Tíminn - 04.11.1977, Síða 1

Tíminn - 04.11.1977, Síða 1
r v. Fyrir vörubíla Sturtu- grindur Sturtu dælur Sturtu- drif í gær var fyrsti dagur viöskiptaþings Verzlunarráös tsiands um nýsköpun fslenzkra fjármála. Gfsli V. Einarsson setti ráöstefnuna og flutti Geir Hallgrfmsson forsætisráöherra ávarp. A myndinni er GIsli V. Einarsson I ræöustóli, þar sem hann er aö flytja stefnuræöu þingsins. Þinginu lýkur Idag Timamynd: Gunnar Sjá nánar á bls. 3 ap-nviK. rra arsbyrjun til 1. nóvember hafa 30 manns látizt i umferöarslysum. Til loka september höfðu 26 látizt i 313 slysum en á sama tima i fyrra höföu heimingi færri látizt. Slys- um sem hafa í för meö sér meiri háttar meiösii, fer einnig fjöig- Stefnuræða forsætis- ráðherra KEJ-Reykjavik- í gærkvöld var útvarpaö stefnuræöu for- sætisráöherra og umræöum er um hana urðu. Samkvæmt þingsköpum Alþingis ber aö útvarpa stefnuræöu forsætis- ráöherra innan tveggja vikna frá þingsetningu, en vegna verkfalla hjá BSRB veitti þingiö ieyfi til afbrigða og frestunar þar sem útvarp starfaöi ekki i verkfallinu. Ræöa forsætisráöherra I gær er birt á bls. 10 I blaöinu i dag, en aörar ræöur munu birtast síöar. Vikursteypa í þök og húseiningar kemur vel til álita hér á landi — segir Gylfi Einarsson, jarðfræðingur F.I. Reykjavik. — Þaö væri mjög æskilegt aö auka innanlands- notkun á vikri, þvf aö hér er á ferðinni merkilegt jaröefni sem Mývatnssveit: Fáir skjálftar og landris heldur áfram áþ-Rvik. Landris heldur áfram 1 Mývatnssveit. i gær haföi risiö numiö helming þeirrar hæöar, sem landiö seig á þriðjudagsmorg- un. Skjálftar voru fáir aö sögn skjálftavaktarinnar I Reynihliö. Frá klukkan elTefu til nitján haföi enginn mælanlegur skjálfti komiöfram á mælunum. Yfirleitt eru flestir skjálftanna á kvöldin og um nætur. við islendingar höfum ekki hag- nýtt okkur. Staöreyndin er, aö vikur er dýr útflutningsvara, fiutningskostnaöur mikill og italir allsráöandi á markaöinum. Hins.vegar ættum viö aö notfæra okkur efniö til léttsteypu i þök og húseiningar, sagði Gylfi Einars- son jaröfræöingur á Iönþróunar- stofnun islands i samtali viö Tim- ann I gær er viö leituðum frétta af vikurrannsóknum, en Iön- þróunarstofnun islands hefur staöið fyrir könnunum á hagnýt- um jaröefnum, aöaliega perlu- steini en einnig vikri og basalti. Gylfi sagði aö eiginleikar vikurins til bygginga væru marg- þættir og nefndi hann sérstaklega léttsteypuna sem dæmi en sú steypa inniheldur einmitt létt fylliefni svo sem vikur. Miklu léttara væri að meðhöndla verk- smiðjuframleiddar einingar úr léttsteypu, en steyptar einingar. Erlendis þar sem þeir byggja há og mikll stálgrindahús, þætti létt- leiki vikursteypu kostur. gífurlegur Síldveiði góð í gær GV-Reykjavik Viöast hvar á landinu var i gær landaö nokkru af sild.en á mörgum stööum voru bátar enn úti, og þvi er von á aö miklu veröi landað i dag. t Þoriákshöfn var landaö i gær um 2200 tunnum. Gestur Amundason á Hafnarvigtinni I Þorlákshöfn sagöi, aö hringnóta- bátar heföu sumir komiö meö 85% stórsild og væru þeir I siidar- söltunarstöövunum tveimur