Tíminn - 28.10.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 28.10.1977, Blaðsíða 24
¥ 18-300 Auglýsingadeild . Tímans. ' ÍKSmmt > Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI VTRIFÆTMAÐUR Sýrö ei er sigil eign ilU&CiQGill TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Grímseyingar slá gömul aflamet Brúðuleikhúsið: Sýningar i allan vetur SJ-Reykjavík. Islenzka brúöu- leikhúsifi hefur sýningar ikjallar- anum Frikirkjuvegi 11 á sunnu- dögum kl. 15. Út nóvember veOur efnisskrá brúðuleikhússins Meist- ari Jakob vinnur i Happdrætti, Fræiö ogTiu litlir negrastrákar. 1 desember veröur breyttum efnis- skrá og e.t.v. fer brúöuieikhópur- inn meö þá sýningu til Evrópu og kemur fram þar. Eftir áramót veröa siðan enn ný viöfangsefni tekin fyrir. Aðgöngumiðasala er aö Frlkirkjuvegi 11 fyrir sýning- ar. Ted Árna- son bæjar- stjóri í Gimli áþ-Rvík. t gær var Ted K. Arna- son kosinn bæjarstjóri I Gimli meö yfirgnæfandi meirihluta. Þrir buöu sig fram I embættið, en Violet Einarsson, fráfarandi bæj- arstjóri haföi ákveðiö aö gefa ekki kost á sér aftur. Snjólausar og naglalausar götur í vetur F.I. Rvlk. — Ef Reykvlking- ar myndu hlifa malbikuöum göt- um sínum algjörlega viö nagla- dekkjum á veturna, myndu þeir finna rúmlega hálfan milljarö króna óvænt I sjóði. Þennan hálfa milljarö notar borgin árlega til endurbóta á uppspændu malbiki. Aö malbika á sumrin og spæna upp malbik á veturna er vita- hringur, sem borgarbúar verða að komast út úr, og leggjum viö þvi eindregið til aö bifreiðaeig- endur noti annan búnaö, — um leið og við lofum á móti aö halda götum hreinum meö aukinni snjó- hreinsun og hálkueyðingu. A þessa leiö fórust Inga Ú. Magnússyni, gatnamálastjóra I Reykjavik orö I samtali viö Tim- ann I gær, en ákveöiö hefur veriö aö auka til muna fjölda þeirra starfsmanna gatnamálastjóra, sem vaka yfir götum Reykjavik- ur á vetrum og sjá um aö þar sé hvorki snjór né hálka. Eiga níi framvegis aö vera menn á vakt allan sólarhringinn, fylgjast meö veöurfregnum og tiöarfari og kalla út saltdreifing- armenn, þegar nauösyn ber til. Eru miklar vonir bundnar viö þessa vaktaskiptingu og auknu sáltdreifingu og er nú aöeins beö- íö undirtekta borgarbúa sjálfra. Gatnamálastjóri kvaöst þess fullviss, að menn væru öryggur á vegum á vetrum meö snj5hjól- baröa á öllum hjólum og sand- poka I farangursgeymslunni, þegar vel væri rutt og hálku eytt, einsog nú stendur tilaf hálfu em- bættisins. Af þessu tilefni höföum viö samband viö Guöna Karlsson hjá Bifreiöaeftirliti rikisins og kvaö hann þær aðstæöur geta skapazt aöónegldir hjólbaröar væru ófull- nægjandi svo sem I isingu. Hann sagöist þó ekki vilja reka neinn áróöurfyrir nöglum, hver og einn yrði aö gera þaö upp viö sig, hvers konar vetrarbúnaö hann notaöiá bifreiö sina. Naglar slitn- irogfarniraö skælast geröu auö- vitaö ekkert annaö en spæna upp göturnar. Finnar og Svlar, sem mikla reynslu heföu I þessum efn- um, treystu sér þó ekki til þess aö afnema neglda hjólbaröa alveg. Hjá Almennum tryggingum fengum viö þær upplýsingar, aö slys af völdum hálku væru greidd i tryggingunum, ef vetrarhjól- baröar væru á öllum hjólum. Ekki væri nein skylda að hafa þá neglda. Sýningargestir viö opnunina skoöuöu bækurnar af miklum áhuga. Bókasýning í tilefni októberbyltingarinnar Þýska alþýöulýöveldisins. 1 ræöu þess slöarnefnda kom fram, að sýningargripir sýni árangur og störf listamanna þessara landa, á þvi tlmabili siöan októberbylting- in var gerð. En vegna verkfalls- ins höföu forráöamenn sýningar- innar ekki fengiö I hendur alla þá sýningargripisemþeiráttu von á. Á sýningunni er margt góöra sýningargripa, þar eru sýndar hljómplötur meö klassiskri tón- list, jazztónlist og þjóölögum og bækurnar fjalla um margs konar efni. GV-Reykjavik. A miðvikudag var opnuö bóka- og hljómplötusýning, sem haldin er i tilefni 60 ára af- mælis októberbyltingarinnar. Aö sýningunni standa sendiráö Tékkóslóvaklu, Þýska alþýöulýö- veldisins, Póllands, sendiráö Sovétrlkjanna og skrifstofa viö- skiptafulltrúa Sovétrikjanna og stjórnir vináttufélaga þessara landa. Viö opnun sýningarinnar fluttu ræöur þeir, Ksenofontos, viö- skiptafulltrUi Sovétrlkjanna og Georg Spitzel, sendiráðsritari POB hlaut verð- laun á sýningu í Leipzig — ásamt þremur bókaforlögum áþ-Rvik. — Fyrir skömmu var haldin alþjóöleg bókasýning i Leipzig i Austur-Þýzkalandi. A sýningunni, sem haldin er fimmta hvert ár, voru sýndar um 10 þús- und bækur frá 70 löndum. 