofnun, (sem honum ber þó aö skipta viö?) Sigurjón Pétursson (Alþb) lagöi fram eftirfarandi tillögu: Þaö sem upplýst er, aö hafnar- stjóri hefur lýst því y fir, aö hann muni ekki mætaá fundum stjórn- ar ISR framvegis né beita sér fyrir þvi, aö aðrir starfsmenn hafnarinnar mæti á fundum hennar, þegar málefni Reykja- víkurhafnar eru þar tfl umfjöll- unar, samþykkir stjórn ISR aö beina þvl til borgarráös og borgarstjórnar, aö settar verÖi ótviræöar reglur um skyldur borgarstofnana tilaö senda full- trúa á fundi st jórnar ISR, þegar málefni þeirra eru til umf jöliun- ar hjá stjóminni. Tillagan samþykkt með 4 at- kvæöum. Valgarö Briem sat hjá. Ekki kom fram skýr afstaöa i borgarst jórnarfundinum til yfirlýsinga hafnarstjóra, og var helzt að heyra á borgarstjómar- meirihlutanum, að hafnarnefnd heföi viölika völd i peningamál- um og borgarráö, og þyrfti þvi ekki aö lúta Innkaupastofnun Reykjavikur, nema eftir geö- þótta. JG. CHEVROLET NOVA Otrúlcgt en satt! í sparaksturskeppni BÍKR fór Chevrolet Nova, 8 cyl. 305 cu.in. sjálfskiptur, 39,56 km á 5 ltr. af bensíni, sem jafngildir 12,64 ltr. eyðslu á 100 km. og varð nr. 2 í sínum flokki. Þetta dæmi sannar fullkomlega að tæknimönnum G.M. hefur tekist að gera þennan stóra bil ótrúlega sparneytinn. Nú er ’78 árgerðin komin og er enn á sama hagstæða verðinu. Oft var þörf en nú er nauðsyn að tryggja sér bíl strax fyrir næstu hækkun. Chevrolet Nova-mest seldi ameríski bíllinn á íslandi. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavík Sími 38900 AUGLÝSINGASTOFA SAMBANDSINS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.