og frystistööinni I Þorlákshöfn mjög ánægöir meö hráefnið sem þeir fá. Þó er talaö um þaö, aö rek- netasildin sé slappari og oft sködduö úr netinu, en rekneta- sildiner stærriog jafnari, aö sögn Gests. Jón B. Arnason framkvæmda- stjóri sameignarfélagsins Borgir i Þorlákshöfn, sagöi i viðtali viö Timanní gær, aö sildin af Ingólfs- höföa-miöunum væri misgóö, og er matiö 11. stærðarflokk, allt frá 30-40% uppi 80% af aflabátanna. Stór og litil sild blandast mikið saman og þá sérstaklega f hring- nótinni. I.fiokkur er keyptur fyrir 71 kr. kilóiö, II. flokkur fyrir 53 kr. kílóið og III. flokkur fyiir 41 kr. kilóiö, en ofan á þetta bætist stofnfjársjóðsgjald sem er 10%. Aö sögn Jóns er sildin nú á vesturleið og virðist hún fara batnandi en lltið hefur veriö um átu á þessum slóöum. Fita er I al- gjöru lágmarki, og er hún 2% lægri en hún var I fyrra. Þá komst hún upp I 20%, en hún er I 16-18% núna. A Höfn 1 Hornafirði var landaö 1700 tunnum I gær og landaði einn Hornafjaröarbátanna á Djúpa- vogi. Frá Höfn eru geröir út 10 slldarbátarogeruþeirallirá rek- netum. 1 gær lönduðu Lyngey og Steinunn mestu, eöa 300 tunnum hvor. A vigtinni I Vinnslustööinni I Vestmannaeyjum sagði okkur Magnús Sighvatsson, aö þar heföi veriö landað 600 tunnum I gær, en allir nótabátar voru úti I gær og átti Magnús þvi von á aö meiru yröi landaö I dag. I Grindavik var ekki búiö aö landa neinu slödegis i gær, en Daniel Haraldsson vigtarmaöur átti von á aö bátar færuaö koma inn meö sildarafla I gærkvöldi og I nótt. Það gildir aö hafa snör handtök, þegar sildin berst, og hér eins og annars staöar aö hendur veröi látnar standa fram úr ermum. andi. Til loka september hlutu 217 manns meiri háttar meiðsli f um- feröarsiysum en á sama tfma 1976 höfðu 185 slasazt. Fyrstu nfu mánuði þessa árs voru 233 manns lagðir inn á sjúkrahús af völdum umferðarslysa en 1976, 200 eöa 33 færri. Flestir þeirra sem slösuðust voru farþegar f bif- reiðunum. Þetta kemur fram I skýrslu frá umferðarráöi, þar segir einnig, að flest hafi dauðaslysin veriö I september, eða fimm. Meðal- aldur látinna á þessu ári er 37 ár, 43 ár á liðnu ári og 31 ár 1974. Fæst hafa dauðaslysin veriö sex, fyrir nlu árum slöan. Islenzka unglinga landsliðið Þaö hefur einnig sýnt sig aö varmaeinangrun og hljóöeinan- grun vikursteypu er betri en I venjulegri steypu og getur notkun létjsteypu létt talsvert á kaupum á ymsum öðrum einangrunarefn- um svo sem plasti, glerull og steinull. Miðað við þyngd er efnið mjög sterkt og eykur slikt enn á kosti þess sem byggingarefnis, þar sem járnasparnaöur verður verulegur, enda gildir þar lög- máliö léttari húseiningar, minna járn. Gylfi sagöi, að framleiösla iðnaðarvikurs væri allt annar handleggur. Innanlands- markaöurinn fyrir hann myndi aöeins nema nokkur hundruö kllóum á ári. Yrði hins vegar farið út í að flytja iönaðarvikur út, myndi innanlandsmarkaðurinn njóta góös af. Wales 1:0 Sjá nánar íþróttir bls. 21 —Tlmamynd: Gunnar Fyrstu níu mánuðirnir: Helmingi fleiri dauðaslvs en ifvrra

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.