400 bækur hlutu viðurkenningar og þar af voru fjórar bækur frá Is- ienzkum bókaforlögum. Eitt þeirra, Bókaforlag Odds Björns- sonar fékk viöurkenningu fyrir bókina „Akureyri og norðriö fagra”,en sú bók var gefin út fyr- ir tveimur árum. Almenna Bóka- félagiö, Rikisútgáfa námsbóka og Mál og menning hlutu einnig verölaun, en auk þeirra fengu hönnuöir og prentarar sérstakar viöurkenningar. — Viö sendum venjulega nokkrar bækur á þessa sýningu, en viö höfum aldrei náö svona langt áöur, sagöi Geir S. Björns- son framkvæmdastjóri POB. — Þaö var lika nokkuö gaman aö þvi, aö fá verölaunin einmitt á þessu ári, þarsem forlagiöá átta- tiu ára afmæli á þessu ári. Fyrsta bókin var gefinút 1897, en þaö var Oddur Björnsson, sem gaf Ut bók- ina „Þyrna” Þorsteins Erlings- sonar. Þaö var dr. Georg Spitzl, sendi- ráösritari I austur-þýzka sendi- ráöinu, sem afhenti Geir S. Björnssyni, heiöursskjal viö há- tlölega athöfn á Akureyri fyrir skömmu. Viöstaddur afhending- una var m.a. bæjarstjórinn á Akureyriog forseti bæjarstjómar. POB gefur út 16 bækurfyrir jól- in og eru tlu höfundanna innlend- ir. Sérstaka áherzlu mun forlagiö leggja á nýja bók, Þjóötrú og þjóösagnir, sem Oddur Björnsson safnaöi og gaf út 1908. Þaö var Jónas Jónasson frá Hrafnagili sem bjó þá bók undir prentun. Þegar bók þessi var prentuö gekk af nokkuö mikiö af handritum og fundust þau ekki alls fyrir löngu. Þeim handritum hefur verið bætt við nýju útgáfuna, sem Steindór Steindórsson frá Hlööum bjó und- ir prentun. Jónas flokkaöi efniö eftir sinu höföi, þannig aö þessi útgáfa mun vera nokkuö frá- brugöin þeim þjóösögum, sem hafa komið út. Þær sögur, sem eru I þessari bók, hafa ekki birzt annars staöar. t þeim handritum, sem hafa nú komiö í leitirnar, eru t.a.m. margar frásagnir eftir Theodór Friöriksson, en hann má telja meö merkari alþýöurithöf- undum sins tima. áþ-RvIk. Aflabrögð hafa gengiö meö ágætum i Grfmsey þaö sem af er árinu. Nú eru kominn 775 tonn á land, en á öllu árinu I fyrra fengust 747 tonn. Mikiö er nú byggt I Grlmsey og nýlega var lokiö viö uppsetningu þriggja ein- ingarhúsa frá Akureyri. Þá má geta þess, aö fjárveitingarnefnd skrapp til Grlmseyjar fyrir skömmu, og aö sögn fréttaritara blaösins, þá komst nefndin aö þeirri niöurstööu, aö Grimsey væri „uppgangspláss” og þvl ástæöa ti! aðlétta eyjarskeggjum roöurinn hvaö uppbyggingu varö- ar. Enda er svo komið aö þaö vantar fólk til Grlmseyjar. — Þaöerekkertlfréttum, fyrir utan þaö aö nú er snarvitlaust veöur, sagöi Guömundur Jónsson I Grímsey, — Ef aö likum lætur verður snjókoma I kvöld. Þaö er bi'iiö aö bveeia fyrsta hlutann af fiskverkunarhúsinu hjá okk- ur, en þaö er aðalframkvæmdin nú I eynni. Hugmyndin er aö koma því upp næsta vor. Aöstaöa til fiskverkunar var allsendis ónóg, þvl aö viö setjum alltaf ný met í fiskirli. Búiö er aö fá 775 tonn á móti 747 I fyrra. Þetta er eiginlega allt færafiskur, en eitt- hvaö hefur fengizt á linu. Guömundur sagöi aö sjómenn létu báta sina yfirleitt vera I höfn- inni allt áriö, þar sem skjólið i höfninni væri þokkalegt. Hins vegar er plássiö I höfninni aö veröa lítiö, þvl bátar eyjaskeggja fara sífelltstækkandi. Nú eru þar t.d. fjórir ellefu tonna Bátalóns- bátar. — En þaö er vist á dagskrá að gera eitthvaö átak I hafnar- málum næsta sumar, sagði Guö- mundur. — Þaö kom öll fjárveit- ingarnefndin hingaö um daginn til að sannfæra sig um aö byggð myndi haldast hér, en ekki leggj- astniöur eins og I Flatey á Skjálf- anda. Ted K. Arnason er Islendingum aö góöu kunnur, en hann hefur m.a. séö um feröir Vestur-Islend- inga hingaö til lands á undanföm- um árum. Þegar starfsemin geröist víöameiri en reiknaö var með I upphafi stofnaöi hann, ásamt fleirum, Wiking Trawel. Ted hefur I mörg ár veriö forseti Islendingadagsins. Eiginkona Teds er Marjorie Arnason og eiga þau hjónin þrjár uppkomnar dæt- ur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.