Tíminn - 04.11.1977, Side 20

Tíminn - 04.11.1977, Side 20
20 Föstudagur 4. nóvember 1977 Junior Chamber tíu ára Laugardaginn 5. nóvember, fagna JC-félagar í Reykjavik 10 ára áfanga i starfi félags sins, Junior Chamber Reykjavík. Juni- or Chamber-hreyfingin, sem er aiþjóðiegur félagsskapur ungs fólks á aldrinum 18-40 ára, hóf starf sitt hérlendis fyrir 17 árum. og starfaði fyrst í staö i einni félagsdeild, sem bar nafnið Juni- or Chamber ísland. Fyrir tiu árum var JC tsland breytt i landssamtök, en jafn- framt stofnaður sérstakur JC klúbbur i Reykjavik og á Suður- Borgartún 29 samastaður fyrir bílaeigendur nesjum. Nú eru JC kliíbbarnir 22 talsins. Landsforseti samtakanna er Fylkir Ágústsson á tsafirði. Fyrstu verkefni JC Reykjavlk var opinn hringborðsfundur um feröamál, sem bar nafnið „Reykjavik, ráöstefnuborg” en siöan hefur klúbburinn staðið fyr- ir margvíslegum þjálfunar- og fræösluverkefnum fyrir félaga sina.enaöalmarkmiö klúbbsinsei þaö, aö standa aö verkefnum, sem stuöla aö auknum þroska félaganna á sviöi félags- og at- vinnumála. JC Reykjavik hefur tekiö virk- an þátt i alþjóöastarfi JC- hreyfingarinnar, bæöi meö þátt- töku i norrænum verkefnum og alþjóðlegum mótum. A heims- þingi JC-hreyfingarinnar I Dublin 1970 var fyrsti formaöur JC Reykjavik kjörinn varaforseti Junior Chamber International. Fyrsta stjórn JC Reykjavík var skipuö þeim ólafi Stephensen (form), Birni Þorlákssyni, örlygi Hálfdánarsyni, Asgeiri Gunnars- syni og Árna Reynissyni. NUver- andi stjórn skipa Sverrir V. Bern- höft (form), Andrés Sigurösson, Arni Þ. Arnason, Kristján Ólafs- son, Óskar Guönason og Haraldur Hjartarson. Munið Ijósa- stillingu 1977 Bílatúnhf. Sigtúni3 Sími27760 Reykjavík Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið, Pick-up bifreið og nokkrar ógangfærar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 8. nóvember kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SflLA VARNALIÐSEIGNA Þar veitum við (innandyra, sem utan) alhliða hjólbarðaþjónustu. Seljum allar tegundir af hjólbörðum frá ATLAS og YOKOHAMA Framkvæmum allskonar hjólbaröaviðgerðir. Höfum tekið í notkun mjög nákvæma rafeindastýrða hjólastillingavél („ballansering'') Verið velkomin og reyniö þjónustuna. Véladeild Sambandsins HJÓLBARÐAR BORGARTUNI29 SÍMAR 16740 OG 38900 ( Verzlun B Þjónusta ) f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//^ I Gefið góðar gjafir - | Mikið úrva/ af skartgripum úr silfri og guiii i Eigum fyrirliggjandi g höggdeyfa i flestar , gerðir bifreiða á 2 sérstaklega hagkvæmu ^ verði. Fullkomin þjónusta f við isetningu. 2 ! ^ Hrlngar, hálsmen, lokkar og 1 ótal margt fleira. 2 Handunnið íslenzkt víravirki. £ Gerum við skartgripi úr silfri og gulli. ^ZÆ/Æ, Höggdeyfir Dugguvogi 7 — Sfmi 30-154 'Æ/A ^t/æ/æ. 'A z Handgröfum í gull# silfur og plett. 2 Þræðum perlufestar. — Gyllum og 2 hreinsum. '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/. verziið hjá guiismið. i PÓSTSENDUM. Fljót, góð .. . ...... 2 og örugg yerzlanahollm t þjónusta 1Lna1u9aveL?1 2-u \ 101 Reyk|avik 5 Sími 1-77-42. 2 -..............................................................................I Lucos CAV BLOSS][ SKIPHOLTI 35 Vl,‘lun REYKJAVlK UrihZt' iM 5 !í«

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.